Dagskrá Suðurnesjarallý AÍFS 2020
10 maí. Skráning opnar.
24 mai. Fyrri skráning lýkur og seinni skráning hefst með 10.000kr aukagjaldi
31 mai. Skráning lokið 23:59
31 mai. Rásröð birt.
4 júní. Skoðun fer fram, Fyrirkomulag á skoðuninni verður auglýst síðar.
4 júní. Leiðarskoðun með keppnisstjóra á leiðum (nema Djúpavatn-Ísólfsskáli)
5 júní. Mæting í Skoðun á tíma sem þeim voru gefnir við hús AÍFS /(Pittinn) Smiðjuvellir 6 Reykjanesbæ þeir sem fengu sérstakt leyfi eða stóðust ekki skoðun 4 júní.
6 júni. Mæting í við Hús AÍFS /(Pittinn) Smiðjuvellir 6 Reykjanesbæ klukkan 06:00 og parc ferme lokar 06:30
6 júní Fundur með keppendum klukkan 06:40 á sama stað.
6 júní. Park Ferme opnar kl 06:45
6 júní Ræsing fyrsti bíll af stað klukkan 07:00
6 júní. Áætluð keppnislok 16:30
Dagskrá gæti breyst án fyrirvara.
AÍFS
Viðburðarstjóri: Ragnar Magnússon
Skoðunarmaður: Ragnar Bjarni Gröndal
Formaður dómnefndar: Ólafur Guðmundsson
Dómnefnd 1: Emmanuel Burel
Dómnefnd 2: Emmanuel Burel
6. júní 2020 kl: 08:00
Sérleiðir í rally
Lýsing:
Rally
Íslandsmeistaramót - 1 umferð
Skráning hefst: 10. maí 2020 kl: 22:00
Skráningargjald: 15000 kr.-
Skráningargjald hækkar 25. maí 2020: 20000 kr.-
Skráningu lýkur: 31. maí 2020 kl: 23:59
Flokkur A
Flokkur B
Flokkur C - AB Varahlutaflokkur
Flokkur E - Eindrif-X
Flokkur J - Jeppaflokkur
1.1 Keppnin er 1. umferð Íslandsmótsins í rallý 2020.
1.2 Keppnin fer fram á/í Suðurnesjum 6. Júni 2020.
1.3 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir rallý og þessum sérreglum.
1.5 Keppninni verður ekki frestað nema til komi Force Majeure aðstæður.
1.6 Keppnin verður felld niður berist ekki að minnsta kosti 3 skráningar.
2.1 Keppnishaldari er Akstursíþróttafélag Suðurnesja (AÍFS), til heimilis að Smiðjuvellir 6
3.1 Framkvæmdanefnd keppninnar skipa GG, II og HH.
3.1.1 Formaður framkvæmdanefndar er Ragnar Magnússon
3.2 Framkvæmdanefndar keppninnar er til heimilis í Smiðjuvöllum 6.
3.3 Sími framkvæmdanefndar keppninnar er 7803200 (alla jafna er þetta síminn hjá Keppnisstjóra).
3.4 Netfang framkvæmdanefndar keppninnar er raggmagg@simnet.is (alla jafna er þetta netfang hjá Keppnisstjóra).
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
4.1 Heildin
4.2 Flokkur A
4.3 Flokkur B
4.4 Flokkur C
4.5 Jeppaflokkur
4.6 Eindrif X
6.1 Engin takmörk eru á fjölda ökutækja sem geta skráð sig til keppninnar.
6.2 Skráning fer eingöngu fram í gegnum rafrænt skráningarform á vef AKÍS.
6.3 Skráning hefst þegar opnað hefur verið fyrir skráningar á vefnum www.akis.is.
6.4 Skráningu lýkur þann 31. 06. 2020 kl. 19:00.
6.5 Skráningar handhafa erlendra keppnisskírteina eru samþykktar í þessari keppni.
6.6 Keppnisgjald (skráningargjald) er kr. 15.000.
6.6.a Það skal greitt í gegnum rafræna skráningarformið á vef AKÍS um leið og skráð er til keppni.
6.6.b Innifalið í keppnisgjaldi er:
6.6.b.i þátttökuréttur í keppninni.
