Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

19. júlí 2024 kl: 18:07 - Upplýsingar til keppenda

Skoðun

Boðið er upp á skoðun í kvöld föstudag 19 júlí frá kl 20:00 í pittinum. 

Aðstoðarmenn

Gert er ráð fyrir 8 aðstoðarmönnum með hverjum keppanda, Allir aðstoðarmenn eiga að vera með armbönd annars er borgað inn á svæðið. 

Ætlast er til þess að aðstoðarmenn séu mættir ekki seinna en 9:00 leggi bílum á bílastæði og fari eftir fyrirmælum starfsmanna.

Vona að þetta valdi ekki óþægindum, munum við leysa ágreiningsmál ef til þeirra kemur á fundi með keppendum og aðstoðarmönnum að morgni 11 maí Tengiliður keppenda er Pittstjóri í pittinum eða Sigurður Ingi Jíbbí  sem verður við brautirnar.

Brautarskoðun.

Gert er ráð fyrir að 1 aðstoðarmaður fylgi ökumanni í brautarskoðun.