Laugardaginn 25. ágúst fer fram bikarmót í áttungsmílu
Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðað keppnistæki
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttafélagi innan AKÍS/MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki þurfa að vera með tryggingar
Keppnisfyrirkomulag:
BÍLAR:
Keppt er í 1/8 mílu - Pro Tree og ræst á jöfnu - Second chance - Fjórir flokkar
STREET - götubílar
Fyrir bíla sem reglulega eru færðir til skoðunar, eru vátryggðir, á númerum og notaðir til götuaksturs.
Aðeins er leyfilegt eldsneyti sem er í almennri dreifingu á eldsneytisútsölustöðum á Íslandi.
Einungis eru leyfð DOT eða E merkt radial götudekk sem ekki eru “soft compound”.
MODIFIED STREET - breyttir götubílar
Fyrir bíla sem reglulega eru færðir til skoðunar, eru vátryggðir, á númerum og notaðir til götuaksturs.
Allt eldsneyti er leyft.
Leyfileg eru öll DOT eða E merkt dekk en að hámarki 27” á hæð.
Allir aflaukar eru leyfilegir.
SUPER STREET - mikið breyttir götubílar
Fyrir bíla sem reglulega eru færðir til skoðunar, eru vátryggðir, á númerum og notaðir til götuaksturs.
Allt eldsneyti er leyft.
Leyfileg eru öll DOT eða E merkt dekk.
Allir aflaukar eru leyfilegir.
OUTLAW - engin takmörk
Fyrir bíla, skráða sem og óskráða en vátryggða.
Allt eldsneyti er leyfilegt.
Öll dekk eru leyfileg.
Allir aflaukar eru leyfilegir.
Allar breytingar eru leyfilegar.
MÓTORHJÓL:
Keppt er í 1/8 mílu - Pro Tree og ræst á jöfnu - Second chance - Tveir flokkar
STREET - götu mótorhjól
Fyrir mótorhjól sem reglulega eru færð til skoðunar, eru vátryggð, á númerum og notuð til götuaksturs.
Eingöngu eru leyfileg dekk sem eru lögleg til götuaksturs.
Lengingar á afturgaffli eru bannaðar, skal vera upprunalegur eða eins og kom upprunalega.
Lækka má fjöðrun um allt að 3cm.
Allir aflaukar leyfilegir.
OUTLAW - breytt mótorhjól
Fyrir mótorhjól, skráð sem og óskráð en vátryggð.
Allt eldsneyti er leyfilegt.
Öll dekk eru leyfileg.
Allir aflaukar eru leyfilegir.
Allar breytingar eru leyfilegar.
Skráning og keppnisgjald:
Forskráningu lýkur mánudaginn 30. apríl kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 5.000
Almennri skráningu lýkur fimmtudaginn 23. ágúst kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 8.000
Innifalið í keppnisgjaldi er keppnisskírteini AKÍS/MSÍ kr. 1.000
KK
Viðburðarstjóri: Ingimundur Helgason
Öryggisfulltrúi: Baldur Gíslason
Skoðunarmaður: Kjartan Viðarsson
Formaður dómnefndar: Sigurjón Andersen
25. ágúst 2018 kl: 10:00
Kvartmílubrautin 1/8 míla
Lýsing: 1/8 míla
Áttungsmíla
Bikarmót -
Skráning hefst: 11. apríl 2018 kl: 00:00
Forskráningargjald: 4000 kr.-
Almennt gjald frá 30. apríl 2018: 7000 kr.-
Skráningargjald hækkar 5. júlí 2018 í 7000 kr.-
Skráningu lýkur: 23. ágúst 2018 kl: 23:00
King of the Street - götubílar
King of the Street - götuhjól
MODIFIED STREET - breyttir götubílar
MSÍ-OUTLAW - engin takmörk
Outlaw King - bílar
SUPER STREET - mikið breyttir götubílar
FB viðburður / upplýsingatafla:
Keppnisreglur AKÍS: http://www.akis.is/wp-content/uploads/2018/04/Keppnisreglur-AKÍS-2018.pdf
FIA - International Sporting Code með viðaukum: http://a href="https://www.fia.com/regulation/category/123">https://www.fia.com/regulation/category/123
Hjálmastaðlar FIA: http://a href="https://www.fia.com/technical-list-ndeg25-recognised-standards-helmets">https://www.fia.com/technical-list-ndeg25-recognised-standards-helmets
Spyrnukeppnir 2018: http://a href="http://www.akis.is/wp-content/uploads/2017/12/Spyrnukeppnir-2018.pdf">http://www.akis.is/wp-content/uploads/2017/12/Spyrnukeppnir-2018.pdf
Öryggiskröfur fyrir spyrnur: http://a href="http://www.akis.is/wp-content/uploads/2013/04/öryggiskröfur-fyrir-spyrnur-2014.pdf">http://www.akis.is/wp-content/uploads/2013/04/öryggiskröfur-fyrir-spyrnur-2014.pdf
Mótorhjólareglur: https://www.kvartmila.is/is/page/motorhjolareglur
Keppnisfyrirkomulag:
BÍLAR:
Keppt er í 1/8 mílu - Pro Tree og ræst á jöfnu - Second chance - Fjórir flokkar
STREET - götubílar
Fyrir bíla sem reglulega eru færðir til skoðunar, eru vátryggðir, á númerum og notaðir til götuaksturs.
