Skráning í síðustu umferð Íslandsmeistarmótsins í Torfæru er hafinn. Skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 19.júlí kl 23:59
Dagskrá:
07:30 Mæting og skoðun hefst
08:30 Mætingarfrestur lýkur
09:30 Skoðun lýkur
10:00 fundur með keppendum og liðstjórum og brautarskoðun
10:55 Keppnisbílar mæta við ráspitt
11:00 keppni hefst Keyrðar verðar 2 brautir svo hlé
13:00 Keppni hefst aftur og keyrðar 4 brautir
17:00 Áætluð keppnislok
17:00 kærufrestur hefst
17:30 kærufresti lýkur
TK
Keppnisstjóri: Helga Katrín Stefánsdóttir
Öryggisfulltrúi: Þorsteinn Jónsson
Skoðunarmaður: Anton Örn Árnason
Formaður dómnefndar: Tryggvi Magnús Þórðarson
Dómnefnd 1: Emmanuel Burel
Dómnefnd 2: Emmanuel Burel
23. júlí 2017 kl: 11:00
Gryfjur við Akranes
Lýsing: 6 brautir
Torfæra
Skráning hefst: 27. júní 2017 kl: 09:00
Skráningu lýkur: 20. júlí 2017 kl: 00:08
Götubílar - Street Legal
Sérútbúnir - Unlimited
Sérútbúnir götubílar - Modified
Keppnistjóri: Gísli Rúnar Björnsson
Öryggisfulltrúi: Þorsteinn Jónsson
Skoðunarmaður: Anton Árnason
Formaður dómnefndar: Tryggvi Þórðarsson
Yfirdómari: Sigfús Þór Sigurðsson
Dagskrá keppnarinnar er eftirfarandi:
7:30 Mæting og skoðun hefst
8:30 Mætingarfrestur er liðinn
9:30 Skoðun lýkur
10:00 Fundur með keppendum
10:50 Keppnisbílar við rásmark.
11:00 Keppni hefst (eknar 2 brautir svo verður gert hlé til kl 13:00)
13:00 Keppni hefst að nýju.
17:00 Keppnislok,kærufrestur hefst
17:30 Verðlaunaafhending.
Skipuleggjandi: TK
Keppnisgjald: 7000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 1000 kr.-
| Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig | 
|---|---|---|---|---|---|
| 1 | Haukur Birgisson | STIMPILL | GoKart | 0 | |
| 2 | Ragnar Skúlason | AÍH | 0 | ||
| 3 | Steingrímur Bjarnason | TK | Willys | 0 | |
| 4 | Skúli Kristjánsson Aðst: Eðvald Orri Guðmundsson | TK Utan félags | Jeep - Silver Power | 0 | 
| Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig | 
|---|---|---|---|---|---|
| 1 | Þór Þormar Pálsson | BA | Kórdrengurinn | 0 | |
| 2 | Svanur Örn Tómasson Aðst: Jóhann Freyr Egilsson | TK Utan félags | Insane | 0 | |
| 3 | Elva Stefáns Aðst: Guðbjörn Grímsson | TK Utan félags | Katla | 0 | |
| 4 | Sigurður Elías Guðmundsson | AÍNH | Cowboy | 0 | |
| 5 | Ingólfur Guðvarðarson | TK | Spaðinn | 0 | |
| 6 | Guðmundur Ingi Arnarsson Aðst: Sigurður Gýmir | TK Utan félags | Ljónið | 0 | |
| 7 | Valdimar Jón Sveinsson Aðst: sigurjón þrastarsson | AÍFS Utan félags | Crash Hard | 0 | |
| 8 | Haukur Þorvaldsson | TK | Joker | 0 | |
| 9 | Hafsteinn Þorvaldsson Aðst: Sigurður Bjarnason | TK Utan félags | Torfan | 0 | |
| 10 | Atli Jamil Ásgeirsson | TK | Bleiki Pardusinn | 0 | |
| 11 | Haukur Viðar Einarsson | TK | Útlaginn | 0 | |
| 12 | Magnús Sigurðsson | TK | Kubbur | 0 | |
| 13 | Númi Aðalbjörnsson | Utan félags | 0 | ||
| 14 | Geir Evert Grìmsson | TK | Jiiiibbbbííí | 0 | |
| 15 | Birgir Sigurðsson | AÍH | Kórdrengurinn | 0 |