Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

30. júlí 2024 kl: 17:38 - starfmenn

Eins og þið eruð búin að taka eftir þá er búið að breytast starfmanna listinn í keppninn miðað við hvernig hún var áður

 

keppnisstjóri var jónas freyr nú sverrir snær

öryggisfulltrúi var Hrefna nú þóra kristín

dómnefnd Jóna og Jóhann nú Hrefna og Jónas