6.6.b.ii keppnisskírteini keppanda og áhafnar, útgefið af AKÍS, ef við á.
7.1 Öll ökutæki sem þátt taka í keppninni skulu hafa gilda frjálsa ábyrgðartryggingu.
7.2 Ökumenn slysatryggja sig á eigin vegum og forsendum eftir því sem þeim sjálfum þykir ástæða til.
8.1 Ökumenn skulu hafa gild ökuréttindi í að minnsta kosti flokki B samkvæmt reglugerð Samgöngustofu um ökuskírteini nr. 830/2011.
8.1.a Hafi ökumaður ekki náð bílprófsaldri er heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði eins og landslög og reglur leyfa.
8.2 Ökumenn skulu framvísa gildu ökuskírteini í samræmi við grein 8.1 við mætingu á keppnisstað.
8.3 Keppendur og ökumenn skulu kynna sér reglur Reglubókar FIA varðandi nauðsynleg keppnisskírteini til þátttöku í akstursíþróttakeppni sem þessari.
8.3.a Gildri skráningu fylgir rafræn útgáfa viðeigandi keppnisskírteina keppanda og ökumanns frá AKÍS og þurfa þeir því ekki að framvísa þessum keppnisskírteinum sérstaklega.
Opinber upplýsingatafla keppninnar er staðsett á heimilisfangi framkvæmdanefndar. Jafnframt verður stafræn upplýsingatafla á slóðinni https://www.facebook.com/aifsud/
Á báðum þessum töflum verða birtar allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarft, að miðla til þeirra þar til keppni lýkur.
12.1 Keppendur og að minnsta kosti einn úr hverri áhöfn skulu mæta á keppendafund á þeim tíma sem auglýstur er í dagskrá og sitja hann allan.
12.1.a Sé keppandi og/eða ökumaður ekki á fundinum getur keppnisstjóri vísað viðkomandi úr keppni.
12.4 Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur samkvæmt Reglubók FIA, grein 13.
12.5 Keppendum og ökumönnum er sérstaklega bent á að þekkja og virða siðareglur AKÍS fyrir samfélagsmiðla.
13.1 Úrslit ákvarðast samkvæmt keppnisgreinarreglum AKÍS um rallý.
13.2 Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.
13.3 Bráðabirgðaúrslit verða birt á upplýsingatöflu keppninnar samkvæmt tímaáætlun.
13.4 Lokaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar þegar dómnefnd hefur lokið störfum.
14.1 Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti yfir heildina.
14.2 Flokkaverðlaun verða tilgreind á upplýsingatöflu keppninnar þegar skráningarfresti lýkur.
15.1.1 Dómnefnd skipa Ólafur Guðmundsson, sem jafnframt er formaður hennar, Aðalsteinn Símonarson og Páll Halldór Halldórsson
15.2.1 Brautarstjóri (keppnisstjóri) og formaður framkvæmdanefndar er Ragnar Magnússon.
15.2.2 Skoðunarmaður er Ragnar Bjarni Gröndal.
15.2.3 Öryggisfulltrúi er Andri M Stefánsson.