Aðeins er leyfilegt eldsneyti sem er í almennri dreifingu á eldsneytisútsölustöðum á Íslandi.
Einungis eru leyfð DOT eða E merkt radial götudekk sem ekki eru “soft compound”.
MODIFIED STREET - breyttir götubílar
Fyrir bíla sem reglulega eru færðir til skoðunar, eru vátryggðir, á númerum og notaðir til götuaksturs.
Allt eldsneyti er leyft.
Leyfileg eru öll DOT eða E merkt dekk en að hámarki 27” á hæð.
Allir aflaukar eru leyfilegir.
SUPER STREET - mikið breyttir götubílar
Fyrir bíla sem reglulega eru færðir til skoðunar, eru vátryggðir, á númerum og notaðir til götuaksturs.
Allt eldsneyti er leyft.
Leyfileg eru öll DOT eða E merkt dekk.
Allir aflaukar eru leyfilegir.
OUTLAW - engin takmörk
Fyrir bíla, skráða sem og óskráða en vátryggða.
Allt eldsneyti er leyfilegt.
Öll dekk eru leyfileg.
Allir aflaukar eru leyfilegir.
Allar breytingar eru leyfilegar.
MÓTORHJÓL:
Keppt er í 1/8 mílu - Pro Tree og ræst á jöfnu - Second chance - Tveir flokkar
STREET - götu mótorhjól
Fyrir mótorhjól sem reglulega eru færð til skoðunar, eru vátryggð, á númerum og notuð til götuaksturs.
Eingöngu eru leyfileg dekk sem eru lögleg til götuaksturs.
Lengingar á afturgaffli eru bannaðar, skal vera upprunalegur eða eins og kom upprunalega.
Lækka má fjöðrun um allt að 3cm.
Allir aflaukar leyfilegir.
OUTLAW - breytt mótorhjól
Fyrir mótorhjól, skráð sem og óskráð en vátryggð.
Allt eldsneyti er leyfilegt.
Öll dekk eru leyfileg.
Allir aflaukar eru leyfilegir.
Allar breytingar eru leyfilegar.
Skipuleggjandi: KK
Keppnisgjald: 7000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Símon Hunter | AÍH | 0 |
2 | Ragnar S. Ragnarsson | BA | 0 |
3 | Ingibjörg Erlingsdóttir | KK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Arnbjörn Kristjánsson | Félag vantar | 0 |
2 | Ragnar Á Einarsson | Félag vantar | 0 |
3 | Hilmar Þór Bess Magnússon | Félag vantar | 0 |
4 | Ólafur Ragnar Ólafsson | Félag vantar | 0 |
5 | Gísli Steinar Jóhannesson | Félag vantar | 0 |
6 | Ármann Ólafur Guðmundsson | Félag vantar | 0 |
7 | Jón H Eyþórsson | Félag vantar | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Ólafur Uni Karlsson | KK | 0 |
2 | Smári Helgason | KK | 0 |
3 | Davíð Þór Sævarsson | KK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Davið Þór Einarsson | Félag vantar | 0 |
2 | Grimur Helguson | Félag vantar | 0 |
3 | Guðvarður Jónsson | Félag vantar | 0 |
4 | Björn Sigurbjörnsson | Félag vantar | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Friðbjörn Georgsson | KK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Friðrik Daníelsson | KK | 0 |
2 | Ingólfur Arnarson | KK | 0 |
3 | Daníel G. Ingimundarson | TK | 0 |
4 | Magnús Bergsson | KK | 0 |