Frá: Framkvæmdarnefnd - Til: Allra

5. júní 2024 kl: 11:23 - Skráningu er lokið

Skráningu í Pitstopp Torfæruna lauk þriðjudaginn 4 júní kl 17:00

21 keppendur eru skráðir til keppni á Pitstopp torfærunni þann 8.júní 2024.  

Einn flokkur verður ekin Sérútbúnir bílar

Framkvæmdarnefnd

Sigurður Ingi Sigurðsson, Heiða Björg Jónasdóttir, Páll Jónsson