1. Umferð Íslandsmótsins í Götuspyrnu 2021 verður haldin á Aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar þann 29.Maí næstkomandi.
Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar:
Götuspyrna
- Bílar 4cyl
- Bílar 6cyl
- Bílar 8cyl standard
- Bílar 8cyl+
- Bílar 4x4
- Jeppaflokkur
- Mótorhjól F-hjól
- Mótorhjól Hippar undir 1100cc
- Mótorhjól Hippar 1100cc+
- Mótorhjól Krossarar
- Mótorhjól Götuhjól undir 800cc
- Mótorhjól Götuhjól 800cc+
- Mótorhjól Breytt götuhjól
Áttungsmíla
- Bílar HS Heavy Street
- Bílar DS Door Slammer
- Bílar OF Opinn flokkur - kennitími er ekki notaður í OF flokki (6.1.8.8) heldur er startað á jöfnu.
- Mótorhjól Opinn flokkur
Dagskrá keppninnar verður sem hér segir:
10:00 Móttaka keppenda hefst
10:15Skoðun hefst
10:45 Pittur lokar
11:30 Skoðun lýkur
11:45Keppendafundur með keppnisstjóra
12:00 Tímatökur hefjast
13:30 Tímatökum lýkur
14:00 Keppni hefst
17:00 Áætluð keppnislok og kærufrestur hefst
17:30 Kærufresti lýkur
Verðlauna afhending á palli við félagsheimili. Veitt eru verðlaun fyrir 1. og 2. sæti í hverjum flokki.
BA
Viðburðarstjóri: Jóhann Tryggvi Unnsteinsson
Öryggisfulltrúi: Hrefna Björg Waage Björnsdóttir
Skoðunarmaður: Helgi Garðarsson
Formaður dómnefndar: Baldur Gíslason
Dómnefnd 1: Einar Gunnlaugsson
Dómnefnd 2: Jónas Freyr Sigurbjörnsson
29. maí 2021 kl: 14:00
Götuspyrna BA
Lýsing: 1/8
Götuspyrna
Íslandsmeistaramót - 1. umferð
Skráning hefst: 11. maí 2021 kl: 21:22
Skráningu lýkur: 28. maí 2021 kl: 20:00
1/8 míla DS flokkur
1/8 míla HS flokkur
Bílar 4 cyl
Bílar 4x4
Bílar 6 cyl
Bílar 8 cyl
Bílar 8 cyl+
Jeppaflokkur
MSÍ- mótorhjól Breytt götuhjól (B)
MSÍ- mótorhjól F-Hjól, Ferðahjól (F)
MSÍ- mótorhjól Hippar +H
MSÍ- mótorhjól Hippar -H
MSÍ- mótorhjól Opinn flokkur (O)
MSÍ- mótorhjól Unglingaflokkur (MU)
MSÍ-mótorhjól Götuhjól (+G)
MSÍ-mótorhjól Götuhjól (-G)
MSÍ-mótorhjól Krossarar (K)
Opinn flokkur (OF)
Dómnefnd hefur að höfðu samráði við framkvæmdarnefnd keppninnar framlengt skráningar frest og gert eftirfararndi breytingu á sérreglum, grein 6.3.
Grein 6.3. Skráningu lýkur 28. maí 2021 kl. 20:00
F.h. dómnefndar
Baldur Gíslason
Einar Gunnlaugsson
Jónas Freyr Sigurbjörnsson
Framkvæmdarnefnd keppninnar gerir eftirfararndi breytingu á grein 6.3.
Grein 6.3. Skráningur lýkur 2021-05-28 kl. 20:00
f.h Framkvæmdanefndar
Jóhann Tryggvi Unnsteinsson
Dómnefnd gerir eftirfarandi breytingar á sérreglum keppninnar.
Ákveðið hefur verið að bæta við fjórum keppnisflokkum fyrir íslandsmót í áttungsmílu.
Grein 5.1.1.a fellur niður.
