EUROL þolaksturskeppnin

EUROL þolaksturskeppnin

Spurningar? Hafðu samband við keppnisstjóra: baldvin@baldvin.com

Lýsing

Þolaksturskeppni KK er bikarmót sem fer fram laugardaginn 27. júlí 2019 á Hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins.

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini og félagsskírteini
Skoðað ökutæki
Hjálm og keppnisgalla
Vera meðlimur í akstursíþróttafélagi innan AKÍS
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka

Tuttugu bílar keppa við klukkuna og hvern annan á sérbyggðri keppnisbraut í Kapelluhrauni.

Keppnin stendur í 3 klukkustundir samfellt. 
Sá vinnur keppnina sem ekur flesta hringi á þeim tíma.
Keppendur taka þrjú 10 mínútna aksturshlé.
Að auki er þeim frjálst að aka í pitt hvenær sem þurfa þykir.
Heimilt er að setja eldsneyti á ökutæki í pittstoppi en ekki aksturshléi.
Dekkjaskipti eru ekki leyfð.

Skráning og keppnisgjöld.

Almennri skráningu lýkur miðvikudaginn 17. júlí kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 10.000 
Eftirskráningu lýkur fimmtudaginn 25. júlí kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 13.000 

Innifalið í keppnisgjaldi er keppnisskírteini til AKÍS kr. 1.000
Skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd


DAGSKRÁ
11:00 Keppendur mæta á brautina og undirbúningur hefst
11:15 - 12:30 Pittur lokar - skoðun ökutækja fyrir keppni
12:15 Keppendur funda með starfsmönnum
13:00 Keppni hefst
16:00 Keppni lýkur
17:00 Verðlaunaafhending
 

Dagskrá

Skipuleggjandi

KK

Viðburðarstjóri: Baldvin Hansson

Öryggisfulltrúi: Ingimundur Helgason

Skoðunarmaður: Kjartan Viðarsson

Formaður dómnefndar: Ragnar Róbertsson

Dómnefnd 1: Ingólfur Arnarson

Dómnefnd 2: Sigurjón Andersen

Dagsetningar

27. júlí 2019 kl: 13:00

Brautir og vegalengdir

Hringakstursbraut KK
Lýsing: 2412 metrar

Tegund/mótaröð

Kappakstur

Íslandsmeistaramót -

Skráningargjöld

Skráning hefst: 1. apríl 2019 kl: 00:00

Forskráningargjald: 6000 kr.-

Almennt gjald frá 1. maí 2019: 9000 kr.-

Skráningargjald hækkar 18. júlí 2019 í 12000 kr.-

Skráningu lýkur: 25. júlí 2019 kl: 23:00

Sérreglur fyrir keppnina

https://docs.google.com/document/d/1xgBeSSoaxsXVs6bscapCKbEWdytJWy5qIZnbSWfasZg/edit?fbclid=IwAR0QhUDAEPst37BFLlDzjNn72dGvau4Ki4n7fL-P1KwXBheq3BHTodrHQrM

Reglur um Þolaksturskeppni KK 2019

Keppnin heitir Þolaksturskeppni KK og er haldin á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins.

Um keppnina

Keppnin er tímaat sem stendur samfellt í 3 klukkustundir. Keppt er samkvæmt reglum AKÍS

um tímaat með þeim breytingum og frávikum sem lýst er í þessum reglum.

Sá vinnur keppnina sem hefur lokið flestum hringjum þegar 180 mínútur eru liðnar frá því að

fyrsti keppandi ekur yfir rásmarkið. Aðeins eru taldir full eknir hringir.

Keppnishaldari getur takmarkað fjölda keppenda til að tryggja farsæla framkvæmd

keppninnar.

Ökutæki

Hver ökumaður skal keppa á sama ökutæki alla keppnina. Heimilt er að skrá til keppni öll

ökutæki sem leyfð eru til keppni í tímaati í flokkum 7.4, 7.6, 7.7, 7.8, 7.9, 7.10, 7.11, 7.12 og

7.13 með þeim takmörkunum og frávikum sem kveðið er á um í þessum reglum um

Þolaksturskeppni sérstaklega.

