Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

27. júlí 2024 kl: 17:05 - Lokaúrslit

Dómefnd hefur staðfest að bráðabirgðaúrslit sem voru birt kl 16:35 eru lokaúslit í Ljómarallinu 2024. 

Engar kærur hafa borist. 

Fyrir hönd dómnefndar

Sigfús Þór Sigurðsson

Formaður