Bílaklúbbur Akureyrar heldur Motul torfæruna - 5. umferð Íslandsmóts í torfæru 2024 á torfærusvæði Bílaklúbbs Akureyrar.
Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar:
Sérútbúnir bílar
Sérútbúnir götubílar
Götubílar
Ekki er ræst í riðlum í þessari keppni.
Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.
Veittir verða verðlaunagripir fyrir 1., 2. og 3. sæti í öllum flokkum skv. lokaúrslitum.
Föstudagur
Pittur opnar kl 17:00
Pittur opnar fyrir áhorfendur kl 18:00
Brauta skoðun fyrir áhorfendur kl 20:00
Laugardagur
Svæðið opnar fyrir starfsmenn kl. 07:00
Pittur opnar kl. 07:30
Mæting keppenda kl. 07:30
Skoðun hefst kl. 07:30
Pittur lokar kl. 09:00
Reynsluaksturssvæði opnar kl. 08:00
Keppendafundur og þrautaskoðun kl. 09:15
Skoðun lýkur kl. 10:00
Keppni hefst kl. 11:00
Eftir 2. þraut verður gert 15 mín hlé á akstri
Lokaúrslit birt (áætlað) kl. 17:00
Kærufrestur hefst (áætlað) kl 17:00
Bráðabirgðaúrslita
Verðlaunaafhending (áætlað) kl 17:15
BA
Viðburðarstjóri: Valdimar G Valdimarsson
Öryggisfulltrúi: Garðar Sigurðsson
Skoðunarmaður: Sigurjón Einarsson
Formaður dómnefndar: Sigfús Þór Sigurðsson
Dómnefnd 1: Einar Gunnlaugsson
Dómnefnd 2: Jóhann Tryggvi Unnsteinsson
17. ágúst 2024 kl: 11:00
Torfærusvæði BA
Lýsing:
Torfæra
Íslandsmeistaramót - 5. umferð
Skráning hefst: 28. júlí 2024 kl: 20:00
Skráningu lýkur: 12. ágúst 2024 kl: 17:00
Götubílar - Street Legal
Sérútbúnir - Unlimited
Sérútbúnir götubílar - Modified
Engar kærur bárust í keppninni. Braðabirgaðúrslit í 6 braut í báðum flokkum eru lokaúrslit keppnarinnar
fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
Í viðhengi er bráðabirgðaúrslit í 6 braut í sérútbúnum götubilum
kærufrestur er hafinn
fyrir hönd dómnefndar
sigfus Þór Sigurðsson
Hala niður viðhengi
Í viðhengi má sjá bráðabirgðaúrslit 6 brautar í flokki sérútbúna.
Kærufrestur er hafin.
fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
Hala niður viðhengi
Í viðhengi er bráðarbirgðaúrslit 5 brautar sérútbúnir götubilar
Hala niður viðhengi
Í viðhengi er bráðarbirgðarúrslit 5 brautar sérútbúnir
Hala niður viðhengi
Í viðhengi ma sjá Bráðabirgðaúrslit 4 braut sérútbúnir götubilar
Hala niður viðhengi
Í viðhengi má sjá bráðabirgðarúrslit 4 brautar sérútbúnir
Hala niður viðhengi
Í viðhengi er bráðabirgðaúrslit 3 braut sérútbúnir götubilar
Hala niður viðhengi
Í viðhengi er bráðabirgðaúrslit 3 brautar sérútbúnir
Hala niður viðhengi
Í viðhengi er bráðabirgðaúrslit 2 braut sérútbúnir götubila
Hala niður viðhengi
Í viðhengi er bráðabirgðaúrslit 2 braut sérútbúnir
Hala niður viðhengi
Í viðhengi er bráðabirgðarúrslit 1 brautar sérútbúnir götubilar.
