Fimmta umferð Íslandsmeistaramóts í drifti 2019.
Keppnin fer fram á Aksturssvæði AÍH í Kapelluhrauni við Krýsuvíkurveg.
Kostar litlar 1.500 kr. fyrir áhorfendur, frítt fyrir 12 ára og yngri. DDA búðin verður á sínum stað með gos, nammi og varning tengdan DDA.
Dagskrá:
09:00 Mæting og skoðun hefst.
09:50 Skoðun lýkur.
10:00 Fundur með keppendum.
10:15 Æfingar hefjast.
12:30 Æfingum lýkur, hádegismatur.
13:00 Hádegismat lýkur og undankeppni hefst.
14:00 Útsláttarkeppni götubílaflokks.
15:00 Útsláttarkeppni opins flokks.
16:00 Útsláttarkeppni minni götubílaflokks.
18:00 Verðlaunaafhending.
ATH dagskrá getur breyst þegar skráningu líkur í takt við skráningu í flokka.
Keppendur verða að mæta fyrir klukkan 09:50 til að fá keppnistæki sitt skoðað, eftir það lokar pittur.
Hádegismatur verður á staðnum fyrir keppendur og aðstoaðarmenn og kostar aðeins 500 kr á mann.
Ath, einöngu er heimilt að hafa 2 aðstoðarmenn sem fá aðgang að svæðinu frítt. Nöfn þeirra þarf að senda á drift@aihsport.is fyrir föstudaginn 16. ágúst til að þeir teljist skráðir.
Keppendum í opnum flokk er heimilt að hafa einn leiðbeinanda (spotter) auk tveggja aðstoðarmanna.
Keppnisgjaldið eru litlar 7.000kr og greiðist það hér á síðunni. Venjulegri skráningu lýkur kl 23:59 miðvikudaginn 14. ágúst. Eftir það tekur við seinni skráning en verður keppnisgjaldið þá 12000kr. Tímafrestur seinni skráninga er til klukkan 16:00, á föstudaginn 16. ágúst. Engar skráningar eftir það.
Til að keppa þarf eftirfarandi að vera í lagi:
Bíll þarf að vera skoðaður.
Mæta með löglegan hjálm.
Mæta með ökuskírteini.
Vera félagi í einhverju af aðildarfélögum AKÍS.
Vera með Tryggingaviðauka.
Opinn flokkur: Útbúnaður í samræmi við reglur AKÍS.
Allar frekari Upplýsingar í síma 661-3108 eða drift@aihsport.is
AÍH
Viðburðarstjóri: Sigurður Gunnar Sigurðsson
Öryggisfulltrúi: Skúli Ragnarsson
Skoðunarmaður: Kristinn Snær Sigurjónsson
Formaður dómnefndar: Emmanuel Burel
Dómnefnd 1: Emmanuel Burel
Dómnefnd 2: Emmanuel Burel
17. ágúst 2019 kl: 13:00
Akstursíþróttasvæði AÍH
Lýsing: 850m Malbikuð braut sem er notuð undir:
Hringakstursæfingar
Drift,
Gokart,
Drift,
Mótorhjól,
980m Malbiks og malarbraut sem er notuð undir:
Rallycross,
1000m Motocrossbraut,
Allar nánari upplýsingar um æfingar og opnunartíma brautarinnar eru inni á heimasíðu Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar www.aihsport.is
Drift
Íslandsmeistaramót -
Skráning hefst: 6. ágúst 2019 kl: 00:00
Skráningargjald: 7000 kr.-
Skráningargjald hækkar 14. ágúst 2019: 11000 kr.-
Skráningu lýkur: 16. ágúst 2019 kl: 16:00
Götubílar
Minni götubílar
Opinn flokkur
Skipuleggjandi: AÍH
Keppnisgjald: 11000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
0 | Jökull Atli Harðarson | AÍH | 0 |
0 | Ragnar Már Björnsson | KK | 0 |
0 | Kristinn Arnar Gunnarsson | AÍH | 0 |
0 | Ómar ingi Ómarsson | KK | 0 |
0 | Arnór Erling Einarsson | AÍH | 0 |
0 | Skarphéðinn H Vilhjalmsson | AÍH | 0 |
0 | Michal Kujoth | AÍH | 0 |
0 | Stefán Þór Gunnarsson | AÍH | 0 |
0 | Árni Freyr Gunnarsson | AÍH | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
0 | Jökull Ýmir Guðmundsson | AÍH | 0 |
0 | Constantin Florin Vilceanu | AÍH | 0 |
0 | Alexander Kári Ragnarsson | AÍH | 0 |
0 | Þór Steinar Guðlaugsson | AÍH | 0 |
0 | Skúli Ragnarsson | AÍH | 0 |
0 | Jóhann Rafn Rafnsson | AÍH | 0 |
0 | Sigurjón Axel Jónsson | AÍH | 0 |
0 | Oddur Andrés Guðsteinsson | KK | 0 |
0 | Krzysztof Kaczynski | KK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
0 | Jón Þór Hermannsson | AÍH | 0 |
0 | Birgir Sigurðsson | KK | 0 |
0 | Anton Örn Árnason | KK | 0 |
0 | Patrik Snær Bjarnason | AÍH | 0 |
0 | Sigurbergur Eiríksson | AÍH | 0 |
0 | Aron Steinn Guðmundsson | KK | 0 |
0 | Fannar Þór Þórhallsson | KK | 0 |
0 | Ármann Ingi Ingvason | AÍH | 0 |
0 | Þórir Mar Ingvason | AÍH | 0 |