Frá: Dómnefnd - Til: Almennrar dreifingar

6. júní 2021 kl: 13:34 - Skjal 6

Dómnefnd staðfestir skýrslu skoðunarmann um að öll mætt ökutæki hafi fengið rásleyfi.

Ökutæki nr. 81 í unglingaflokki og ökutæki nr. 433 í 4WD non turboflokki  mættu ekki til skoðunar.