Hala niður viðhengi
Í viðhengi er bráðabirgðaúrslit 1 braut sérútbúnir
Hala niður viðhengi
Skoðunarmaður hefur lokið keppnisskoðun á 30 keppnistækjum í Motull torfærunni 2024. Öll keppnistæki hafa fengið Rás heimild.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
formaður
Braut 1 | Braut 2 | Braut 3 | Braut 4 | Braut 5 | Braut 6 |
25 Atli Jamil | 82 Pétur Viðarsson | 191 Ingi Már | 15 Gunnar Gauti | 14 Sindri Snær | 7 Þór Þormar |
87 Bjarnþór Elíasson | 37 Kristján Skjóldal | 27 Ingvar | 8 Grímur Helguson | 90 Aron Ingi | 26 Þorvaldur Björn |
86 Guðlaugur Sindri | 29 Eðvald Orri | 23 Andri Már | 54 Jón Reynir | 115 Guðmundur Elías | 93 Skúli Kristjáns |
101 Daníel Ingi Daníelsson | 177 Jón Örn | 71 Ívar Guðmundsson | 72 Gestur Ingólfs | 70 Finnur Aðalbjörnsson | 169 Gunnar Valgeir |
82 Pétur Viðarsson | 191 Ingi Már | 12 Árni Steindór | 14 Sindri Snær | 7 Þór Þormar | 25 Atli Jamil |
37 Kristján Skjóldal | 27 Ingvar | 15 Gunnar Gauti | 90 Aron Ingi | 26 Þorvaldur Björn | 87 Bjarnþór Elíasson |
29 Eðvald Orri | 23 Andri Már | 8 Grímur Helguson | 115 Guðmundur Elías | 93 Skúli Kristjáns | 86 Guðlaugur Sindri |
177 Jón Örn | 71 Ívar Guðmundsson | 54 Jón Reynir | 70 Finnur Aðalbjörnsson | 169 Gunnar Valgeir | 101 Daníel Ingi Daníelsson |
191 Ingi Már | 12 Árni Steindór | 72 Gestur Ingólfs | 7 Þór Þormar | 25 Atli Jamil | 82 Pétur Viðarsson |
27 Ingvar | 15 Gunnar Gauti | 14 Sindri Snær | 26 Þorvaldur Björn | 87 Bjarnþór Elíasson | 37 Kristján Skjóldal |
23 Andri Már | 8 Grímur Helguson | 90 Aron Ingi | 93 Skúli Kristjáns | 86 Guðlaugur Sindri | 29 Eðvald Orri |
71 Ívar Guðmundsson | 54 Jón Reynir | 115 Guðmundur Elías | 169 Gunnar Valgeir | 101 Daníel Ingi Daníelsson | 177 Jón Örn |
12 Árni Steindór | 72 Gestur Ingólfs | 70 Finnur Aðalbjörnsson | 25 Atli Jamil | 82 Pétur Viðarsson | 191 Ingi Már |
15 Gunnar Gauti | 14 Sindri Snær | 7 Þór Þormar | 87 Bjarnþór Elíasson | 37 Kristján Skjóldal | 27 Ingvar |
8 Grímur Helguson | 90 Aron Ingi | 26 Þorvaldur Björn | 86 Guðlaugur Sindri | 29 Eðvald Orri | 23 Andri Már |
54 Jón Reynir | 115 Guðmundur Elías | 93 Skúli Kristjáns | 101 Daníel Ingi Daníelsson | 177 Jón Örn | 71 Ívar Guðmundsson |
72 Gestur Ingólfs | 70 Finnur Aðalbjörnsson | 169 Gunnar Valgeir | 82 Pétur Viðarsson | 191 Ingi Már | 12 Árni Steindór |
14 Sindri Snær | 7 Þór Þormar | 25 Atli Jamil | 37 Kristján Skjóldal | 27 Ingvar | 15 Gunnar Gauti |
90 Aron Ingi | 26 Þorvaldur Björn | 87 Bjarnþór Elíasson | 29 Eðvald Orri | 23 Andri Már | 8 Grímur Helguson |
115 Guðmundur Elías | 93 Skúli Kristjáns | 86 Guðlaugur Sindri | 177 Jón Örn | 71 Ívar Guðmundsson | 54 Jón Reynir |
70 Finnur Aðalbjörnsson | 169 Gunnar Valgeir | 101 Daníel Ingi Daníelsson | 191 Ingi Már | 12 Árni Steindór | 72 Gestur Ingólfs |
