Laugardaginn 1. júní fer fram 1. umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2019
Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðað keppnistæki
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttafélagi innan AKÍS/MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki þurfa að vera með tryggingar
Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla eru eru:
GF http://kvartmila.is/is/page/gf-flokkur
OF http://kvartmila.is/is/page/of-flokkur
MS http://kvartmila.is/is/page/ms-flokkur
GT http://kvartmila.is/is/page/gt-flokkur
SE http://kvartmila.is/is/page/se-flokkur
RS http://kvartmila.is/is/page/rs-flokkur
MC http://kvartmila.is/is/page/mc-flokkur
OS http://kvartmila.is/is/page/os-flokkur
HS http://kvartmila.is/is/page/hs-flokkur
ST http://kvartmila.is/is/page/st-flokkur
TS http://kvartmila.is/is/page/ts-flokkur
DS http://kvartmila.is/is/page/ds-flokkur
LS http://kvartmila.is/is/page/ls-flokkur
BRACKET http://kvartmila.is/is/page/bracket-flokkur
Fyrir hjólin eru eftirtaldir flokkar: http://kvartmila.is/is/page/motorhjolareglur
Skráning og keppnisgjald:
Almennri skráningu lýkur miðvikudaginn 22. maí kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 10.000
Eftirskráningu lýkur miðvikudaginn 29. maí kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 13.000
Innifalið í keppnisgjaldi er keppnisskírteini AKÍS/MSÍ kr. 1.000
ATH!! skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
KK
Viðburðarstjóri: Ingimundur Helgason
Öryggisfulltrúi: Baldur Gíslason
Skoðunarmaður: Kjartan Viðarsson
Formaður dómnefndar: Sigurjón Andersen
1. júní 2019 kl: 10:00
Kvartmílubrautin
Lýsing:
Spyrnubraut í Kapelluhrauni, Hafnarfirði
Kvartmíla
Íslandsmeistaramót - 1. umferð
Skráning hefst: 1. apríl 2019 kl: 00:00
Forskráningargjald: 6000 kr.-
Almennt gjald frá 1. maí 2019: 9000 kr.-
Skráningargjald hækkar 23. maí 2019 í 12000 kr.-
Skráningu lýkur: 29. maí 2019 kl: 23:45
BRACKET
DS flokkur
ET
GF
GT
HS
LS
MC
MS
MSÍ- mótorhjól -1100cc (-H)
MSÍ- mótorhjól +1100cc (+H)
MSÍ- mótorhjól Breytt götuhjól (B)
MSÍ- mótorhjól Opinn flokkur (O)
MSÍ- mótorhjól Unglingaflokkur (MU)
MSÍ-mótorhjól Götuhjól (+G)
MSÍ-mótorhjól Götuhjól (-G)
MSÍ-mótorhjól Krossarar (K)
OF flokkur
OS
RS
SE
SS
ST
TS
Skipuleggjandi: KK
Keppnisgjald: 12000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Árni Már Kjartansson | KK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Rúnar Þór Clausen | KK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Grimur Helguson | KK | 0 |
2 | Davið Þór Einarsson | KK | 0 |
3 | Jón H Eyþórsson | KK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Guðmundur Guðlaugsson | KK | 0 |
2 | Ólafur Ragnar Ólafsson | KK | 0 |
3 | Skuggi Baldur Ingi Òlafsson | KK | 0 |
4 |
magnús àsmundsson
Aðst: Sandra BOLOBAN |
KK Utan félags |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Örn Ingólfsson | KK | 0 |
2 | Harry Þór Hólmgeirsson | KK | 0 |
3 | Stefán Hjalti Helgason | KK | 0 |
4 | Magnús Aðalvíkingur Finnbjörnsson | KK | 0 |
5 |
Leifur Rósinbergsson
Aðst: Kristín Pálsdóttir |
KK Utan félags |
0 |
6 | Auðunn Helgi Herlufsen | KK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Símon Hunter | KK | 0 |
2 | Ingimar Masson | KK | 0 |
3 | Ingibjörg Erlingsdóttir | KK | 0 |
4 | Bjarki Hlynsson | KK | 0 |
5 | Örn ingimarsson | KK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Sigurður Ólafsson | KK | 0 |
2 | Arnar Már Jónsson | KK | 0 |
3 | Axel Indriði Einarsson | KK | 0 |
4 | Victor Hjörvarsson | KK | 0 |
5 | Ragnar S. Ragnarsson | BA | 0 |
6 | Ingimar Baldvinsson | KK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Hilmar Jacobsen | KK | 0 |
2 | Hafsteinn Valgarðsson | KK | 0 |
3 | Svanur Vilhjalmsson | AÍFS | 0 |
4 | Ólafur Uni Karlsson | KK | 0 |