Frá: keppnisstjóra - Til: Keppenda

4. júní 2021 kl: 00:52 - Linda Dögg Jóhannsdóttir

Það verður 1 pittur, 2 service menn á bíl, unglingar sem hafa ekki náð 18 ára aldri verða að hafa 1 forráðaman og meiga hafa 2 service ..

Ég kem til með að raða inní nýja pittinn okkar og það verða allir að stoppa í húsinu og skila blaði með nafni og kennitölu a service fólkinu.

Skoðun byrjar kl 8 og ég vil biðja alla að reyna að láta þetta ganga hratt og vel fyrir sig