7 Þór Þormar | 25 Atli Jamil | 82 Pétur Viðarsson | 27 Ingvar | 15 Gunnar Gauti | 14 Sindri Snær |
26 Þorvaldur Björn | 87 Bjarnþór Elíasson | 37 Kristján Skjóldal | 23 Andri Már | 8 Grímur Helguson | 90 Aron Ingi |
93 Skúli Kristjáns | 86 Guðlaugur Sindri | 29 Eðvald Orri | 71 Ívar Guðmundsson | 54 Jón Reynir | 115 Guðmundur Elías |
169 Gunnar Valgeir | 101 Daníel Ingi Daníelsson | 177 Jón Örn | 12 Árni Steindór | 72 Gestur Ingólfs | 70 Finnur Aðalbjörnsson |
Götubílar | |||||
Braut 1 | Braut 2 | Braut 3 | Braut 4 | Braut 5 | Braut 6 |
204 Bjarki Reynis | 351 Sævar Páll | 272 Helgi Heiðar | 220 Brynjar Jökull | 231 Finnur Bárðarson | 204 Bjarki Reynis |
351 Sævar Páll | 272 Helgi Heiðar | 220 Brynjar Jökull | 231 Finnur Bárðarson | 204 Bjarki Reynis | 351 Sævar Páll |
272 Helgi Heiðar | 220 Brynjar Jökull | 231 Finnur Bárðarson | 204 Bjarki Reynis | 351 Sævar Páll | 272 Helgi Heiðar |
220 Brynjar Jökull | 231 Finnur Bárðarson | 204 Bjarki Reynis | 351 Sævar Páll | 272 Helgi Heiðar | 220 Brynjar Jökull |
231 Finnur Bárðarson | 204 Bjarki Reynis | 351 Sævar Páll | 272 Helgi Heiðar | 220 Brynjar Jökull | 231 Finnur Bárðarson |
Staðreyndadómari 1 yfirdómari |
Jói Björgvinsson |
Staðreyndadómari 2 |
Fjölnir Guðmannsson |
Staðreyndadómari 3 Staðreyndadómari 4 |
Guðni Jónsson Vigdís Helgadóttir |
1.1 Keppnin heitir Motul Torfæran.
1.2 Keppt er í Torfæra eins og hann er skilgreindur í keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Torfæra.
1.2 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Torfæra og þessum sérreglum.
1.4 Keppnin fer fram í Torfærusvæði BA
, þann 17. ágúst 2024 kl: 11:00.
1.5 Keppninni verður ekki frestað nema til komi Force Majeure aðstæður.
1.6 Keppnin verður felld niður berist ekki að minnsta kosti 5 skráningar.
2.1 Keppnishaldari er Bílaklúbbur Akureyrar, til heimilis að Hlíðarfjallsvegi 13, 603 Akureyri.
3.1 Framkvæmdanefnd skipa Einar Gunnlaugsson, Valdimar Geir Valdimarsson, Hrefna Björnsdóttir og Garðar Sigurðsson.
3.2 Framkvæmdanefnd er til heimilis Hlíðarfjallssveg 13, 603 Akureyri..
4.1.1 ...
4.1.2 ...
5.1.1 Keppt verður í eftirtöldum flokkum ökutækja:
5.1.1.a Götubílar - Street Legal
Sérútbúnir - Unlimited
Sérútbúnir götubílar - Modified
.
6.1 Engin takmörk eru sett á fjölda ökutækja sem geta skráð sig til keppni.
6.2 Skráning fer fram í gegnum rafrænt skráningarform á vef AKÍS.
6.3 Skráning hefst þegar opnað hefur verið fyrir skráningar á vefnum www.akis.is.
6.4 Skráningu lýkur þann 2024-08-12 17:00:00.
6.5 Skráningar handhafa erlendra keppnisskírteina eru samþykktar í þessari keppni.
6.6 Almennt keppnisgjald (skráningargjald) er kr. 10000 og felur það í sér:
6.6.a þátttökurétt í keppninni;
6.6.b keppnisskírteini keppanda og ökumanns útgefið af AKÍS.
