Frá: Dómnefnd - Til: Allra keppenda

30. maí 2024 kl: 17:34 - Breyting á aðstoðarökumanni

Framkvæmdarnefnd hefur sent erindi til dómnefndar varðandi breytingu á aðstoðarökumanni. Dómnefnd heimilar breytingu á aðstoðarökumanni. Ökutæki með keppnisnúmer 2 sem skráð var með aðstoðarökumanninn Heimir Snær Jónsson og í hans stað kemur Valgarður Davíðsson

 

Fyrir hönd dómnefndar 

Sigfús Þór Sigurðsson 

Formaður