Frá: Dómnefnd - Til: Allra keppenda

#7 - 31. maí 2024 kl: 14:33
Keppni aflýst vegna Eldgos

Með vísan í grein 1.4 í sérreglum keppnarinnar hefur Orkuallið verð aflýst vegna Eldgosins á Reykjanesinu. 

Fyrir hönd dómnefndar 

Sigfús Þór Sigurðsson

Formaður


Frá: Dómnefnd - Til: Allra keppenda

#6 - 30. maí 2024 kl: 17:34
Breyting á aðstoðarökumanni

Framkvæmdarnefnd hefur sent erindi til dómnefndar varðandi breytingu á aðstoðarökumanni. Dómnefnd heimilar breytingu á aðstoðarökumanni. Ökutæki með keppnisnúmer 2 sem skráð var með aðstoðarökumanninn Heimir Snær Jónsson og í hans stað kemur Valgarður Davíðsson

 

Fyrir hönd dómnefndar 

Sigfús Þór Sigurðsson 

Formaður


Frá: Dómnefnd - Til: Allra

#5 - 30. maí 2024 kl: 17:15
Breyting á dómnefnd

Dómnefnd, að beiðni framkvæmdarnefndar gerir eftirfarandi breytingu á sérreglum keppnarinnar. Garðar Gunnarson fer úr dómnefnd og í hans stað tekur sæti Guðmundur Örn Þorsteinsson 

Sérreglur breytast því þannig: 

Grein 14.1.1. var Dómnefnd skipar Sigfús Þór Sigurðsson sem jafnframt er formaður, Tryggvi Magnús Þórðarson, Garðar Gunnarsson

Grein 14.1.1. verður Dómnefnd skipar Sigfús Þór Sigurðsson sem jafnframt er formaður, Tryggvi Magnús Þórðarson, Guðmundur Örn Þorsteinsson. 

 

Fyrir hönd dómnefndar

Sigfús Þór Sigurðsson

Formaður


Frá: Dómnefnd - Til: Allra

#4 - 30. maí 2024 kl: 17:07
Breyting á öryggisfulltrúa

Dómnefnd ,að beiðni framkvæmdarnefndar gerir eftirfarandi breytingu á sérreglum keppnarinnar. Ari Halldór Hjaltason fer úr starfi öryggisfulltrúa og í hans stað kemur Sigurður Arnar Pálsson í starf öryggisfullrtrúa. 

 

Sérregur breytast því þannig: 

Grein 12.2.3 var  Öryggisfulltrúi er Ari Halldór Hjaltason

Grein 12.2.3 verður Öryggisfulltrúi er Sigurður Arnar Pálsson

 


Frá: Keppnisstjórn - Til: Keppanda

#3 - 27. maí 2024 kl: 23:51
Rásröð

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjórn - Til: Keppanda

#2 - 16. maí 2024 kl: 21:22
Tímamaster.

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjórn - Til: Keppanda

#1 - 16. maí 2024 kl: 21:19
Tímamaster.

Hala niður viðhengi