Frá: Dómnefnd - Til: Allra keppenda

19. júlí 2024 kl: 17:55 - Breyting á dagskrá

Dómnefnd samþykkir eftirfarandi breytingu á dagskrá.

Að verðlaunaafhending fer fram strax og bráðabirðaúrslit eru birt

Sjá hvernig dagskrá var:

07:00 Pittur opnar 

07:00 Skoðun keppnistækja hefst

09:15 Fundur með keppendum og brautarskoðun 

10:15 Skoðun lýkur 

10:55 Keppnisbílar mæta við ráshlið 

11:00 Keppni hefst 

Hlé 30 mín (eftir braut nr.2 )

16:00 Áætluð keppnislok 

16:05 Úrslit birt (kærufrestur hefst)

16:35 Kærufrestur lýkur 

16:40 Verðlaunaafhending við pitt.

Dagskrá verður: 

 

07:00 Pittur opnar 

07:00 Skoðun keppnistækja hefst

09:15 Fundur með keppendum og brautarskoðun 

10:15 Skoðun lýkur 

10:55 Keppnisbílar mæta við ráshlið 

11:00 Keppni hefst 

Hlé 30 mín (eftir braut nr.2 )

16:00 Áætluð keppnislok - Verðlaunaafhending

16:05 Úrslit birt (kærufrestur hefst)

16:35 Kærufrestur lýkur

 

Fyrir hönd dómnefndar 

Helga Katrín Stefánsdóttir