Dómnefnd hefur heimilað breytingu á dagskrá.
Í dagskrá stendur að keppnisskoðun skuli fara fram kl 17:00 í Bíljöfur á Smiðjuvegi 34 fimmtudaginn 5 september.
Breytingin felur í sér að keppnisskoðun hefst kl 18:00 í Bíljöfur á Smiðjuvegi 34 í Kópavogi fimmtudaginn 5 september.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
Formaður