7.Júní– Skráning hefst (Keppnisgjald 15.000 kr per ökumann)
Starfsmannakvöð er 15.000kr. Til að skrá starfsmenn þarf að senda póst á emailið : keppnisstjorn@bikr.is þar þarf að koma framm nafn , símanúmer og aldur starfsmanna.
Keppendur geta því miður ekki skráð starfsmenn og ákveðið stöðu þeirra – starfsmannastjóri ákveður það og sér um að kenna öllum þá stöðu sem þeir eru settir í.Ef þú sérð hinsvegar ekki fram á geta skaffað starfsmenn biðjum við þig vinsamlegast að millifæra starfsmannakvöð inn á eftirfarandi reikning.
Rknr. 0130-26-000796 Kt. 571177-0569
Þetta verður að gerast áður en keppnisskoðun hefst annars fær áhöfn ekki rásleyfi
Starfsmenn þurfa að geta mætt á starfsmannafund þann 25.júní klukkan 18:30
Keppendur sem skaffa starfsmenn sjá til þess að starfsmenn sínir mæti á fundinn. Ef starfsmaður kemst ekki þarf að láta keppnisstjóra vita. Ef starfsmaður kemur ekki , þarf keppandi að mæta í staðinn. Komi hvorki starfsmaður eða keppandi fær sú áhöfn sekt uppá 15.000kr.
7.júní – Tímamaster birtur.
20.Júní – Skráningu lýkur kl.23.59
22.Júní – Keppnisskoðun í Frumherja kl 18:00 ( Hádegismóar 8 110 Reykjavík )
Við viljum minna á að refsing er gefin fyrir að mæta of seint í keppnisskoðun.(Refsing 10 sec fyrir hverja byrjuðu mínútu)
Rásröð Birt
20:00 Fundur með keppendum , Bíljöfur Smiðjuvegi 34 (gul gata).
Skyldumæting er á fundinn, ef keppandi sér sig ekki fært um að mæta skal hann senda formlegt bréf sem inniheldur ástæðu fyrir fjarvistinni á keppnisstjóra fyrir fundinn.
Vinsamlegast virðið tímasetningu og mætið á réttum tíma.
25.Júní – Keppnisskoðun fyrir þá bíla sem ekki fengu skoðun fer fram. Staðsetning og tími auglýst síðar.
25.Júní – Starfsmannafundur Smiðjuvegi 3 / 200 Kópavogi kl.19:00 (Pólýhúðun)
26.Júní – Keppni hefst við fyrstu sérleið. Keppendur mæta fyrir klukkan 7:45.
26.Júní – Keppnislok 16:00
verðlaunaafhending klukkan 20:00. Staðsetning auglýst síðar.
BÍKR
Viðburðarstjóri: Hanna Ragnarsdóttir
Öryggisfulltrúi: Ari Halldor Hjaltsson
Skoðunarmaður: Kristinn Snær Sigurjónsson
Formaður dómnefndar: Sigfús Þór Sigurðsson
Dómnefnd 1: Magnús Ragnarsson
Dómnefnd 2: Elsa Kr. Sigurðardóttir
26. júní 2021 kl: 00:57
Sérleiðir í rally
Lýsing:
Rally
Íslandsmeistaramót -
Skráning hefst: 7. júní 2021 kl: 00:00
Skráningu lýkur: 20. júní 2021 kl: 23:59
Flokkur A
Flokkur B
Flokkur C - AB Varahlutaflokkur
Flokkur E - Eindrif-X
Flokkur J - Jeppaflokkur
1.1 Keppnin heitir 2. Umferð í Rallý.
1.2 Keppt er í Rally eins og það er skilgreint í keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Rally.
1.3 Keppnin fer fram á Kaldadal og Uxahryggjum 26. júní 2021 kl: 08:00.
1.4 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Rally og þessum sérreglum.
1.5 Keppninni verður ekki frestað nema til komi Force Majeure aðstæður.
1.6 Keppnin verður felld niður berist ekki að minnsta kosti 3 skráningar.
2.1 Keppnishaldari er Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur, til heimilis að Kapelluhrauni.
3.1 Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Hanna Rún Ragnarsdóttir, Arna Rán Arnarsdóttir og Kolbrún Vignisdóttir.