15.2.4 Sjúkrafulltrúi er Alma Ómarsdóttir.
15.2.5 Umhverfisfulltrúi er Atli Már Ragnarsson
Starfsmannastjóri : Atli Már Ragnarsson og Magnús Ragnarsson, tengiliður keppenda : Atli Már Ragnarsson , fjölmiðlafulltrúi
strong> Símaskrá | ||
strong>Föstudagur | strong>Starfsmenn | strong>Sími |
strong>AÍFS Út | strong>Ragnar Gröndal | strong>6162591 |
Nikkel Inn | strong>Henning & Alma | a href="tel:8645259">8645259/8402506 |
Nikkel Út | Árni Gunnlaugs & Rakel & Bergþóra | 8979557 |
Patterson Inn | Hanna & Halla & | |
Pattersson Út | Ragnar & Atli | 7803200 & 6647439 |
Stapafell Inn | Eiríkur & Vígri & Brynhildur | 7760118 |
Stapafell Út | Grjóni & co | 7746404 |
Djúpavatn Inn | Hanna Rún & Guðríður | 6929594/6994199 |
Djúpavatn Út | Kristján & Co | 6916160 |
Stapafell Inn | Grjóni & co | 7736404 |
Stapafell Út | Eiríkur & Vígri & Brynhildur | 7760118 |
Patterson A inn | Jónbi og Co | 8972323 |
Patterson A Út | Ragnar & Atli | strong>7803200 & 6647439 |
Nikkel B Inn | Árni Gunnlaugs & Rakel & Bergþóra | 8979557 |
Nikkel B Út | Óli Jón & Kristó | strong>7728385 |
strong> | ||
strong> | ||
strong> | ||
strong> | ||
strong> | ||
strong> | ||
strong> | ||
strong>Starfsmenn | strong> | |
Keppnisstjóri | Ragnar Magnússon | strong>7803200 |
Vara- Keppnisstjóri | strong> | |
Stjórnstöð | Atli Már Ragnarsson | strong>6647439 |
Fyrri undanfari | Óli Jón & Kristófer | strong>7728385 |
Seinni undanfari | Arnar & Magnús | strong>8671583/7750410 |
Eftirfari | Henning & Alma | a href="tel:8645259">8645259 |
Sweeper | strong> | |
Starfsmannastjóri | Atli Már Ragnarsson | strong>6647439 |
Tengiliður Keppenda | Atli Már Ragnarsson | strong>6647439 |
Skoðunarmaður | Ragnar Bjarni Gröndal | strong>6162591 |
Öryggisfulltrúi | Andri M Stefánsson | strong>7798008 |
Lokanir og gæsla orkurallý AÍFS 2019 | ||||
strong>Nikkel. A | strong>Lokun 1 (beygja grænás) | |||
Guðrún. | ||||
strong>Stapafell A | strong>Lokun 1 (Grindavíkurafleggjari) 63°56'46.9"N 22°25'52.2"W | |||
Emelía | ||||
strong>Patterson A | strong>Lokun 1 (Frá hafnarvegi) 63°57'31.8"N 22°33'39.0"W | strong>borðar | ||
Hákon | Kristrún 7876836 | |||
strong>Djúpavatn. | strong>Lokun 1(vatninu) | strong>Lokun 2 vigísvallarveg | strong>Klappir | strong>Uppá Ísólfsskála |
strong>Marinó | strong>Hlöðver | strong>Sæunn Aradóttir, sími 615-3074. Ingibjörg Bjarnadóttir, sími 845-2050. |
strong>Hörður Birkis 8211608 | |
strong>Sapafell B | strong>Lokun 1 | strong>Uppfrá í stapafelli | ||
strong>Lejon Þór Pattison S: 618-9236 |
strong>Dagbjört & Þuríður 7810321, 8230069 | |||
strong>Patterson. B,C | strong>Lokun 1 (Frá hafnarvegi) 63°57'31.8"N 22°33'39.0"W | strong>Borðar | ||
strong>Guðrún & Bryndis 8461223 | strong>Kristrún 7876836 |
Leiðarskoðunarbann tekur gildi 18. Mai á öllum leiðum.
Leyft er leiðarskoðun á Djúpavatni-Ísólfskála þann 31 maí og 1 júní en eingunis er leyft að keyra frá 12:00 – 18:00.
leiðarskoðun er svo með keppendum á restinni eftir keppnisskoðun.
Leyft service á patterson plani, einnir er leyft sitthvorumegin við djúpavatn/ísólfsskála,
ekki skal fara yfir 10 km hraða á service svæði.
Brot á banni og reglum er refsivert og sett í hendur dómara.
Þrengingar verða á stapafellsleið, patterson. settar verða keilur upp á klöppum á djúpavatni.
10 sek er gefin fyrri snertingu á þrengingu og keilu, stytting á leið er brottvísun úr keppni
Tilgreina þarf eina af síðustu þremur sérleiðum keppninnar sem ofurleið, sjá rallýreglur grein 4.10.3.a
Samkvæmt grein 7.3.1 í rallýreglum er keppnishaldara heimilt að selja auglýsingar á keppnisbíla. Hyggist hann gera það skal geta um það í sérreglum keppninnar.
