Ljómarallý í Skagafirði 2021

Ljómarallý í Skagafirði 2021

Spurningar? Hafðu samband við keppnisstjóra: hannarunragnars@gmail.com

Lýsing

Dagskrá

Mánudagur 5. júlí – Skráning hefst (Keppnisgjald 22.500 kr per ökumann, keppendur greiða viðbótargjald til AKÍS vegna keppnisskírteina og verða að auki að hafa greitt félagsgjald sitt í akstursíþróttafélagi sínu.) 

Ekki er starfsmannakvöð í þessari keppni. Öll aðstoð vel þegin, engu að síður.
Tímamaster birtur
 

Sunnudagur 18. júlí – Skráningu lýkur kl 19:00
 

Þriðjudagur 20. júlí 

Kl. 18:00 – Keppnisskoðun í Frumherja. (Hádegismóar 8, 110 Reykjavík).

Við viljum minna á að refsing er gefin fyrir að mæta of seint í keppnisskoðun. (Refsing 10 sek. fyrir hverja byrjaða mínútu).
Rásröð birt.
 

Fimmtudagur 22. júlí 

Kl. 19:30  Starfsmannafundur í stjórnstöð (Hliðarsalur hjá N1, við Ártorg).
 

Föstudagur 23. júlí 

Kl. 18:00 Keppnisskoðun 2 - Borgarteigur 5,  550 Sauðárkrókur

Kl. 19:30 Fundur með keppendum í Stjórnstöð.

Kl. 20:00 Leiðarskoðun um Nafir í fylgd fulltrúa keppnisstjórnar.

 

Laugardagur 24. júlí – Keppnisdagur

Kl. 07:00 Parc Fermé opnar á bílastæði fyrir utan Skagfirðingabúð við Ártorg 1, Sauðárkróki.

Kl. 07:30 Parc Fermé lokar

Kl. 07:45 Parc Fermé opnar

Kl. 08:00 Fyrsti bíll ræstur frá Skagfirðingabúð við Ártorg 1, Sauðárkróki

Kl. 17:00 Endamark - Parc Fermé  – úrslit kynnt- kærufrestur hefst.  Skagfirðingabúð við Ártorg 1, Sauðárkróki

Kl. 19:00 Kvöldverður fyrir starfsfólk á KK Restaurant, Aðalgötu 16, Sauðárkróki

Kl. 21:00 Verðlaunaafhending á KK Restaurant Aðalgötu 16, Sauðárkróki

 

Leiðaskoðun. AÐEINS eru leyfðar tvær ferðir í hvora átt á sérleiðum um Mælifellsdal og Vesturdal.

Keppendur þurfa að tilkynna fyrirfram til keppnisstjóra, hvenær þeir hyggjast kanna sérleiðir og gefa þá upp númer, gerð og lit leiðaskoðunarbifreiðar.

Nafir 2 verður gestasérleið og telur tími þeirrar leiðar ekki til heildarúrslita. Sjá nánar um útfærslu einstakra þátta í sérreglum keppninnar.

Sérleiðin um Vesturdal II er ofurleið.

 

**Stjórnstöð er staðsett í hliðarsal hjá N1, við Ártorg á Sauðárkróki.**

 

Skipuleggjandi

BS

Viðburðarstjóri: Hanna Ragnarsdóttir

Öryggisfulltrúi: Sigurjón Árni Pálsson

Skoðunarmaður: Sigurjón Árni Pálsson

Formaður dómnefndar: Kristinn Snær Sigurjónsson

Dómnefnd 1: Heimir Snær Jónsson

Dómnefnd 2: Hrefna Gerður Björnsdóttir

Dagsetningar

24. júlí 2021 kl: 08:00

Brautir og vegalengdir

Sérleiðir í rally
Lýsing:

Tegund/mótaröð

Rally

Íslandsmeistaramót -

Skráningargjöld

Skráning hefst: 5. júlí 2021 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 18. júlí 2021 kl: 19:00

Flokkar

Flokkur A

Flokkur B

Flokkur C - AB Varahlutaflokkur

Flokkur E - Eindrif-X

Flokkur J - Jeppaflokkur

Upplýsingatafla (skoða)

Frá: Dómnefnd - Til: Allra

#16 - 24. júlí 2021 kl: 18:02
Úrslit

Birt 17:05

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#15 - 23. júlí 2021 kl: 11:50
Keppnisskoðun 2 - Starfsmannafundur - Keppendafundur - Verðlaun

Keppnisskoðun 2.