3.1.1 Formaður framkvæmdanefndar er Hanna Rún Ragnarsdóttir.
3.2 Framkvæmdanefndar keppninnar er til heimilis að Kapelluhrauni.
3.3 Sími framkvæmdanefndar keppninnar er 692-9594.
3.4 Netfang framkvæmdanefndar keppninnar er keppnisstjorn@bikr.is .
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
4.1 Heildin
4.2 Flokkur A
4.3 Flokkur B
4.4 AB Varahlutaflokkur
4.5 Jeppaflokkur
4.6 Eindrif X
6.1 Engin takmörk eru á fjölda ökutækja sem geta skráð sig til keppninnar.
6.2 Skráning fer eingöngu fram í gegnum rafrænt skráningarform á vef AKÍS.
6.3 Skráning hefst þegar opnað hefur verið fyrir skráningar á vefnum www.akis.is.
6.4 Skráningu lýkur þann 2021-06-20 23:59:00.
6.5 Skráningar handhafa erlendra keppnisskírteina eru samþykktar í þessari keppni.
6.6 Almennt keppnisgjald (skráningargjald) er kr. 15000
6.6.a Það skal greitt í gegnum rafræna skráningarformið á vef AKÍS um leið og skráð er til keppni.
6.6.b Innifalið í keppnisgjaldi er:
6.6.b.i þátttökuréttur í keppninni.
6.6.b.ii keppnisskírteini keppanda og áhafnar, útgefið af AKÍS, ef við á.
7.1 Öll ökutæki sem þátt taka í keppninni skulu hafa gilda frjálsa ábyrgðartryggingu.
7.2 Ökumenn slysatryggja sig á eigin vegum og forsendum eftir því sem þeim sjálfum þykir ástæða til.
8.1 Ökumenn skulu hafa gild ökuréttindi í að minnsta kosti flokki B samkvæmt reglugerð Samgöngustofu um ökuskírteini nr. 830/2011.
8.1.a Hafi ökumaður ekki náð bílprófsaldri er heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði eins og landslög og reglur leyfa.
8.2 Ökumenn skulu framvísa gildu ökuskírteini í samræmi við grein 8.1 við mætingu á keppnisstað.
8.3 Keppendur og ökumenn skulu kynna sér reglur Reglubókar FIA varðandi nauðsynleg keppnisskírteini til þátttöku í akstursíþróttakeppni sem þessari.
8.3.a Gildri skráningu fylgir rafræn útgáfa viðeigandi keppnisskírteina keppanda og ökumanns frá AKÍS og þurfa þeir því ekki að framvísa þessum keppnisskírteinum sérstaklega.
9.1 Opinber upplýsingatafla keppninnar er stafræn upplýsingatafla á slóðinni www.bikr.is .
9.1.a Á töflunni verða birtar allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarft, að miðla til þeirra þar til keppni lýkur.
10.1 Keppendur og að minnsta kosti einn úr hverri áhöfn skulu mæta á keppendafund á þeim tíma sem auglýstur er í dagskrá og sitja hann allan.
10.1.a Sé keppandi og/eða ökumaður ekki á fundinum getur keppnisstjóri vísað viðkomandi úr keppni.
10.4 Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur samkvæmt Reglubók FIA, grein 13.
10.5 Keppendum og ökumönnum er sérstaklega bent á að þekkja og virða siðareglur AKÍS fyrir samfélagsmiðla.
11.1 Úrslit ákvarðast samkvæmt keppnisgreinarreglum AKÍS um rallý.
11.2 Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.
11.3 Bráðabirgðaúrslit verða birt á upplýsingatöflu keppninnar samkvæmt tímaáætlun.
11.4 Lokaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar þegar dómnefnd hefur lokið störfum.
12.1 Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti yfir heildina.
12.2 Flokkaverðlaun verða tilgreind á upplýsingatöflu keppninnar þegar skráningarfresti lýkur.
13.1.1 Dómnefnd skipa Sigfús Þór Sigurðsson, sem jafnframt er formaður hennar, Magnús Ragnarsson og Elsa Kr. Sigurðardóttir.
13.2.1 Brautarstjóri (keppnisstjóri) og formaður framkvæmdanefndar er Hanna Ragnarsdóttir.
13.2.2 Skoðunarmaður er Kristinn Snær Sigurjónsson.
13.2.3 Öryggisfulltrúi er Ari Halldor Hjaltsson.
