Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra og keppenda

18. september 2023 kl: 18:28 - Nýr formaður dómnefndar

Dómnefnd samþykkti á fundi sínum 18. september 2023 tillögu frá AKÍS þess efnis að Tryggvi M Þórðarson taki við formennsku dómnefndar eftir fundinn þar sem Aðalsteinn Símonarson á ekki heimangengt á keppnisdegi.

 

Fyrir hönd dómnefndar

Aðalsteinn Símonarson