Dekk

Dekk skulu hafa götumynstur og thread wear 220 eða hærra. Gefi framleiðandi ekki upp

thread wear ákveður skoðunarmaður hvort tiltekin dekk teljast samþykkt til keppni. Lágmarks

mynsturdýpt er 3mm við upphaf keppni. Ekki má skipta um dekk á meðan á keppni stendur.

Springi dekk fellur ökumaður úr keppni og skal aka strax út úr aksturslínu brautarinnar

þannig að ekki stafi af honum hætta og gefa merki með hazard ljósum um að aðstoðar sé

þörf. Brautarstarfsmenn koma þá til aðstoðar og ákveða næstu skref.

Eldsneyti

Heimilt er að fylla á eldsneytistank ökutækis á meðan á keppni stendur. Áfylling skal gerð í

pitti og undir eftirliti öryggisfulltrúa sem tryggir öryggi keppenda og annarra í pittinum eftir

fremsta megni. Ökumaður má ekki annast eldsneytisáfyllingar sjálfur. Eldsneytisáfylling er

ekki heimil í skilyrtum aksturshléum. Verði ökutæki eldsneytislaust fellur ökumaður úr keppni.

Tímataka

Tímataka styðst við tímatökukerfi KK og telst kerfið áreiðanleg heimild fyrir fjölda ekinna

hringja og hver ók fyrstur tiltekinn fjölda þeirra. Það er á ábyrgð keppanda að tryggja að

virkur og viðeigandi tímatökukubbur (transponder) sé á keppnistækinu og staðsettur þannig

að tímatökukerfið nemi hann vel.

Ræsing

Bílar eru ræstir út með jöfnu millibili við upphaf keppni.

Skilyrt aksturshlé og lokað pittsvæði (Parc Fermé)

Á hverri klukkustund sem keppnin stendur verður ökumaður að taka 10 mínútna samfellt hlé

frá akstri. Ekki má taka tvö hlé í einu lagi. Aka þarf lágmark einn hring á milli þeirra. Hléinu

skal varið inni í sérstöku lokuðu pittsvæði (Parc Fermé). Óheimilt er að vinna við ökutækið

eða breyta því á nokkurn hátt í skilyrtu hléi utan þess að undir eftirliti tilnefndra starfsmanna

keppninnar má ökumaður mæla loftþrýsting og hleypa lofti úr dekkjum. Þjónustulið má ekki

koma inn í lokaða pittsvæðið. Þá er eldsneytisáfylling einnig bönnuð. Ekki er heimilt að koma

með búnað af nokkru tagi að ökutækinu á meðan það er í lokuðu pittsvæði.

Tímamismunur keppenda við ræsingu er jafnaður út í skilyrtu hléi á þann hátt að sekúndum

til jafns við bil á milli bíla í ræsingu er bætt við biðtíma hvers keppanda í fyrsta hléi fyrir hvern

keppanda sem á eftir honum fór í brautina við upphaf keppni. Eftir fyrsta skilyrta aksturshlé

verða allir keppendur því komnir með sambærilegan rástíma.

Þar sem hvert hlé er 10 mínútur samfellt verður að taka hléið í síðasta lagi 50 mínútum eftir

upphaf hverrar klukkustundar aksturs. Í fyrsta hléi þarf að auki að taka tillit til viðbótartíma

sem þarf til að jafna út tímamismun í ræsingu. Taki ökumaður ekki hlé tímanlega rennur

hann út á tíma og er fallinn úr keppni.

Pittur og pittstopp

Keppendum er heimilt að aka í pitt hvenær sem þeir telja þörf á því. Aldrei má aka úr pitt og

inn á braut nema að fengnu samþykki pittstjóra.