Þær áhafnir sem fengu ekki skoðun s.l. Þriðjudag þurfa að mæta í keppnisskoðun 2 þann 23.Júlí klukkan 18:00 í Hendil, Borgarteigur 7 550 Sauðárkrókur. Keppendur þurfa að vera MÆTTIR klukkan 18:00 – skoðun hefst þá.

 

Starfsmanna fundur

Hvar: Stjórnstöð (sjá mynd í viðhengi)
Hvenær: 23.Júlí kl.20:00

 

Fundur með keppendum.
Hvar: Stjórnstöð (sjá mynd í viðhengi)
Hvenær: 23.Júlí kl. 19:30

Skyldumæting er á fundinn, ef keppandi sér sig ekki fært um að mæta skal hann senda formlegt bréf sem inniheldur ástæðu fyrir fjarvistinni á keppnisstjóra fyrir fundinn.

Vinsamlegast virðið tímasetningu og mætið á réttum tíma.

Eftir fundinn fara keppendur að leiðaskoða Nafirnar í fylgd keppnisstjórn. 

 

Verðlaun 

Verðlaun verða veitt fyrir : 
-Heildina 1,2,3 sæti. 
-B-Flokk 1,2,3 sæti. 
-AB Varahlutaflokk 1,2,3 sæti. 


AB Varahlutaverðlaunin eru svo veitt þeim sem nær besta tíma á ofurleið og þeim sem vinnur AB Flokkinn. 

 

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#14 - 23. júlí 2021 kl: 11:42
Keppnisskoðun 2 - Starfsmannafundur - Keppendafundur - Verðlaun

Keppnisskoðun 2.

Þær áhafnir sem fengu ekki skoðun s.l. Þriðjudag þurfa að mæta í keppnisskoðun 2 þann 23.Júlí klukkan 18:00 í Hendil, Borgarteigur 7 550 Sauðárkrókur. Keppendur þurfa að vera MÆTTIR klukkan 18:00 – skoðun hefst þá.

 

Starfsmanna fundur

Hvar: Stjórnstöð (sjá mynd í viðhengi)
Hvenær: 24.Júlí kl.20:00

 

Fundur með keppendum.
Hvar: Stjórnstöð (sjá mynd í viðhengi)
Hvenær: 24.Júlí kl. 19:30

Skyldumæting er á fundinn, ef keppandi sér sig ekki fært um að mæta skal hann senda formlegt bréf sem inniheldur ástæðu fyrir fjarvistinni á keppnisstjóra fyrir fundinn.

Vinsamlegast virðið tímasetningu og mætið á réttum tíma.

Eftir fundinn fara keppendur að leiðaskoða Nafirnar í fylgd keppnisstjórn. 

 

Verðlaun 

Verðlaun verða veitt fyrir : 
-Heildina 1,2,3 sæti. 
-B-Flokk 1,2,3 sæti. 
-AB Varahlutaflokk 1,2,3 sæti. 


AB Varahlutaverðlaunin eru svo veitt þeim sem nær besta tíma á ofurleið og þeim sem vinnur AB Flokkinn. 

 

 


 

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#13 - 22. júlí 2021 kl: 18:54
Uppfærð Rásröð

Uppfærð Rásröð

Vikar Karl og Daníel Jökull fengu nýtt rásnúmer og verða númer 18 í stað 22. 

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#12 - 22. júlí 2021 kl: 11:14
Ræsingar og Endamark

Í viðhengi má sjá myndir af ræsingum og endamörkum. 

Endilega skoðið þetta vel kæru keppendur. 

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra og keppenda

#11 - 21. júlí 2021 kl: 13:37
Upplýsingaskýrsla 8

Dómnefnd barst ábending um mögulega refsiverða háttsemi áhafnar á keppnistæki nr. 5, að áhöfnin hafi ekki mætt til keppnisskoðunar. Dómnefnd tók málið fyrir og komst að niðurstöðu: Keppnishaldari auglýsir skv dagskrá 2 keppnisskoðanir, hvergi í sérreglum keppninnar eða í keppnisgreinarreglum er ritað að skylda sé að mæta til fyrri keppnisskoðunarinnar. Að auki er ekki tekið fram í sérreglum keppninnar að skylda sé að tilkynna í hvora keppnisskoðunina áhöfn ætli að mæta.

