Akstursíþróttanefnd Umf Heklu í samstarfi við Flugbjörgunarsveitina á Hellu kynnir
1. umf. íslandsmótsins í torfæru verður haldin á Hellu þann 12 maí. 2018 Keyrðar verða 6 brautir í sandi, vatni og mýri
Staðsetning er á hefðbundnu svæði F.B.S.H. rétt austan Hellu.
63° 49.807' N, 20° 20.148'W
Dagskrá kl. 07:00 Pittur opnar
08:00 Skoðun keppnisbíla í pitt
09:15 Stuttur fundur og brautarskoðun.
10:15 Skoðun lýkur
10:55 Keppnisbílar mæta við ráshlið.
11:00 Keppni hefst
13:30 Smá hlé 15 mín (eftir braut nr. 3)
17:00 Áætluð keppnislok.
17:05 Úrslit birt. (kærufrestur byrjar).
17:35 Kærufrest lýkur.
17:45 Verðlaunaafhending við pitt
AÍNH
Keppnisstjóri: Kári Rafn Þorbergsson
Formaður dómnefndar: Emmanuel Burel
Dómnefnd 1: Emmanuel Burel
Dómnefnd 2: Emmanuel Burel
12. maí 2018 kl: 11:00
Torfærusvæðið við Hellu
Lýsing:
Torfæra
Íslandsmeistaramót - 1.umferð íslandsmóts í Torfæru
Skráning hefst: 12. apríl 2018 kl: 00:00
Skráningu lýkur: 28. apríl 2018 kl: 23:59
Götubílar - Street Legal: 5000 kr.-
Sérútbúnir - Unlimited: 5000 kr.-
Sérútbúnir götubílar - Modified: 5000 kr.-
Götubílar - Street Legal
Sérútbúnir - Unlimited
Sérútbúnir götubílar - Modified
Skipuleggjandi: AÍNH
Veldu flokk til að sjá skráningargjöld
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Steingrímur Bjarnason | TK | 0 | ||
2 | Haukur Birgisson | STIMPILL | 0 | ||
3 | Eðvald Orri Guðmundsson | TK | 0 | ||
4 | Ívar Guðmundsson | TK | Kölski - Jeep | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Daníel G. Ingimundarson | TK | Green Thunder | 0 | |
2 | Guðmundur Elíasson | AÍH | Cowboy | 0 | |
3 | Haukur Viðar Einarsson | TK | Útlaginn | 0 | |
4 | Fjölnir Guðmannsson | BA | Mjallhvít | 0 | |
5 | Magnús Sigurðsson | TK | Kubbur | 0 | |
6 |
Svanur Örn Tómasson
Aðst: Jóhann Freyr Egilsson |
TK Utan félags |
Insane | 0 | |
7 | Ingólfur Guðvarðarson | TK | Spaðinn | 0 | |
8 | Atli Jamil Ásgeirsson | TK | Thunderbolt | 0 | |
9 |
Gestur J. Ingólfsson
Aðst: Valdimar G Valdimarsson |
BA Utan félags |
Draumurinn | 0 | |
10 | Kristjan Finnur Sæmundsson | TK | Púkinn | 0 | |
11 | Páll Jónsson | AÍH | Túristinn | 0 | |
12 | Geir Evert Grìmsson | TK | Jiiiibbbbííí | 0 | |
13 |
Þór Þormar Pálsson
Aðst: Helgi Garðarsson |
BA Utan félags |
Kórdrengurinn | 0 | |
14 | Birgir Sigurðsson | AÍNH | Doktorinn | 0 | |
15 | Ásmundur Ingjaldsson | AÍNH | Bomban | 0 | |
16 | Árni Kópsson | AÍNH | Heimasætan | 0 | |
17 | Gísli Gunnar Jónsson | AÍNH | Sterinn | 0 |