Dómnefnd fékk ábendingu um ökutæki með rásnúmer 39 hafi ekki farið í lögbundna bifreiðarskoðun. Ökutækið hafi fengið sjö daga bráðabirgða akstursheimild.
Dómnefnd ásamt skoðunarmönnum keppnarinnar hafi farið á þá leit að fá skoðun á keppnistækið frá almennir bifreiðarskoðunnarmanni. Enn ekki tókst að fá þá skoðun.
Dómnefnd fékk aðila með bifreiðaréttindi til þess að taka tækið í almenna skoðun sem ökutækið stóðst.
Þar með hefur ökutæki með rásnúmer 39 fengið rásheimild til að taka þátt í ljómarallinu sem fer fram laugardaginn 27 júlí.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
Formaður