Frá: Bílaklúbbur Skagafjarðar - keppnisstjórn - Til: Keppenda

16. júlí 2023 kl: 20:42 - Leiðabók

Í samræmi við grein 3.1.4 í keppnisgreinarreglum í Rallý liggur nú fyrir leiðabók fyrir Ljómarallý 2023.  Hafa ber í huga að tímaáætlun og leiðalýsing er unnin með kílómetramælingu og gps staðsetningatæki. Leiðabók er unnin beint í kortagrunn  sem birtir vegalengdir og hnit í framhaldi af kortateikningum.  Vegna þessa kemur fram örlítill mismunur á hnitum og vegalengdum milli leiðabókar, tímaáætlunar og leiðalýsinga, en ætti ekki að koma að sök.

Hala niður viðhengi