Hámarkshraði í pittakrein er 35 km á klst. og í pitti er 15 km á klst. Hámarkshraðatakmörkun

tekur gildi um leið og ekið er inn fyrir fyrstu keilur sem marka pittakrein og pittsvæði og gildir

fram að aðgangshliði inn á brautina.

Hvert ökutæki á ákveðið stæði í pittinum sem keppnishaldari úthlutar keppanda við mætingu

á keppnisstað.

Framúrakstur

Óheimilt er að taka fram úr ökutæki sem er að taka fram úr öðru ökutæki á sama tíma.

Framúrakstur telst hafinn þegar framstuðari aftari bíls er samhliða afturstuðara fremri bíls.

Brautarverðir geta metið framúrakstur ógætilegan eða að tekið sé fram úr fleiri en einum bíl í

einu. Í slíkum tilfellum fær viðkomandi svart flagg við fyrsta tækifæri og tekur út refsingu með

að aka í pitt þar sem tiltal er veitt.

Sérstakar refsingar

Akstur utan hraðatakmarkana í pitti kallar á tímarefsingu upp á 30 sekúndur sem tekin er út

áður en ekið er út úr pittinum.

Sé bláu flaggi ekki sinnt er ökutæki svartflaggað og þarf að aka í gegnum pittinn þar sem

tiltal er veitt áður en það fær að fara aftur inn á brautina.

Rásröð

Rásröð keppenda er ákveðin með handahófsreglu.

Starfsfólk

Starfsfólk keppninnar sinnir eftirtöldum verkefnum. Í veigameiri störf eru skipaðir ákveðnir

einstaklingar og tilfallandi störfum sinna starfsmenn í sameiningu.

Dómnefnd (3)

Dómnefnd er æðsta vald á keppnisstað. Hún starfar samkvæmt

reglugerð AKÍS um dómnefndir.

Keppnisstjóri (1+1)

Stýrir allri framkvæmd keppninnar. Tekur ákvarðanir í samráði við

aðra starfsmenn en hefur úrslitavald í öllum ákvörðunum meðan á

keppni stendur og getur beitt hverjum þeim tímarefsingum sem

reglur heimila. Hefur einn aðstoðarmann sem hann getur úthlutað

verkefnum í sínu nafni.

Pittstjóri (1+1)

Stjórnar aðgengi að brautinni og öllu sem fram fer í pitti. Hefur með

sér einn aðstoðarmann til að sinna erindum í pittinum.

Brautarvörður (4)

Fylgist með öryggi og ástandi brautarinnar og nánasta umhverfis.

Flaggar og hefur tiltæk slökkvitæki við brautina.

Bráðaliði (2)

Veitir fyrstu hjálp hverjum sem þurft gæti aðstoð á meðan á keppni

stendur.

Brunavörður (1)

Hefur yfirumsjón með aðgerðum komi upp eldur af einhverju tagi.

Þjónustubílstjóri (2)

Er til taks við þjónustubíl frá ræsingu og allt til loka keppninnar.

Öryggisbílstjóri (1+1)

Öryggisbílstjóri og viðbragðsvörður eru til taks við öryggisbíl frá

ræsingu og allt til loka keppninnar.

Öryggisfulltrúi (1)

Skoðar ökutæki fyrir keppni og fylgist með eldsneytisáfyllingu

ökutækja í pittinum, eða veitir öðrum heimild til eftirlits.

Vettvangsstjóri (1+1)

Sinnir eftirliti í kringum pitt og áhorfendasvæði og sér til þess eftir

fremsta megni að áhorfendur, ljósmyndarar og aðrir sem eru á ferð

í kringum brautina haldi sig utan hættusvæða eða innan markaðra

öruggra svæða. Hver vettvangsstjóri sinnir svæði sem hann getur

haft yfirsýn yfir með góðu móti.

Tímavörður (1+1)

Sinnir tímavörslu, stjórnar tímatöku og mælir og fylgist með

skylduhléum og öðru sem varðar tímatökuna. Hefur með sér einn

aðstoðarmann.

Kynnir (1)

Kynnir.

