Laugardaginn 22. júní fer fram Íslandsmót í tímaati á Kvartmílubrautinni
Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðað ökutæki
Hjálm og keppnisgalla
Vera meðlimur í akstursíþróttafélagi innan AKÍS eða MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka
Reglur fyrir bíla:
http://www.akis.is/wp-content/uploads/2018/12/Hringakstur-reglur-2019.pdf
Reglur fyrir mótorhjól:
http://msisport.is/content/files/public/reglur_2016/Reglur_fyrir_timaat_og_kappakstur.pdf
Keppnisfyrirkomulag í tímaati.
Ræsir skal ræsa keppendur út úr pitti með meira en 10 sekúndna millibili. Lengd brautar ræður hve mörg keppnistæki eru á brautinni samtímis. Ef fleiri keppendur eru í flokki en þeir sem komast á brautina samtímis skal skipt í eins marga riðla og þörf er á.
Keppnin skiptist í æfingu og þrjár lotur í hverjum flokki. Æfing (15 mínútur), undanrásir (15 mínútur), niðurskurður (10 mínútur) og úrslit (8 mínútur). Lágmarks kælitími á milli lotna skal vera 15 mínútur. Allir keppendur keppa í undanrásum, sá helmingur (námunda skal upp í næstu sléttu tölu) keppenda sem nær bestum tíma keppir í niðurskurði og þrír hröðustu keppendur í úrslitum. Ef keppendur eru færri en 8 í flokki skal sleppa niðurskurði í undanrásum. Í undanrásum ræður keppnisstjóri rásröð. Í niðurskurði og úrslitum er sá keppandi sem er með besta tímann í lotunni á undan ræstur fyrst, svo sá sem er með næst besta og svo framvegis.
Flokkar fyrir bíla:
Hot wheels
Hot wheels JUNIOR
Hot wheels SPORT
Hot wheels TURBO
Óblásnir rallybílar
Götubílar
Götubílar RWD
Götubílar RSPORT
Breyttir götubílar
Opinn flokkur fjöldaframleiddra bíla
Opinn flokkur kappakstursbíla
Keppnisflokkar fyrir mótorhjól:
MSÍ-mótorhjól Moto 3+ (M3)
MSÍ-mótorhjól Moto 4 ½ (M4)
MSÍ-mótorhjól Rookie 600 (R)
MSÍ-mótorhjól Supersport (SS)
MSÍ- mótorhjól Superbike (SB)
MSÍ- mótorhjól Supermoto (SM)
Skráning og keppnisgjöld.
Almennri skráningu lýkur miðvikudaginn 12. júní kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 10.000
Eftirskráningu lýkur miðvikudaginn 19. júní kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 13.000
Innifalið í keppnisgjaldi er keppnisskírteini til AKÍS/MSÍ kr. 1.000
Skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
Dagskrá verður kynnt síðar
Nánari upplýsingar
í síma 8221040 eða ingimundur@shelby.is
KK
Viðburðarstjóri: Baldvin Hansson
Öryggisfulltrúi: Sigfús B Sverrisson
Formaður dómnefndar: Sigurjón Andersen
22. júní 2019 kl: 10:00
Hringakstursbraut KK
Lýsing: 2412 metrar
Tímaat
Íslandsmeistaramót -
Skráning hefst: 1. apríl 2019 kl: 00:00
Forskráningargjald: 6000 kr.-
Almennt gjald frá 1. maí 2019: 9000 kr.-
Skráningargjald hækkar 13. júní 2019 í 12000 kr.-
Skráningu lýkur: 19. júní 2019 kl: 23:00
Breyttir götubílar
Götubílar
Götubílar RSPORT
Götubílar RWD
Hot wheels
Hot Wheels JUNIOR
Hot wheels SPORT
Hot wheels TURBO
MSÍ-Opinn flokkur mótorhjóla
Óblásnir rallybílar
Opinn flokkur fjöldaframleiddra bíla
Opinn flokkur kappakstursbíla
Skipuleggjandi: KK
Keppnisgjald: 12000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Ingólfur Kristján Guðmundsson | KK | 0 |
2 | Gunnlaugur Jónasson | KK | 0 |
3 | Hilmar Gunnarsson | KK | 0 |
4 | Tomas H. Jóhannesson | KK | 0 |
5 | Jóhann Egilsson | KK | 0 |
6 | Ingimar Masson | KK | 0 |
7 | Steinar Snær Guðjónsson | KK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Aron Óskarsson | KK | 0 |
2 | Viktor Böðvarsson | KK | 0 |
3 | Gunnar Karl Jóhannesson | AÍH | 0 |
4 | Ingi Þ. Vöggsson | KK | 0 |
5 | Pétur Wilhelm Jóhannsson | KK | 0 |
6 | Ingólfur Kristján Guðmundsson | KK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Jóhann Sigurjónsson | KK | 50 |
2 | Ármann Ólafur Guðmundsson | KK | 36 |
3 | Sigmar Hafsteinn Lárusson | KK | 33 |
4 | Stefan Orlandi | KK | 29 |
5 | Sveinn Logi Guðmannsson | KK | 22 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Konrad Kromer | AÍH | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Bragi Þór Pálsson | KK | 0 |