Skipuleggjandi: AÍFS
Keppnisgjald: 20000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Ísak Guðjónsson |
BÍKR BÍKR |
22 |
2 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Sigurjón Þór Þrastarson |
BÍKR BÍKR |
16 |
3 |
Baldur Arnar Hlöðversson
Aðst: Heimir Snær Jónsson |
BÍKR BÍKR |
13 |
4 |
Sigurður Bragi Guðmundsson
Aðst: Björgvin Benediktsson |
BÍKR BÍKR |
12 |
5 |
Ívar Örn Smárason
Aðst: Guðni Freyr Ómarsson |
BÍKR BÍKR |
8 |
6 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: Halldór Jón Gretarsson |
AÍFS AÍFS |
6 |
7 |
Gedas Karpavicius
Aðst: Arturas Arcisauskas |
BÍKR BÍKR |
4 |
8 |
Kristján Pálsson
Aðst: Egill Andri Tryggvason |
BÍKR BÍKR |
3 |
9 |
Guðmundur Snorri Sigurðsson
Aðst: Magnús Þórðarson |
BÍKR BÍKR |
2 |
10 |
Arnkell Arason
Aðst: Ragnar Sverrisson |
BÍKR BÍKR |
1 |
11 |
Halldór Vilberg Ómarsson
Aðst: Valgarður Thomas Davíðsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
12 |
Daniel Victor Herwigsson
Aðst: Sverrir Kristinsson |
BÍKR AÍFS |
0 |
13 |
Sigurður Arnar Pálsson
Aðst: Theódór Helgi helgason |
AÍFS AÍFS |
0 |
14 |
Garðar Haukur Gunnarsson
Aðst: Rúnar Ingi Garðarsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
15 |
Bragi Þórðarson
Aðst: Einar Örn Jónsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
16 |
Fylkir A. Jónsson
Aðst: Heiða Karen Fylkisdóttir |
AÍH AÍH |
0 |
17 |
Vikar Karl Sigurjónsson
Aðst: Hilmar Pétursson |
AÍH AÍFS |
0 |
18 |
Daníel Sigurðarson
Aðst: Erika Eva |
AÍH AÍH |
0 |
19 |
Kári Sveinsson
Aðst: Gunnar Eyþórsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Sigurður Bragi Guðmundsson
Aðst: Björgvin Benediktsson |
BÍKR BÍKR |
23 |
2 |
Gedas Karpavicius
Aðst: Arturas Arcisauskas |
BÍKR BÍKR |
17 |
3 |
Halldór Vilberg Ómarsson
Aðst: Valgarður Thomas Davíðsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
4 |
Daníel Sigurðarson
Aðst: Erika Eva |
AÍH AÍH |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Ísak Guðjónsson |
BÍKR BÍKR |
22 |
2 |
Baldur Arnar Hlöðversson
Aðst: Heimir Snær Jónsson |
BÍKR BÍKR |
15 |
3 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Sigurjón Þór Þrastarson |
BÍKR BÍKR |
11 |
4 |
Sigurður Arnar Pálsson
Aðst: Theódór Helgi helgason |
AÍFS AÍFS |
0 |
5 |
Fylkir A. Jónsson
Aðst: Heiða Karen Fylkisdóttir |
AÍH AÍH |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Ívar Örn Smárason
Aðst: Guðni Freyr Ómarsson |
BÍKR BÍKR |
23 |
2 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: Halldór Jón Gretarsson |
AÍFS AÍFS |
17 |
3 |
Kristján Pálsson
Aðst: Egill Andri Tryggvason |
BÍKR BÍKR |
12 |
4 |
Arnkell Arason
Aðst: Ragnar Sverrisson |
BÍKR BÍKR |
10 |
5 |
Daniel Victor Herwigsson
Aðst: Sverrir Kristinsson |
BÍKR AÍFS |
9 |
6 |
Garðar Haukur Gunnarsson
Aðst: Rúnar Ingi Garðarsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
7 |
Vikar Karl Sigurjónsson
Aðst: Hilmar Pétursson |
AÍH AÍFS |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Guðmundur Snorri Sigurðsson
Aðst: Magnús Þórðarson |
BÍKR BÍKR |
23 |
2 |
Bragi Þórðarson
Aðst: Einar Örn Jónsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
3 |
Kári Sveinsson
Aðst: Gunnar Eyþórsson |
BÍKR BÍKR |
0 |