Skráning er hafin í fimmtu umferð Íslandsmeistarmótsins í Rallycross.
Skráningu lýkur 29.ágúst klukkan 23:59
Dagskrá:
Mæting er kl 9:00
pittur lokar kl 10:00
Skoðun byrjar kl 10:00
Tímatökur hefjast kl 10:30
Fundur með starfsfólki 12:00
Fundur með keppendum kl 12:30
Keppni hefst kl 13:00
Hlé í 15 min fyrir úrslitariðil
Úrslitariðlar keyrðir
Áætluð Úrslit kl 16:00
Áætluð Kærufrestur liðinn kl 16:30
Áætluð Formleg tilkynning úrslita og verðlaunaafhending kl 17:00
Fyrir frekari upplýsingar skal hafa samband við
ATH
Skráningu lýkur 29. ágúst klukkan 23:59
Frekari upplýsingar um félagið má finna inni á vefsvæði okkar www.aihsport.is
AÍH
Viðburðarstjóri: Fylkir A. Jónsson
Öryggisfulltrúi: Ari Halldor Hjaltsson
Skoðunarmaður: Emmanuel Burel
Formaður dómnefndar: Þórður Guðni Ingvason
Dómnefnd 1: Emmanuel Burel
Dómnefnd 2: Emmanuel Burel
1. september 2019 kl: 13:00
Akstursíþróttasvæði AÍH
Lýsing: 850m Malbikuð braut sem er notuð undir:
Hringakstursæfingar
Drift,
Gokart,
Drift,
Mótorhjól,
980m Malbiks og malarbraut sem er notuð undir:
Rallycross,
1000m Motocrossbraut,
Allar nánari upplýsingar um æfingar og opnunartíma brautarinnar eru inni á heimasíðu Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar www.aihsport.is
Rallycross
Íslandsmeistaramót - 5.umferð
Skráning hefst: 21. ágúst 2019 kl: 09:00
Skráningu lýkur: 29. ágúst 2019 kl: 23:59
1400 flokkur
2000 flokkur
4x4 Non Turbo
Opinn flokkur
Standard 1000cc flokkur
Unglingaflokkur
Standard 1000 flokkur:
Eindrifsbílar með vél undir 1050ccm, hámarksþyngd 1300kg.
2000ccm flokkur:
Eindrifsbílar með vél undir 2080ccm, hámarksþyngd 1300kg.
4wd non turbo
Fjórhjóladrifsbílar undir 1300kg, vélarstærð hámark 2500ccm.
Opinn flokkur:
Ökutæki 0 – 1400 kg, á ráslínu með ökumanni, sérsmíðuð farartæki, allt leyfilegt svo framarlega sem það stenst öryggiskröfur. Með möguleika á skiptingu við miðju.
Unglingaflokkur:
0 – 1600ccm, bifreiðar með drif á einum öxli.
Reglur í Rallycross fyrir árið 2019 má finna hér
Fyrir frekari upplýsingar skal hafa samband við Fylki jónsson fylkirj@gmail.com eða í síma 6982520
ATH
venjulegri Skráningu lýkur 29. ágúst klukkan 23:59
Skipuleggjandi: AÍH
Keppnisgjald: 15000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Skúli Pétursson | AÍH | 20 |
2 | Ragnar Magnússon | AÍFS | 17 |
3 | Árni Steinar Andrésson | AÍH | 15 |
4 | Arnar Freyr Viðarsson | AÍH | 13 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Trausti Guðfinnsson | AÍH | 20 |
2 | Ólafur Tryggvason | AÍH | 17 |
3 | Sigvaldi Jónsson | AÍH | 15 |
4 | Alexander Lexi Kárason | AÍH | 13 |
5 | Rúnar Freyr Sveinsson | AÍH | 12 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Guðmundur Elíasson | AÍH | 20 |
2 | Steinar Nòi kjartansson | AÍH | 17 |
3 | Vikar Karl Sigurjónsson | AÍFS | 15 |
4 | Konrad Kromer | AÍH | 13 |
5 |
Jóhannes Reginn karlsson
Aðst: Jón Snorri Veigarsson |
AÍH AÍH |
12 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Þröstur Jarl Sveinsson | AÍH | 20 |
2 | Magnús Vatnar Skjaldarson | AÍH | 17 |
3 | Daníel Ó Sveinbjörnsson | BA | 15 |
4 | Guðríður Ósk Steinarsdóttir | BA | 13 |
5 | Birgir Kristjánsson | AÍH | 12 |
6 | Kristófer Daníelsson | BA | 11 |
7 | Hilmar Pétursson | AÍFS | 10 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Arnar Már Árnason | AÍH | 20 |
2 | Þorvaldur Smári McKinstry | AÍH | 17 |
3 | Heiða Karen Fylkisdóttir | AÍH | 15 |
4 | Rakel Ósk Árnadóttir | AÍFS | 13 |
5 | Lilja dögg jóhannsdóttir | AÍH | 12 |
6 |
Óliver Örn Jónasson
Aðst: Andri Guðmundsson |
AÍH AÍH |
11 |