Framkvæmdanefnd hefur fært keppnina sem halda átti 7. september 2024 til 15. september 2024. Dagskrá verður að svo stöddu óbreytt.