13.2.4 Sjúkrafulltrúi er .
13.2.5 Umhverfisfulltrúi er Arna Rán Arnarsdóttir.
15.2.6 Starfsmannastjóri er Kolbrún Vignisdóttir.
15.2.7 Tengiliður keppenda er Heimir Snær Jónsson.
15.3.1 Nöfn og staða staðreyndadómara verða birt á upplýsingatöflu keppninnar.
Samkvæmt grein 3.6.4 í rallýreglum er keppnishaldara heimilt að setja takmarkanir á hvar og hvenær gera má við ökutæki í keppni. Hvar má gera við kemur fram á timamaster keppninnar.
HINDRANIR / ÞRENGINGAR
Samkvæmt grein 3.8.23 í rallýreglum er keppnishaldara heimilt að koma upp hindrunum / þrengingum á sérleiðum. Og verður staðsetning þeirra birt í upplysingartöflu keppninnar.
SS 6 Kaldidalur Suður D
AUGLÝSINGAR
Samkvæmt grein 7.3.1 í rallýreglum er keppnishaldara heimilt að selja auglýsingar á keppnisbíla. Hyggist hann gera það skal geta um það í sérreglum keppninnar.
Frumherjalímmiði á bílstjóra hurðar.
Skipuleggjandi: BÍKR
Keppnisgjald: 15000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Ísak Guðjónsson |
AÍH BÍKR |
28 |
2 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Gunnar Eyþórsson |
BÍKR BÍKR |
20.8 |
3 |
Sigurður Bragi Guðmundsson
Aðst: Valgarður Davíðsson |
BÍKR AÍFS |
16 |
4 |
Sigvaldi Jónsson
Aðst: Ásta Sigurðardóttir |
BÍKR BÍKR |
12.5 |
5 |
Gedas Karpavicius
Aðst: Arturas Arcisauskas |
BÍKR BÍKR |
10 |
6 |
Daníel Sigurðarson
Aðst: Erika Eva Arnarsdóttir |
AÍH AÍH |
0 |
7 |
Fylkir A. Jónsson
Aðst: Heiða Karen Fylkisdóttir |
AÍH AÍH |
0 |
8 |
Daniel Victor Herwigsson
Aðst: Arnar Már Árnason |
BÍKR AÍH |
0 |
9 |
Ragnar Þ. Magnússon
Aðst: Sævar Már Gunnarsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
10 |
Valdimar Jón Sveinsson
Aðst: Daníel Jökull Valdimarsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
11 |
Garðar Haukur Gunnarsson
Aðst: Rúnar Ingi Garðarssonarsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
12 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: Halldór Jón Gretarsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
13 |
Sigurður Arnar Pálsson
Aðst: Bergþóra Káradóttir |
AÍFS AÍFS |
0 |
14 |
Birgir guðbjörnsson
Aðst: Ingvi Björn Birgisson |
AÍH AÍH |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Sigurður Bragi Guðmundsson
Aðst: Valgarður Davíðsson |
BÍKR AÍFS |
16 |
2 |
Gedas Karpavicius
Aðst: Arturas Arcisauskas |
BÍKR BÍKR |
10 |
3 |
Daníel Sigurðarson
Aðst: Erika Eva Arnarsdóttir |
AÍH AÍH |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Ísak Guðjónsson |
AÍH BÍKR |
28 |
2 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Gunnar Eyþórsson |
BÍKR BÍKR |
20.8 |
3 |
Sigvaldi Jónsson
Aðst: Ásta Sigurðardóttir |
BÍKR BÍKR |
12.5 |
4 |
Fylkir A. Jónsson
Aðst: Heiða Karen Fylkisdóttir |
AÍH AÍH |
0 |
5 |
Ragnar Þ. Magnússon
Aðst: Sævar Már Gunnarsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
6 |
Sigurður Arnar Pálsson
Aðst: Bergþóra Káradóttir |
AÍFS AÍFS |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Daniel Victor Herwigsson
Aðst: Arnar Már Árnason |
BÍKR AÍH |
0 |
2 |
Valdimar Jón Sveinsson
Aðst: Daníel Jökull Valdimarsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
3 |
Garðar Haukur Gunnarsson
Aðst: Rúnar Ingi Garðarssonarsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
4 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: Halldór Jón Gretarsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
5 |
Birgir guðbjörnsson
Aðst: Ingvi Björn Birgisson |
AÍH AÍH |
0 |