Þau bráðabirgðaúrslit sem voru birt af keppnisstjóra kl 17:27 eru lokaúrslit keppnarinar. Engar kærur bárust.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson formaður
Baldur Arnar Hlöðversson skoðunarmaður er aðstoðarmaður og tengiliður öryggisfulltrúa þar sem öryggisfulltrui er ekki á staðnum.
Skraður Öryggisfulltrui er enn með ábyrgð á keppninni
Áhöfn nr. 22 datt út fyrir SS2 og samkvæmt keppnisgreina reglu 4.4.3 og fær refsingu uppá 30 mín.
Rásröð fyrir dag 2 leg 2
Hala niður viðhengi
Seinni keppnisskoðun er lokið og fengu allar áhafnir rásheimild nema áhöfn nr. 31
Meðfylgjandi eru staðreyndadómarar í Rally Reykjavík 2024.
Hala niður viðhengi
Uppfærður timamaster
Hala niður viðhengi
Keppnisskoðun er lokið og fengu allir rásleyfi nema áhafnir nr. 5, 41, 42, 31 og 40.
þessar áhafnir þurf að að mæta í seinni keppnisskoðun kl. 18:00 við fyrstu sérleið
Verðlaun verða veitt fyrir eftirfarandi flokka:
Heildin
AB Varahlutaflokkur
E-1000
Uppfærður tímamaster
Hala niður viðhengi
Uppfærð rásröð með réttum bíltegundum og flokkum
Hala niður viðhengi
Starfsmannafundur verður fimmtudaginn 5. September í Bíljöfur á Smiðjuvegi 34 gul gata.
Í viðhengi má sjá uppfærðan tímamaster.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús
Hala niður viðhengi
Hér er rásröð
Hala niður viðhengi
Dómnefnd hefur heimilað breytingu á dagskrá.
Í dagskrá stendur að keppnisskoðun skuli fara fram kl 17:00 í Bíljöfur á Smiðjuvegi 34 fimmtudaginn 5 september.
Breytingin felur í sér að keppnisskoðun hefst kl 18:00 í Bíljöfur á Smiðjuvegi 34 í Kópavogi fimmtudaginn 5 september.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
Formaður
Hér í viðhengi er skjal með gps punktum um start og endamark á sérleiðum á föstudaginn
Hala niður viðhengi
Keppendur þurfa að hafa eftirfarandi á bílunum og meðferðis í bílnum fyrir keppnina:
Blikkljós sem er með segli til að setja á bílinn ef það verður óhapp
2x Gul vesti með endurskini
2x Vasaljós