Öryggismál

Flögg eru samkvæmt reglum AKÍS. Tímamæling er ekki stöðvuð þó gult flagg fari á loft. Við

rautt flagg ákveður keppnisstjóri hvort og þá hvenær og hvað lengi tímamæling er stöðvuð.

Keppnisstjórn

Keppnisstjóri fer með stjórn keppninnar og hefur úrslitavald í öllum ákvörðunum sem þarf að

taka meðan á keppni stendur. Málum sem varða refsingar aðrar en þær sem getið er um

sérstaklega í reglum eða reglubrot hverskonar vísar keppnisstjóri til dómnefndar sem starfar

samkvæmt reglum AKÍS.

Brautarverðir

Brautarverðir með flögg eru staðsettir í sjónlínu til næsta manns í kringum alla brautina.

Brautarvörður sem sér hættu í braut getur tekið ákvörðun um að lyfta gulu flaggi en skal

samstundis tilkynna það í talstöð fyrir keppnisstjóra og aðra brautarverði til að heyra.

Fari gult flagg á loft tekur keppnisstjóri ákvörðun um viðbragð annarra brautarvarða.

Aðeins keppnisstjóri getur tekið ákvörðun um að gefa aftur grænt flagg í braut.

Öryggisbíll

Öryggisbíl skal ekið af bílstjóra sem þekkir öll keppnistæki í sjón og er í beinu

talstöðvarsambandi við keppnisstjóra.

Keppnisstjóri tekur ákvörðun um að öryggisbíll aki inn á brautina þyki honum ástæða til. Að

jafnaði er öryggisbíll notaður ef starfsmenn eða ökumenn teljast í hættu á eða við brautina

en aðstæður kalla ekki endilega á að keppni sé stöðvuð.

Gult flagg fer á loft hjá öllum brautarvörðum á meðan öryggisbíllinn er í brautinni.

Engu keppnistæki skal ekið ógætilega, óreglulega, óeðlilega hægt eða á annan hátt sem

telja má hættulegt öðrum keppendum eða starfsmönnum á meðan öryggisbíllinn er í

brautinni. Á þetta við um allan akstur á brautinni og í pitt akreinum eða pitt svæði.

Öryggisbíllinn ekur inn á brautina með blikkandi ljós og án tillits til þess hvar fremsti bíll er

staðsettur þá stundina.

Keppnistæki skulu hægja ferð og mynda röð á eftir öryggisbílnum með hámark fimm

bíllengdir á milli bíla.

Óheimilt er að taka fram úr öryggisbíl eða öðrum keppnistækjum á meðan öryggisbíllinn er í

brautinni. Framúrakstur er þó heimill ef:

a) Ökumaður öryggisbíls gefur skýrt merki um framúrakstur.

b) Hægi bíll á sér eða stoppi vegna augljósra vandræða sem hann ræður ekki við

öðruvísi.

Öryggisbíllinn yfirgefur brautina og ekur í pitt þegar keppnisstjóri telur óhætt að leyfa

hefðbundinn akstur að nýju. Þá falla gulu flöggin og grænt flagg er gefið. Þegar öryggisbíllinn

hefur ekið inn á pittrein er framúrakstur heimill að nýju. Á meðan öryggisbíll er í braut heldur

talning ekinna hringja áfram.

Fari rautt flagg á loft ber ökumanni að stöðva farartæki sitt samstundis en þó þannig að ekki

valdi hættu fyrir aðra ökumenn. Keppnisstjóri getur tekið ákvörðun um að senda öryggisbíl í

brautina þó rautt flagg stöðvi för allra keppenda. Keppendur skulu leitast við að greiða för

öryggisbíls við slíkar aðstæður eins og þurfa þykir.

Aki öryggisbíll framhjá kyrrstæðum bíl meðan rautt flagg er í brautinni getur viðbragðsvörður

gefið merki með fána frá öryggisbílnum og skal kyrrstæða ökutækið þá bætast aftast í

halarófu þeirra bíla sem fylgja öryggisbílnum og aka á eftir honum að pittsvæði og fara þá

inn í pittinn. Aka skal í pittinn þó öryggisbíll haldi akstri áfram eftir brautinni!