Nýjar reglur 5.1.a og 5.1.b bætast við og hljóða svona í heild sinni:
5.1.a Götuspyrna
5.1.a.i Bílar 4 cyl
5.1.a.ii Bílar 4x4
5.1.a.iii Bílar 6 cyl
5.1.a.iv Bílar 8 cyl standard
5.1.a.v Bílar 8 cyl+
5.1.a.vi Jeppaflokkur
5.1.a.vii Mótorhjól Breytt götuhjól (B)
5.1.a.viii Mótorhjól F-Hjól, Ferðahjól (F)
5.1.a.ix Mótorhjól Hippar +H
5.1.a.x Mótorhjól Hippar -H
5.1.a.xi Mótorhjól Unglingaflokkur (MU)
5.1.a.xii Mótorhjól Götuhjól (+G)
5.1.a.xiii Mótorhjól Götuhjól (-G)
5.1.a.xiv Mótorhjól Krossarar (K)
5.1.b Áttungsmíla
5.1.b.i Bílar HS Heavy Street
5.1.b.ii Bílar DS Door Slammer
5.1.b.iii Bílar OF Opinn flokkur
5.1.b.iii.a Kennitími er ekki notaður í OF flokki (6.1.8.8) heldur er startað á jöfnu.
5.1.b.iv Mótorhjól Opinn flokkur (O)
Ný grein 10.3.3 bætist við og hljóðar svo:
10.3.3 Uppröðun eftir tímatökur fer fram samkvæmt second chance fyrirkomulagi.
Dómnefndarformaður
Baldur Gíslason
Dómnefndarmaður
Einar Gunnlaugsson
Dómnefndarmaður
Jónas Freyr Sigurbjörnsson
Sérreglur B.Jensen Götuspyrna BA í mótaröð Íslandsmeistaramót - 1. umferð
Grein 1 Keppnin
1.1 Keppnin heitir B.Jensen Götuspyrna BA.
1.2 Keppnin er haldin samkvæmt reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, keppnisgreinareglum AKÍS fyrir spyrnu og þessum sérreglum.
1.3 Keppnin fer fram á Akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar, þann 29. maí 2021 kl: 14:00.
1.4 Keppninni verður ekki frestað nema veðri ekki til spyrnu með tilliti til öryggis keppenda og annara á svæðinu. Keppnisstjóri, dómnefnd og öryggisfulltrúi keppninnar taka ákvörðun um frestun komi sú staða upp.
1.4.1 Keppninni er gefinn fyrirvari um sóttvarnarreglur ríkissins er varða fjöldatakmörkun og framkvæmd íþróttaviðburða.
1.5 Keppnin verður felld niður komi ekki að minnsta kosti 5 skráningar.
1.6 Ef aðeins 1 skráning berst í flokk er honum heimilt að keyra "upp fyrir sig" svo framarlega að hann uppfylli flokkareglur í þeim flokki.
Grein 2 Keppnishaldari
2.1 Keppnishaldari er Bílaklúbbur Akureyrar, til heimilis að Hlíðarfjallsvegi 13, 603 Akureyri.
Grein 3 Framkvæmdanefnd
3.1 Framkvæmdanefnd skipa Hrefna Björnsdóttir, Einar Gunnlaugsson, Jóhann Tryggvi Unnsteinsson og Brynjar Schiöth.
Grein 4 Keppnissvæðið
4.1 Brautin hefur gilt leyfi til keppna í þeim flokkum sem keppt er í í götuspyrnu.
4.2 Akstursstefna brautar er frá austri til vesturs.
4.3 Lengd brautar er 201m í áttungsmílu (götuspyrnu).
Grein 5 Flokkun og útbúnaður ökutækja
5.1 Keppnisflokkar eru eftirtaldir:
5.1.1.a 4 cyl
4x4
6 cyl
8 cyl standard
8 cyl+
Jeppar
MSÍ- mótorhjól Breytt götuhjól (B)
MSÍ- mótorhjól F-Hjól, Ferðahjól (F)
MSÍ- mótorhjól Hippar +H
MSÍ- mótorhjól Hippar -H
MSÍ- mótorhjól Opinn flokkur (O)
MSÍ- mótorhjól Unglingaflokkur (MU)
MSÍ-mótorhjól Götuhjól (+G)
MSÍ-mótorhjól Götuhjól (-G)
MSÍ-mótorhjól Krossarar (K)
.
Grein 6 Skráning
6.1 Engin takmörk eru á hámarks fjölda ökutækja sem skrá eru til keppni.
6.2 Skráning fer fram á vef AKÍS, og hefst um leyð og hún verður aðgengileg þar.
6.3 Skráningu lýkur 2021-05-27 23:59:00.
6.4 Almennt keppnisgjald (skráningargjald) er kr. 7000 innifalið er keppnisskirteini AKÍS
Grein 7 Tryggingar
7.1 Öll tæki sem taka þátt í keppninni skulu hafa gilda frjálsa ábyrgðartryggingu.
7.2 Ökumenn slysatryggja sig á eigin vegum eftir því sem þeim sjálfum þykir ástæða til.
