Kvartmíluklúbburinn heldur BJB Motors kvartmíluna sem er 3. umferð Íslandsmóts í kvartmílu 2024 á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 17. ágúst 2024.
Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar:
Bílar
K flokkur
K/G 13,90
K/F 12,90
K/E 11,90
K/D 10,90
K/C 9,90
K/B 8,90
K/A 7,90
K/X
* Bikarmót DS flokkur 1/8 míla
Mótorhjól
MK/E 11,90
MK/D 10,90
MK/C 9,90
MK/B 8,90
MK/A 7,90
Ekki er ræst í riðlum í þessari keppni.
Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.
Veittir verða verðlaunagripir fyrir 1., 2. og 3. sæti í öllum flokkum skv. lokaúrslitum.
Dagskrá keppninnar verður sem hér segir:
09:00 Mæting keppenda
09:15 Skoðun hefst
10:00 Pittur lokar
10:30 Skoðun lýkur
10:45 Keppendafundur
11:00 Æfingaferðir
2. umferð
13:00 Tímataka
14:00 Útsláttarkeppni
3. umferð
15:30 Tímataka
16:30 Útsláttarkeppni
18:15 Lokaúrslit birt
KK
Keppnisstjóri: Ingimundur Helgason
Öryggisfulltrúi: Baldur Gíslason
Skoðunarmaður: Ingólfur Arnarson
Formaður dómnefndar: Tryggvi Magnús Þórðarson
Dómnefnd 1: Baldvin Hansson
Dómnefnd 2: Sigurjón Andersen
Framkvæmdanefnd:
Ingimundur Helgason, Ingólfur Arnarson og Baldvin Hansson
17. ágúst 2024 kl: 15:00
Kvartmílubrautin
Lýsing:
Spyrnubraut í Kapelluhrauni, Hafnarfirði
Kvartmíla
Íslandsmeistaramót - 3. umferð
Skráning hefst: 10. júlí 2024 kl: 00:00
Skráningu lýkur: 14. ágúst 2024 kl: 17:00
Bikarmót KK DS bílar
K/A flokkur (7,90) bílar
K/B flokkur (8,90) bílar
K/C flokkur (9,90) bílar
K/D flokkur (10,90) bílar
K/E flokkur (11,90) bílar
K/F flokkur (12,90) bílar
K/G flokkur (13,90) bílar
K/X flokkur (án tímamarks) bílar
MK/A flokkur (7,90) mótorhjól
MK/B flokkur (8,90) mótorhjól
MK/C flokkur (9,90) mótorhjól
MK/D flokkur (10,90) mótorhjól
MK/E flokkur (11,90) mótorhjól
..
Skipuleggjandi: KK
Keppnisgjald: 14000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 1000 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Leifur Rósinbergsson | KK | Leifur Rósinbergsson | 116 | |
2 | Guðmundur Þór Jóhannsson | KK | 10 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Sveinn Elías Elíasson | KK | Tesla Model X Plaid | 116 | |
2 | Hilmar Jacobsen | KK | Mustang Saleen | 95 | |
3 | Hafsteinn Þorvaldsson | TK | Chervolet Corvette C6 | 10 | |
4 | Kristens Brynjar Kristensson | START | datsun | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Sigurður Ólafsson | KK | Mustang GT | 116 | |
2 | Haukur Baldvinsson | KK | Toyota Supra | 95 | |
3 | Robert Hjorleifsson | KK | Dodge Dart | 79 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Viktor Tristan Árnason | KK | Chervolet Malibu | 115 | |
2 | Sindri Snær Hafsteinsson | KK | Chevrolet Camaro SS | 93 | |
3 | Björn Viðar Björnsson | KK | Camaro | 75 | |
4 | Magnús Magnússon | KK | Corvette | 67 | |
5 | Ísak Sindri Atlason | KK | Audi RS3 | 61 | |
6 | Breki Blær Rögnvaldsson | KK | Golf R | 56 | |
7 | Benedikt Bergmann Svavarsson | KK | Chevrolet Camaro z/28 | 49 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Sigurður Franciszek Tryggvason Radtke | BA | Pontiac firebird | 116 | |
2 | Birkir Már Friðriksson | KK | 95 | ||
3 | Halldór Páll Victorsson | KK | Ford mustang | 0 | |
4 | Sirin Kongsanan | KK | Honda civic type r | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Tryggvi Bjarnason | KK | Bmw 116d 6gíra bsk | 115 | |
2 | Ágúst Máni Einarsson | KK | ?? | 96 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Davið Þór Einarsson | KK | Suzuki Hayabusa | 116 | |
2 | Björn Sigurbjörnsson | AÍFS | Suzuki Gsxr 1000 Brock’s | 94 | |
3 | Ingi Óþekktarormur Sigurðsson | KK | BMW S1000RR 2023 | 80 | |
4 | Hreinn Pétursson | KK | 68 | ||
5 | Ólafur Ragnar Ólafsson | KK | Suzuki Gsxr1000 | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 | Björgvin Páll guðnason | KK | Kawasaki ZX6R | 116 | |
2 | Hreinn Pétursson | KK | 95 |