Haustrall BÍKR 2018 fer fram laugardaginn 22. september.
Eknar verða 4 ferðir yfir Kaldadal, frá afleggjaranum inn á Skjaldbreiðarveg og að afleggjaranum að Langjökli, hver sérleið er 28 kílómetrar. Tímamaster er frekar rúmur svo keppendur hafa einhvern tíma til viðgerða milli umferða.
Keppnin hefst við upphaf fyrstu sérleiðar og keppnisstjóri gefur út hvenær og hvar henni lýkur í síðasta lagi sunnudaginn 16. september kl 20:00.
Dagskrá:
05.09.18 | Tímamaster og dagskrá birt |
06.09.18 | Skráning hefst |
16.09.18 | Keppnisstjóri gefur út hvar keppninni lýkur kl 20:00 í síðasta lagi |
16.09.18 | Skráningu lýkur kl 22:00 |
17.09.18 | Rársröð birt kl 22:00 |
20.09.18 | Keppnisskoðun hjá Hertz Hafnarfirði kl 18:00 |
22.09.18 | Keppendur mæta að fyrstu sérleið |
Keppnisstjóri: Bragi Þórðarson, S: 856-1873 bragithordar@gmail.com
Starfsfólk og ábyrgðarmenn:
Skoðunarmaður: Þórður Andri McKinstry
Öryggisfulltrúi: Þórarinn Þórsson
Dómefnd skipa: (TBN, auglýst síðar)
Keppnistjöld eru kr. 30.000.- og keppendur eru hvattir til að aðstoða við að manna keppnina sem ætti að vera auðvelt þar sem þjónustuliðin eru allan tímann við tímastöðvar keppninnar. Athugið að skráningu lýkur 16. sept en keppnisstjóri getur heimilað skráningu fram að keppnisskoðun gegn hærra gjaldi, keppnisgjald hækkar 40.000.-
Tímamaster keppninnar er eftirfarandi:
Opinber upplýsingatafla keppninnar er www.bikr.is
kv,
Keppnisstjórn
BÍKR
Viðburðarstjóri: Bragi Þórðarson
Öryggisfulltrúi: Þórarinn K. Þórsson
Skoðunarmaður: Þórður Andri McKinstry
Dómnefnd 1: Malín Brand
Dómnefnd 2: Þórður Bragason
22. september 2018 kl: 08:57
Sérleiðir í rally
Lýsing:
Rally
Íslandsmeistaramót -
Skráning hefst: 4. september 2018 kl: 22:16
Skráningargjald: 15000 kr.-
Skráningargjald hækkar 16. september 2018: 20000 kr.-
Skráningu lýkur: 20. september 2018 kl: 15:00
Flokkur A
Flokkur B
Flokkur C
Flokkur E - Eindrif-X
Flokkur J - Jeppaflokkur
Keppnistjöld eru kr. 30.000.- og keppendur eru hvattir til að aðstoða við að manna keppnina sem ætti að vera auðvelt þar sem þjónustuliðin eru allan tímann við tímastöðvar keppninnar. Athugið að skráningu lýkur 16. sept en keppnisstjóri getur heimilað skráningu fram að keppnisskoðun gegn hærra gjaldi, keppnisgjald hækkar 40.000.-
Skipuleggjandi: BÍKR
Keppnisgjald: 20000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Valdimar Jón Sveinsson
Aðst: Aðalsteinn Símonarson |
AÍFS Utan félags |
0 |
2 |
Sighvatur Sigurðsson
Aðst: Daníel Sigurðsson |
BÍKR Utan félags |
0 |
3 |
Guðni Freyr Ómarsson
Aðst: Arnar Þór Ómarsson |
BÍKR Utan félags |
0 |
4 |
Baldur Arnar Hlöðversson
Aðst: Heimir Snær Jónsson |
BÍKR Utan félags |
0 |
5 |
Óskar Kristófer Leifsson
Aðst: Halldóra Rut Jóhannsdóttir |
KK Utan félags |
0 |
6 |
Guðni Guðjónsson
Aðst: Gísli Guðjónsson |
Utan félags Utan félags |
0 |
7 |
Vikar Karl Sigurjónsson
