Frá: Keppisstjóra - Til: Keppenda

20. júlí 2024 kl: 11:10 - Punktar frá keppendafundi.

Hér koma punktar af keppendafundi frá keppnisstjóra:

  1. Kynna starfsfólk
  2. Það verða 6 brautir eknar
  3. Ef menn þurfa að nota mínútuna þá stoppar hún um leið og menn eru komnir á ferðina. 
  4. Það er leyfilegt að fara afturfyrir enn þegar keppandinn lætur vita þá er ekki afturkræft ef keppandi nýtir það ekki. 
  5. Brautarstjóri Óli Björn er eini sem stýrir brautinni og hvað má gera í braut. 
  6. Á myndum eru teikningar um afmarkanir
  7. Ef menn velt og enda á hjólanum er bannað af fara af stað fyrr enn starfsfólk hefur komið að tékka á ökumanni. 
  8. Bremsutest verður við hverja braut áður enn ökumenn hefjs akstur. 
  9. Keppendur og aðrir aðstoðarmenn eru beðnir um að ónáða ekki dómara við sín störf. Ef menn fylgja ekki fyrirmælum eiga þeir í hættu að vera reknir úr keppni. 
  10. Ef fjórhjól eru notuð verður að aka gætilega og vera alltaf með hjálm. 
  11. Erum í beinni útsendingu. Verum fagmannleg og til fyrirmyndir fyrir sportið okkar.
  12. Ganga vel um svæðið og taka með sér allt rusl.