Engar kærur bárust innan kærufrests og því eru lokaúrslit Orkuralls að hausti 2023 til samræmis við neðangreinda töflu. Nánari upplýsingar um tíma er að finna í viðhengi við þennan póst.
# | Ökumaður | Aðstoðarökum |
1 | Gunnar Karl Jóhannesson | Ísak Guðjónsson |
2 | Jóhann Ingi Fylkisson | Heiða Karen Fylkisdóttir |
3 | Agnar Ingi Sigurðsson | Valgarður Davíðsson |
4 | Ingvi Björn Birgisson | Baldur Arnar Hlöðversson |
5 | Almar Viktor Þórólfsson | Vigdís Pála Þórólfsdóttir |
6 | Birgir Guðbjörnsson | Heimir Snær Jónsson |
7 | Halldór Víkingur Guðbrandsson | Sigurgeir Guðbrandsson |
8 | Daníel Jökull Valdemarsson | Sigurjón Þrastarson |
9 | Stefán Hnsen Daðason | Bjarki Blöndal |
10 | Jón Óskar Hlöðversson | Hlöðver Baldursson |
11 | Óskar sólmundarson | Adam Máni Valdemarsson |
12 | Brimrún Björgólfsdóttir | Björgólfur Bersi Kristinsson |
13 | Aron Karl Ásgeirsson | Andri Svavarsson |
14 | Daði Freyr Gunnarsson | Gunnar Freyr Hafsteinsson |
Tryggvi M Þórðarson, formaður
Emelía Rut Hólmarsdóttir Olsen
Guðbergur Reynisson
Vegna þess að ekki birtust nauðsynleg gögn í fyrri pósti á bráðabirgðaúrslitum þá eru þau birt aftur hér með.
Kærufrestur miðast við tímasetningu þessa pósts.
Keppnisstjórn
Hala niður viðhengi
<p>Bráðabirgðaúrslit í haust Orkurally september 2023</p> <p>Kærufrestur hefst þegar þessi tilkynning er birt á vefnum.</p>
Skoðunamaður upplýsti dómnefnd að allir keppendur sem mættu til keppnisskoðunar hefðu hefðu staðist keppnisskoðun. Bifreið númer níu í rásröð mætti ekki til skoðunar. Eftirtaldir fá því rásheimild:
Tryggvi Magnús Þórðarson, formaður
Emelía Rut Hólmarsdóttir Olsen
Guðbergur Reynisson
Viljum minn keppendur á að leiðarskoðun með keppnisstjórn um patterson er stundvíslega kl 18:00 mæting er við upphaf sérleiðar gps púnktar eru 63.958596, -22.557897. þegar henni er lokið er keppnisskoðun á smiðjuvöllum 6 keppendum er heimilt að leiðarskoða á keppnistækjum sínum ef þörf er á.
Misstök eru á flokkarskiptingu í rásröð. Gunnar Karl og ísak eru skráðir í B flokk en ekki A flokk Guðmundur Skúlason/ Kári Jónsson. eru skráðir í B flokk en ekki A flokk
Dómnefnd samþykkti á fundi sínum 18. september 2023 tillögu frá AKÍS þess efnis að Tryggvi M Þórðarson taki við formennsku dómnefndar eftir fundinn þar sem Aðalsteinn Símonarson á ekki heimangengt á keppnisdegi.
Fyrir hönd dómnefndar
Aðalsteinn Símonarson