Grein 8 Keppnis og ökuskirteini
8.1 Ökumenn skulu hafa gild ökuréttindi í að minnsta kosti flokki B samkvæmt reglugerð Samgöngustofu um ökuskírteini nr. 830/2011.
8.1.1 Hafi ökumaður ekki náð bílprófsaldri er heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði eins og landslög og reglur leyfa.
8.2 Ökumenn skulu framvísa gildu ökuskírteini í samræmi við grein 8.1 við mætingu á keppnisstað.
8.3 Keppendur og ökumenn skulu kynna sér reglur Reglubókar FIA varðandi nauðsynleg keppnisskírteini til þátttöku í akstursíþróttakeppni sem þessari.
8.3.1 Gildri skráningu fylgir rafræn útgáfa viðeigandi keppnisskírteina keppanda og ökumanns frá AKÍS og þurfa þeir því ekki að framvísa þessum keppnisskírteinum sérstaklega.
Grein 9 Merkingar ökutækja
9.1 Keppnisnúmeri keppanda er úthlutað af keppnishaldara og birt á upplýsingatöflu keppninnar.
9.2 Keppnisnúmer skal vera staðsett á ökutæki og skal það vera:
9.2.1 staðsett á ökutækjum í bílaflokkum í hliðarrúðu vinstra megin.
9.2.2 staðsett á ökutækjum í mótorhjólaflokkum að framan.
9.2.3 í hvítum lit, eða því sem næst.
9.2.3 að lágmarki 8 cm að hæð.
9.3 Keppendum er frjálst að útvega eigin keppnisnúmeramerkingar.
9.4 Um auglýsingar á ökutækjum gilda reglur AKÍS og reglur og lög landsins.
Grein 10 Ræsing
Grein 10.1 Almennt
10.1.1 Öll ökutæki skráð til keppni fá að ræsa.
GREIN 10.2 TÍMASETNINGAR OG HÖGUN
10.2.1 Ræsing fer fram á eftirfarandi tímum og með tilgreindri högun:
Dagskrá keppninnar verður sem hér segir:
10:00 Móttaka keppenda hefst
10:15 Skoðun hefst
10:45 Pittur lokar
11:30 Skoðun lýkur
11:45 Keppendafundur með keppnisstjóra
12:00 Tímatökur hefjast
13:30 Tímatökum lýkur
14:00 Keppni hefst
17:00 Áætluð keppnislok og kærufrestur hefst
17:30 Kærufresti lýkur
Verðlauna afhending á palli við félagsheimili. Veitt eru verðlaun fyrir 1. og 2. sæti í hverjum flokki.
GREIN 10.3 RÖÐ OG AFSTAÐA ÖKUTÆKJA VIÐ RÆSINGU
10.3.1 Keppnisstjóri ákveður röð ökutækja / keppnisflokka við ræsingu.
10.3.2 Vél ökutækja skal í öllum tilfellum vera í gangi við ræsingu.
GREIN 11 SKYLDUR KEPPENDA OG ÖKUMANNA
11.1 Keppendur og allir ökumenn skulu mæta á keppendafund á þeim tíma og stað sem auglýstur er í dagskrá eða á upplýsingatöflu, og sitja hann allan.
11.1.1 Sé keppandi og/eða ökumaður ekki á fundinum getur keppnisstjóri vísað viðkomandi úr keppni.
11.2 Upplýsingatafla keppninnar er rafræn og aðgengileg á vef AKÍS, http://skraning.akis.is/keppni/upplysingatafla/282, einnig verður formleg dagskrá og keppendalstar aðgengilegir í félagsheimili og stjórnstöð keppninnar.
11.2.1 Þar birtast allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarft, að miðla til þeirra þar til keppni lýkur.
11.3 Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur samkvæmt Reglubók FIA, grein 13.
11.4 Keppendum og ökumönnum er sérstaklega bent á að þekkja og virða:
11.4.1 Siðareglur AKÍS fyrir samfélagsmiðla;
11.4.2 Reglur AKÍS um dróna.
GREIN 12 ÚRSLIT
12.1 Úrslit ákvarðast samkvæmt keppnisgreinarreglum AKÍS um spyrnu.
12.2 Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.
12.3 Bráðabirgðaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar um leið og tímavörður hefur tekið þau saman, einnig verða þau hengd upp í félagsheimili.
