Skráning er hafin í fyrstu umferð Íslandsmeistarmótsins í Rallycross.
Skráningu lýkur 4.Júní klukkan 23:59
Dagskrá:
Mæting er kl 9:00
pittur lokar kl 10:00
Skoðun byrjar kl 10:00
Tímatökur hefjast kl 10:30
Fundur með starfsfólki 12:00
Fundur með keppendum kl 12:30
Keppni hefst kl 13:00
Hlé í 15 min fyrir úrslitariðil
Úrslitariðlar keyrðir
Áætluð Úrslit kl 16:00
Áætluð Kærufrestur liðinn kl 16:30
Áætluð Formleg tilkynning úrslita og verðlaunaafhending kl 17:00
Fyrir frekari upplýsingar skal hafa samband við Trausta Guðfinnsson S:8674990 eða tgudfinn@gmail.com
ATH
Skráningu lýkur 4.júní klukkan 23:59
Frekari upplýsingar um félagið má finna inni á vefsvæði okkar www.aihsport.is
AÍH
Keppnisstjóri: Fylkir A. Jónsson
Öryggisfulltrúi: Ari Halldor Hjaltsson
Skoðunarmaður: Páll Pálsson
Formaður dómnefndar: Þórður Guðni Ingvason
Dómnefnd 1: Malín Brand
Dómnefnd 2: Þórður Bragason
7. júní 2020 kl: 13:00
Akstursíþróttasvæði AÍH
Lýsing: 850m Malbikuð braut sem er notuð undir:
Hringakstursæfingar
Drift,
Gokart,
Drift,
Mótorhjól,
980m Malbiks og malarbraut sem er notuð undir:
Rallycross,
1000m Motocrossbraut,
Allar nánari upplýsingar um æfingar og opnunartíma brautarinnar eru inni á heimasíðu Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar www.aihsport.is
Rallycross
Íslandsmeistaramót - 1.Umferð
Skráning hefst: 28. maí 2020 kl: 12:08
Skráningu lýkur: 6. júní 2020 kl: 23:59
1400 flokkur
2000 flokkur
4x4 Non Turbo
Opinn flokkur
Standard 1000cc flokkur
Unglingaflokkur
Standard 1000 flokkur:
Eindrifsbílar með vél undir 1050ccm, hámarksþyngd 1300kg.
1400 FLOKKUR
Ökutæki með drif á einum öxli, slagrými vélar undir 1450 rúmsentimetrum og hámark 100 hestöfl
2000ccm flokkur:
Eindrifsbílar með vél undir 2080ccm, hámarksþyngd 1300kg.
4wd non turbo
Fjórhjóladrifsbílar undir 1300kg, vélarstærð hámark 2500ccm.
Opinn flokkur:
Ökutæki 0 – 1400 kg, á ráslínu með ökumanni, sérsmíðuð farartæki, allt leyfilegt svo framarlega sem það stenst öryggiskröfur. Með möguleika á skiptingu við miðju.
Unglingaflokkur:
0 – 1600ccm, bifreiðar með drif á einum öxli.
Reglur í Rallycross fyrir árið 2020 má finna hér http://www.akis.is/wp-content/uploads/2020/02/Rallycross-reglur-2020.pdf
Fyrir frekari upplýsingar skal hafa samband við Trausta Guðfinnsson S:8674990 eða tgudfinn@gmail.com
ATH
venjulegri Skráningu lýkur 4.júní klukkan 23:59
Skipuleggjandi: AÍH
Keppnisgjald: 15000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 1000 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Þorvaldur Smári McKinstry | AÍH | Toyota Yaris MMRX | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Vikar Karl Sigurjónsson | AÍH | Honda Civic | 88 | |
2 | Birgir Kristjánsson | AÍH | Toyota Yaris | 74 | |
3 | Arnar Már Árnason | AÍH | 1998 árg Honda Civic | 60 | |
4 | Zilvinas Kauneckas | BÍKR | Túristinn | 48 | |
5 | Sigurbjörg Björgvinsdóttir | AÍH | Mazda 3 | 40 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Alexander Lexi Kárason | AÍH | Mitsubishi Lancer | 81 | |
2 | Agnar Freyr Ingvason | AÍH | Mmc Galant 1996 | 73 | |
3 | Ólafur Tryggvason | AÍH | Subaru Impreza | 68 | |
4 | Þröstur Jarl Sveinsson | AÍH | Subaru Impreza 2008 2.0 | 46 | |
5 | kristinn Einarsson | AÍH | Subaru Impresa | 34 | |
6 | Eiríkur Kristinn Kristjánsson | AÍFS | Subaru Impresa | 26 | |
7 | Kristófer Fannar Axelsson | AÍFS | Subaru Legacy | 22 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Atli Jamil Ásgeirsson | AÍH | 90 | ||
2 | Jóhannes Reginn karlsson | AÍH | Buggy | 66 | |
3 | Guðmundur Elíasson | AÍH | Subaru Impreza 2008 2.0 | 51 | |
4 | Konrad Kromer | AÍH | Audi A6 2003 | 39 | |
5 | Erlendur Örn Ingvason | AÍFS | Benz E320 | 12 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Alexander Már Steinarsson | AÍH | Toyota Aygo | 90 | |
2 | Magnús Vatnar Skjaldarson | AÍH | Toyota Aygo | 64 | |
3 | Stefán Sigurðsson | AÍH | Toyota Aygo | 60 | |
4 | Arnar Már Pálsson | AÍH | 54 | ||
5 | Sævar Þór Snorrason | AÍFS | Toyota Yaris | 36 | |
6 | Andri Svavarsson | AÍFS | Toyota Yaris | 28 | |
7 | Tinna Elíasdóttir | AÍH | Toyota Aygo | 18 | |
8 | Heiða Karen Fylkisdóttir | AÍH | Toyota Aygo 2005 | 14 | |
9 | Sigurður Steinar Aðalbjörnsson | AÍH | Toyota Yaris | 10 | |
10 | Hilmar Pétursson | AÍFS | Toyota Yaris | 1 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Emil Þór Reynisson | AÍH | Toyota Yaris | 75 | |
2 | Óliver Örn Jónasson | AÍH | Toyota Starlet | 72 | |
3 | Júlían Aðils Kemp | AÍH | Toyota Yaris | 62 | |
4 | Agnar Ingi Sigurdsson | AÍH | Toyota Yaris | 59 | |
5 | Bergþóra Káradóttir | AÍFS | Toyota Yaris | 38 | |
6 | Rakel Ósk Árnadóttir | AÍFS | Honda Civic | 36 |