6.7 Keppnisgjald fyrir 18 ára og yngri er kr. 10000.
7.1 Ökumenn slysatryggja sig á eigin vegum og forsendum eftir því sem þeim sjálfum þykir ástæða til.
8.1 Keppendur og ökumenn skulu kynna sér reglur Reglubókar FIA varðandi nauðsynleg keppnisskírteini til þátttöku í akstursíþróttakeppni sem þessari.
8.1.a Gildri skráningu fylgir rafræn útgáfa viðeigandi keppnisskírteina keppanda og ökumanns frá AKÍS og þurfa þeir því ekki að framvísa þessum keppnisskírteinum sérstaklega.
9.1.1 Öll ökutæki skráð til keppni fá að ræsa.
9.2.1 Ræsing fer fram á eftirfarandi tímum og með tilgreindri högun:
Föstudagur
Pittur opnar kl 17:00
Pittur opnar fyrir áhorfendur kl 18:00
Brauta skoðun fyrir áhorfendur kl 20:00
Laugardagur
Svæðið opnar fyrir starfsmenn kl. 07:00
Pittur opnar kl. 07:30
Mæting keppenda kl. 07:30
Skoðun hefst kl. 07:30
Pittur lokar kl. 09:00
Reynsluaksturssvæði opnar kl. 08:00
Keppendafundur og þrautaskoðun kl. 09:15
Skoðun lýkur kl. 10:00
Keppni hefst kl. 11:00
Eftir 2. þraut verður gert 15 mín hlé á akstri
Lokaúrslit birt (áætlað) kl. 17:00
Kærufrestur hefst (áætlað) kl 17:00
Bráðabirgðaúrslita
Verðlaunaafhending (áætlað) kl 17:15
9.3.1 Keppnisstjóri eða staðgengill hans dregur handahófskennt í rásröð fyrstu brautar.
9.3.2.a Keppendur sem ræsa fremstir í fyrstu þraut fara afturfyrir í þeirri næstu og svo framvegis með það að markmiði að allir keppendur ræsi framarlega í lágmark 1 þraut.
9.3.2.b Fjöldi keppenda sem fara afturfyrir ræðst af heildar fjölda keppenda í keppninni.
9.3.3 Vél ökutækja skal í öllum tilfellum vera í gangi við ræsingu.
10.1 Keppendur og allir ökumenn skulu mæta á keppendafund á þeim tíma sem auglýstur er í dagskrá og sitja hann allan.
10.1.a Sé keppandi og/eða ökumaður ekki á fundinum getur keppnisstjóri vísað viðkomandi úr keppni.
10.2 Keppendur og ökumenn skulu þekkja og virða reglur um merkjagjöf í viðauka H við Reglubók FIA, grein 2.5.
10.3 Upplýsingatafla keppninnar er rafræn á vefnum, https://mot.akis.is/keppni/upplysingatafla/466. Slóð á upplýsingatöfluna verður birt á keppendafundi. Þar birtast allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarft, að miðla til þeirra þar til keppni lýkur.
10.4 Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur samkvæmt Reglubók FIA, grein 13.
10.5 Keppendum og ökumönnum er sérstaklega bent á að þekkja og virða siðareglur AKÍS fyrir samfélagsmiðla.
11.1 Úrslit ákvarðast samkvæmt keppnisgreinarreglum AKÍS um Torfæra.
11.2 Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.
11.3 Bráðabirgðaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar um leið og tímatökulið hefur tekið þau saman og afhent dómnefnd.
11.4 Lokaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar þegar dómnefnd hefur lokið störfum.
12.1 Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í lokaúrslitum.
13.1.1 Dómnefnd skipa Sigfús Þór Sigurðsson, sem jafnframt er formaður hennar, Einar Gunnlaugsson og Jóhann Tryggvi Unnsteinsson.
13.2.1 Keppnisstjóri er Valdimar Geir Valdimarsson.
13.2.2 Skoðunarmaður er Sigurjón Einarsson.
13.2.3 Öryggisfulltrúi er Garðar Sigurðsson.
