Nýskráning

AKÍS safnar persónulegum upplýsingum um keppendur í aðildarfélögum þess og keppnistæki þeirra. Fyrir keppendur er haldið utan um nafn, kennitölu, tölvupóstfang, þjóðerni, símanúmer og íþróttafélag. AKÍS heldur utan um sögu og árangur keppenda og því er ekki hægt að eyða eldri upplýsingum.

AKÍS gefur aldrei þriðja aðila aðgang að gögnum sínum.

  Til baka í innskráningu