12.4 Lokaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar þegar dómnefnd hefur lokið störfum.
GREIN 13 VERÐLAUN
13.1 Verðlaun verða veitt, í öllum flokkum, fyrir 1. og 2. sæti í lokaúrslitum.
GREIN 14 EMBÆTTISMENN OG STARFSMENN
GREIN 14.1 DÓMNEFND
14.1.1 Dómnefnd skipa Baldur Gíslason, sem jafnframt er formaður hennar, Einar Gunnlaugsson og Jónas Freyr Sigurbjörnsson.
GREIN 14.2 HELSTU STARFSMENN
14.2.1 Keppnisstjóri er Jóhann Tryggvi Unnsteinsson.
14.2.2 Skoðunarmaður er Helgi Garðarsson.
14.2.3 Öryggisfulltrúi er Hrefna bjorg waage björnsdóttir.
14.2.4 Sjúkrafulltrúi er ekki skipaður sérstaklega fyrir þessa keppni þar sem gert er ráð fyrir að kalla til sjúkrabíl komi upp atvik sem krefjast sérhæfðrar sjúkra- eða læknisaðstoðar við keppendur, ökumenn, starfsfólk eða áhorfendur.
14.2.4.a Almenn verkefni sem telja mætti eðlilegt að sjúkrafulltrúi annaðist falla undir öryggisfulltrúa.
14.2.5 Umhverfisfulltrúi er ekki skipaður sérstaklega fyrir þessa keppni. Allir starfsmenn keppninnar hjálpast að við að sinna hlutverki hans.
GREIN 14.3 HLUTVERK ÖRYGGISFULLTRÚA
14.3.1 Öryggisfulltrúi ber ábyrgð á að framkvæmd keppni stefni ekki áhorfendum, starfsmönnum, keppendum eða tengdum aðilum í hættu.
14.3.2 Öryggisfulltrúi hefur heimild til að stöðva keppni eða einstaka keppendur eða ökumenn, telji hann
þörf á því.
14.3.3 Verði slys á fólki ber öryggisfulltrúa að gera skýrslu um atvikið, lýsa aðstæðum og meta mögulegar orsakir.
14.3.4 Öryggisfulltrúa er heimilt að taka ökutæki sem aðild eiga
Skipuleggjandi: BA
Keppnisgjald: 7000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Kristján Skjóldal | BA | 121 |
2 | Sævar Páll Stefánsson | BA | 94 |
3 | Brynjar Schiöth | BA | 80 |
4 | Bjarki Reynisson | BA | 67 |
5 | Garðar Sigurðsson | BA | 58 |
6 | Halldór Hauksson | BA | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Tómas Karl Benediktsson | BA | 116 |
2 |
Birgir jóhann Þorsteinsson
Aðst: Þorsteinn Vignisson King |
BA BA |
95 |
3 | Ingvar Andri Sigurjónsson | BA | 79 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Garðar Sigurðsson | BA | 116 |
2 |
Einar Rafn Einarsson
Aðst: Einar Þór Birgisson |
BA BA |
95 |
3 | Bjarki Reynisson | BA | 77 |
4 | Ómar M.H Zarioh | BA | 68 |
5 | Ragnar S. Ragnarsson | BA | 59 |
6 | Fannar Snær Ásmundsson | BA | 56 |
7 | Björgvin Þórsson | BA | 44 |
8 | Sigurjón Örn Vilhjálmsson | BA | 43 |
9 | Hafsteinn Kristinsson | AÍNH | 35 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Kristján Skjóldal | BA | 116 |
2 | Brynjar Schiöth | BA | 95 |
3 | Sævar Páll Stefánsson | BA | 79 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Birgir Þór Kristinsson | BA | 116 |
2 | Davið Þór Einarsson | KK | 95 |
3 | Tryggvi Snær Friðjónsson | BA | 79 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Tryggvi Snær Friðjónsson | BA | 115 |
2 | Guðmundur Alfreð Hjartarson | KK | 96 |
3 | Árni Hólm þormóðsson | BA | 79 |
4 | Guðmundur Kári Daníelsson | BA | 67 |
5 | Sigríður Dagný Þrastardóttir | BA | 58 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Jón Stefán Laxdal | BA | 116 |
2 | Adam örn þorvaldsson | BA | 95 |
3 | Hrannar Ingi Óttarsson | BA | 79 |
4 |
Þorvaldur Yngvi Schiöth
Aðst: Birgir Jóhann Þorsteinsson |
BA BA |
68 |
5 | Hlöðver Helgi Sigurðsson | BA | 57 |
6 |
Brynjar Schiöth
Aðst: Helgi Schiöth |
BA BA |
0 |