Á meðan öryggisbíll er í brautinni og gult flagg er á lofti má keppandi aka í pitt. Þegar hleypt

er inn á brautina úr pittinum á meðan öryggisbíll er úti er bílum bætt aftan við halarófu þeirra

sem honum fylgja nema keppnisstjóri telji annað henta betur af öryggisástæðum.

Þjónustubíll

Þjónustubíll er staðsettur við brautina. Hann er búinn hjartastuðtæki, sjúkrakassa,

slökkvitækjum og verkfærum til að taka á helstu málum sem upp geta komið varðandi

keppnistæki á meðan á keppni stendur. Þjónustubíll fer í brautina við ákvörðun keppnisstjóra

þegar mál atvikast þannig að hans sé þörf.

Önnur mál

Hvað það sem varðar framkvæmd keppninnar sem ekki er getið um sérstaklega að ofan, í

reglum AKÍS um tímaat eða öðrum reglum og leiðbeiningum sem AKÍS og KK starfa eftir, er

ákveðið af keppnisstjóra og starfsmönnum keppninnar í sameiningu eftir því sem þörf krefur.

Ber keppendum að hlíta fyrirmælum þeirra í hvívetna.

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 579

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 579
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 579

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 579
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 579

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 579
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

Skráningarupplýsingar


A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 659

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 659
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 659

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 659
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 659

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 659
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Warning

Message: Invalid argument supplied for foreach()

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 659

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 659
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

Þú ert skráð(ur) í eftirfarandi félög:

Þú hefur valið

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

til að keppa fyrir, og er það þess vegna sjálfvalið.

Veldu félag til að keppa fyrir hér að neðan.

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 684

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 684
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 684

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 684
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 684

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 684
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Warning

Message: Invalid argument supplied for foreach()

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 684

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 684
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

Hægt er að velja félag sem þú ert ekki skráð(ur) í nú þegar, en við það verður til umsókn til félagsins, og það valið sem félag sem er keppt fyrir.


A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 733

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 733
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 733

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 733
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 744

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 744
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 744

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 744
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 744

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 744
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 745

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 745
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 745

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 745
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 745

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 745
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 756

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 756
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 756

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 756
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once


Áttu eftir að nýskrá keppnistækið sem þú ætlar að nota?
Bættu því við tækjalistann áður en þú heldur áfram með því að smella hér

x

Þátttökuyfirlýsing vegna keppni / æfingar á vegum aðildarfélags AKÍS (keppnishaldara).

Undirritaður keppandi hefur kynnt sér reglur AKÍS og viðkomandi keppnishaldara er varða keppnishaldið og samþykkir að fara eftir þeim í einu og öllu. Undirritaður gerir sér grein fyrir þeirri hættu sem fylgir þáttöku í keppni og tekur alfarið þátt í henni á eigin ábyrgð. Undirritaður staðfestir að viðkomandi ökutæki sem keppandi hefur skráð til keppni og hyggst nota til keppni sé tryggt og hafi verið fært til skoðunar lögum samkvæmt. Undirritaður staðfestir að hann muni halda AKÍS, keppnishaldara, keppnisstjóra, landeiganda eða starfsmönnum keppninnar skaðlausum vegna hugsanlegs tjóns sem hann kann að valda þessum aðilum eða öðrum keppendum. Undirritaður staðfestir jafnframt með undirritun sinni að hann afsali sér öllum hugsanlegum bótaog/eða kröfurétti á hendur AKÍS, keppnishaldara, keppnisstjóra, landeiganda eða starfsmönnum keppninnar vegna mögulegs tjóns sem hann kann að verða fyrir í keppninni hvort heldur sem um er að ræða eigna- eða líkamstjón hvernig sem því er valdið. 

Um keppnina

Skipuleggjandi: KK

Keppnisgjald: 12000 kr.-

Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-

Úrslit