Dómnefnd gerir leiðréttingu á rásnúmerum keppenda sem eru að keppa í Ljómarallyinu 2024.
Samkvæmt keppnisgreinareglum í Rally er talað um að rásnúmer sjá eftirfarandi greinar.
2.3.2.a |
Númerin skulu taka mið að úrslitum Íslandsmóts næsta árs á undan. Þannig hefur ríkjandi Íslandsmeistari rétt á keppnisnúmerinu 1, sá sem varð í öðru sæti til Íslandsmeistara hefur rétt á keppnisnúmerinu 2 og svo framvegis. |
|
2.3.2.a.i |
Rétt til keppnisnúmers samkvæmt úrslitum Íslandsmóts næsta árs á undan öðlast 15 efstu ökumenn þess móts. Aðrir ökumenn fá úthlutað keppnisnúmerum frá 16 til og með 99. |
Dómnefnd hefur gert eftirfarandi leiðréttingu á rásnúmerum eftir stöðu í Íslandsmótinu 2023.
Sjá í viðhengi uppfæra rásröð með réttum rásnúmerum.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
Formaður
Hala niður viðhengi