Aðst: Hörður Reynir Þórðarson |
AÍFS Utan félags |
0 |
8 |
Ágúst Aðalbjörnsson
Aðst: Sævar már gunnarsson |
AÍFS Utan félags |
0 |
9 |
Jósef Heimir Guðbjörnsson
Aðst: Hjalti Snær Halldórsson |
BÍKR Utan félags |
0 |
10 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: sigurbjörn gretarsson |
AÍFS Utan félags |
0 |
11 |
Arnkell Arason
Aðst: Ragnar Sverrisson |
BÍKR Utan félags |
0 |
12 |
Ívar Örn Smárason
Aðst: Òlafur Ingi Bjarnason |
BÍKR Utan félags |
0 |
13 |
Rúnar L. Ólafsson
Aðst: Rafn Hlíðkvist Björgvinsson |
Utan félags Utan félags |
0 |
14 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Gunnar Eyþórsson |
BÍKR Utan félags |
0 |
15 |
Daníel Sigurðarson
Aðst: Erika Eva |
Utan félags Utan félags |
0 |
16 |
Ragnar Bjarni Gröndal
Aðst: Bragi snær ragnarsson |
AÍFS Utan félags |
0 |
17 |
Henning Ólafsson
Aðst: Árni Gunnlaugsson |
AÍFS Utan félags |
0 |
18 |
Garðar Haukur Gunnarsson
Aðst: Magnús Ragnarsson |
AÍFS Utan félags |
0 |
19 |
Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Ísak Guðjónsson |
AÍH Utan félags |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Daníel Sigurðarson
Aðst: Erika Eva |
Utan félags Utan félags |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Valdimar Jón Sveinsson
Aðst: Aðalsteinn Símonarson |
AÍFS Utan félags |
0 |
2 |
Baldur Arnar Hlöðversson
Aðst: Heimir Snær Jónsson |
BÍKR Utan félags |
0 |
3 |
Ragnar Bjarni Gröndal
Aðst: Bragi snær ragnarsson |
AÍFS Utan félags |
0 |
4 |
Henning Ólafsson
Aðst: Árni Gunnlaugsson |
AÍFS Utan félags |
0 |
5 |
Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Ísak Guðjónsson |
AÍH Utan félags |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Óskar Kristófer Leifsson
Aðst: Halldóra Rut Jóhannsdóttir |
KK Utan félags |
0 |
2 |
Guðni Guðjónsson
Aðst: Gísli Guðjónsson |
Utan félags Utan félags |
0 |
3 |
Vikar Karl Sigurjónsson
Aðst: Hörður Reynir Þórðarson |
AÍFS Utan félags |
0 |
4 |
Ágúst Aðalbjörnsson
Aðst: Sævar már gunnarsson |
AÍFS Utan félags |
0 |
5 |
Jósef Heimir Guðbjörnsson
Aðst: Hjalti Snær Halldórsson |
BÍKR Utan félags |
0 |
6 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: sigurbjörn gretarsson |
AÍFS Utan félags |
0 |
7 |
Arnkell Arason
Aðst: Ragnar Sverrisson |
BÍKR Utan félags |
0 |
8 |
Ívar Örn Smárason
Aðst: Òlafur Ingi Bjarnason |
BÍKR Utan félags |
0 |
9 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Gunnar Eyþórsson |
BÍKR Utan félags |
0 |
10 |
Garðar Haukur Gunnarsson
Aðst: Magnús Ragnarsson |
AÍFS Utan félags |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Guðni Freyr Ómarsson
Aðst: Arnar Þór Ómarsson |
BÍKR Utan félags |
0 |
2 |
Rúnar L. Ólafsson
Aðst: Rafn Hlíðkvist Björgvinsson |
Utan félags Utan félags |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Sighvatur Sigurðsson
Aðst: Daníel Sigurðsson |
BÍKR Utan félags |
0 |