Frá: Dómnefnd - Til: Allra

#10 - 26. júlí 2025 kl: 16:23
Lokaúrslit

 

Engar kærur bárust innan kærufrests og því staðfestir dómnefnd eftirfarandi úrslit:

# Áhöfn Bíll Flokkur Heildartími                    
1 Agnar/Huginn Mitsubishi Lancer Evo A 01:11:13                    
2 Baldur/Heimir Subaru Impreza A 01:11:58                    
3 Birgir/Adam Ford Fiesta A 01:14:13                    
4 Jósef/Gunnar Mitsubishi Lancer Evo A 01:14:35                    
5 Óskar/Garðar Subaru Impreza A 01:16:18                    
6 Björgólfur/Hergill Subaru Impreza C 01:17:26                    
7 Stefán/Atli Subaru Impreza C 01:17:55                    
8 Almar/Vigdís Subaru Impreza C 01:21:17                    
9 Úlfar/Fannar Subaru Impreza C 01:23:49                    
10 Einar/Sindri Subaru Impreza C 01:32:09                    
11 Bogi/Anton Toyota Aygo E 01:58:43                    
12 Halldór/Tryggvi Toyota Aygo E 02:23:09                    
  Eydís/Bergrún Ford Focus C 00:00:00        
  Daníel/Hanna Subaru Impreza C 00:00:00        
  Daníel/Ásts Mitsubishi Lancer Evo A 00:00:00                  
  Skafti/Daði Mitsubishi Lancer Evo A 00:00:00            
  Halldór/Sigurgeir Subaru Impreza C 00:00:00              

 

Arnar Smári Signýjarson, formaður

Ari Halldór Hjaltason

Sigurður Arnar Pálsson

 

 


Frá: Keppnisstjóra - Til: Allra

#9 - 26. júlí 2025 kl: 15:52
Bráðabirgðaúrslit

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#8 - 26. júlí 2025 kl: 07:20
Rásleyfi eftir endurskoðun

Bíll 16 og Bíll 31 hafa fengið rásleyfi eftir endurskoðun


Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#7 - 25. júlí 2025 kl: 21:29
Rásheimild og Forföll

Rásheimild hefur verið veitt á alla keppendur nema þessa eftirfarandi. 

Bíll 16. 
Bíll 31.

Eftirfarandi bílar skulu mæta í endurskoðun Kl.07:00 hjá Vélaval

Eftirfarandi bílar hafa tilkynnt forföll úr keppni

Bíll 12.

Bíll 32

 


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

#6 - 23. júlí 2025 kl: 13:44
Ábending til keppenda

Bendum ökumönnum á að leiðarskoða vel á Vesturdal. Aðstæður þar hafa breyst og er nauðsynlegt að taka mið af því. 


Frá: Keppnisstjórn - Til: Keppenda

#5 - 21. júlí 2025 kl: 21:47
Rásröð í Ljómarallý 26.júlí 2025

Hala niður viðhengi

Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

#4 - 20. júlí 2025 kl: 21:23
Staðfesting foreldra/forráðamanna

Þeir keppendur / ökumenn / aðstoðarökumenn sem ekki hafa náð 18 ára aldri þegar keppni fer fram þurfa staðfestingu foreldra / forráðamanna vega þátttöku sinnar. 
Þetta kemur fram í 21. grein Reglugerðar um akstursíþróttir nr. 50/2007 með áorðnum breytingum og grein 5.1.7. í Reglugerð Akís um keppnishald, útg. 3. mars 2023.
Foreldrar /forráðamenn keppenda / ökumanna / aðstoðarökumanna undir 18 ára aldri vinsamlega fyllið út meðfylgjandi form og afhendið undirritað frumrit við keppnisskoðun.

Hala niður viðhengi

Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

#3 - 14. júlí 2025 kl: 20:58
Nýr formaður dómnefndar

Breyting hefur orðið á formanni dómnefndar. Formaður dómnefndar verður Arnar Smári Signýjarson.


Frá: Keppnisstjórn - Til: Keppenda

#2 - 8. júlí 2025 kl: 23:37
Tímaáætlun

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjórn - Til: Keppenda

#1 - 8. júlí 2025 kl: 23:36
Leiðarlýsing

Hala niður viðhengi