13.2.4 Sjúkrafulltrúi er ekki skipaður sérstaklega fyrir þessa keppni þar sem gert er ráð fyrir að sjúkrabíl sé á staðnum á meðan keppni er, sem eru sérhæfðir sjúkraflutninga menn.
13.2.4.a Almenn verkefni sem telja mætti eðlilegt að sjúkrafulltrúi annaðist falla undir öryggisfulltrúa.
13.2.5 Umhverfisfulltrúi er ekki skipaður sérstaklega fyrir þessa keppni. Allir starfsmenn keppninnar hjálpast að við að sinna hlutverki hans.
13.2.6 Tengiliður keppanda er Hrefna Björnsdóttir. Og er hún tengiliður milli liðsstjóra liða og keppnisstjóra.
13.3.1 Öryggisfulltrúi ber ábyrgð á að framkvæmd keppni stefni ekki áhorfendum, starfsmönnum, keppendum eða tengdum aðilum í hættu.
13.3.2 Öryggisfulltrúi hefur heimild til að stöðva keppni eða einstaka keppendur eða ökumenn, telji hann þörf á því.
13.3.3 Verði slys á fólki ber öryggisfulltrúa að gera skýrslu um atvikið, lýsa aðstæðum og meta mögulegar orsakir.
13.3.4 Öryggisfulltrúa er heimilt að taka ökutæki sem aðild eiga að slysi til frekari skoðunar áður en keppandi fær aðgang að því aftur.
13.3.4.a Slík skoðun má fara fram eftir að keppni lýkur.
13.4.1 Hlutverk umhverfisfulltrúa er að tryggja eftir fremsta megni að umgengni á keppnissvæðinu sé til fyrirmyndar og í samræmi við gildandi lög og reglur.
13.5.1 Nöfn og staða staðreyndadómara verða birt á upplýsingatöflu keppninnar.
Skipuleggjandi: BA
Keppnisgjald: 10000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Finnur Aðalbjörnsson
Aðst: Hrannar Örn Sigursteinsson |
BA BA |
20 |
2 | Skúli Kristjánsson | AÍNH | 17 |
3 | Ingvar Jóhannesson | TK | 15 |
4 |
Þór Þormar Pálsson
Aðst: Helgi Garðarsson |
BA BA |
12 |
5 | Ingi Már Björnsson | TK | 10 |
6 | Jón örn ingileifsson | BA | 8 |
7 |
Atli Jamil Ásgeirsson
Aðst: Andri Jamil Ásgeirsson |
TK TK |
6 |
8 | Bjarnþór Elíasson | START | 4 |
9 | Andri Már Sveinsson | TK | 2 |
10 | Guðlaugur Sindri Helgason | START | 1 |
11 | Guðmundur Elíasson | TK | 0 |
12 | Þorvaldur Björn Matthíasson | TK | 0 |
13 |
Grimur Helguson
Aðst: Kristjan Finnur Sæmundsson |
TK TK |
0 |
14 | Eðvald Orri Guðmundsson | TK | 0 |
15 |
Pétur viðarsson
Aðst: Andri dagur stefánsson |
START START |
0 |
16 |
Daniel ingi Danielsson
Aðst: Daníel G. Ingimundarson |
TK TK |
0 |
17 | Árni Steindór Sveinsson | TK | 0 |
18 | Gunnar Valgeir Reynisson | TK | 0 |
19 | Ívar Guðmundsson | TK | 0 |
20 |
Gestur J. Ingólfsson
Aðst: Adam Pétursson |
BA BA |
0 |
21 |
Sindri Snær Friðriksson
Aðst: Kristinn Kjartansson |
BA BA |
0 |
22 | Gunnar Gauti Valgeirsson | TK | 0 |
23 | Kristján Skjóldal | BA | 0 |
24 | Jón Reynir Andrésson | TK | 0 |
25 | Aron Ingi Svansson | TK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Bjarki Reynisson | BA | 20 |
2 | Finnur Bárðarson | AÍNH | 17 |
3 | Brynjar Jökull Eliasson | START | 15 |
4 | Sævar Páll Stefánsson | BA | 12 |
5 |
Helgi Heiðar Jóhannesson
Aðst: Jónas Freyr Sigurbjörnsson |
BA BA |
10 |