Því hefur dómnefnd úrskurðað að ekki sé um brot á reglum að ræða í þessu tilfelli áhafnar á keppnistæki nr.5.

Fh. Dómnefndar

Kristinn Snær Sigurjónsson, formaður dómnefndar.


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

#10 - 20. júlí 2021 kl: 22:51
Gesta - Aðstoðarökumaður

 

GESTA AÐSTOÐARÖKUMAÐUR. 

Nafir II Mun leyfa gesta aðstoðarökumann. 
Á keppendafundi þurfa keppendur að skrá niður nafn og kennitölu á gestinum sínum. 
Vekjum athygli á því að í reglum stendur  : 

3.2.3.a.i Gesta aðstoðarökumaður skal lúta öllum sömu reglum um öryggisbúnað og framkomu eins og aðrir í áhöfn ökutækis.

Fyrirkomulag : 
Keppendur aka Nafir I , eftir að þeim er lokið má gesta-aðstoðarökumaðurinn taka við aðstoðarökumanns sætinu á svæðinu við ráslínu. Keppendur þurfa að muna eftir því að kvitta fremst í tímabókina þar sem keppnisstjóri tekur fremmri hlutann af henni og lætur ykkur hafa bara blaðsíðuna fyrir Nafir II. 

Keppendur hafa lokið keppni þegar þeir hafa komið sér í endamark hjá Skagfirðingabúð. 
Tíminn á Nöfum II gildir. 

 


Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra og Fylkis Jónssonar

#9 - 20. júlí 2021 kl: 18:48
Upplýsingaskýrsla 7

Dómnefnd barst beiðni frá Fylki Jónssyni ökumanni um undanþágu frá mætingu til keppnisskoðunar þriðjudaginn 20. júlí kl 18:00 að Hádegismóum, gegn því að mæta með keppnisbifreið sína og allan persónulegan öryggisbúnað til keppnisskoðunar 2 sem fram fer þann 23. júlí kl 18:00 að Borgarteigi 5, Sauðárkróki..

Dómnefnd tók málið fyrir og samþykkti beiðnina.

Fh. Dómnefndar,

Kristinn Snær Sigurjónsson, formaður dómnefndar.


Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra og Kristjáns Pálssonar

#8 - 20. júlí 2021 kl: 17:28
Upplýsingaskýrsla 6

Dómnefnd barst beiðni frá Kristjáni Pálssyni ökumanni um undanþágu frá mætingu til keppnisskoðunar þriðjudaginn 20. júlí kl 18:00 að Hádegismóum, gegn því að aðstoðarökumaður hans mæti til keppnisskoðunarinnar með keppnisbifreiðina og allan þeirra persónulega öryggisbúnað.

Dómnefnd tók málið fyrir og samþykkti beiðnina.

Fh. Dómnefndar,

Kristinn Snær Sigurjónsson, formaður dómnefndar.


Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra og Garðars Gunnarssonar

#7 - 20. júlí 2021 kl: 17:25
Upplýsingaskýrsla 5

Dómnefnd barst beiðni frá Garðari Gunnarssyni ökumanni um undanþágu frá mætingu til keppnisskoðunar þriðjudaginn 20. júlí kl 18:00 að Hádegismóum, gegn því að mæta með keppnisbifreið sína og allan persónulegan öryggisbúnað til keppnisskoðunar 2 sem fram fer þann 23. júlí kl 18:00 að Borgarteigi 5, Sauðárkróki..

Dómnefnd tók málið fyrir og samþykkti beiðnina.

Fh. Dómnefndar,

Kristinn Snær Sigurjónsson, formaður dómnefndar.


Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra og Birgis Guðbjörnssonar

#6 - 20. júlí 2021 kl: 17:23
Upplýsingaskýrsla 4

Dómnefnd barst beiðni frá Birgi Guðbjörnssyni ökumanni um undanþágu frá mætingu til keppnisskoðunar þriðjudaginn 20. júlí kl 18:00 að Hádegismóum, gegn því að aðstoðarökumaður hans mæti til keppnisskoðunarinnar með keppnisbifreiðina og allan þeirra persónulega öryggisbúnað.

Dómnefnd tók málið fyrir og samþykkti beiðnina.

Fh. Dómnefndar,

Kristinn Snær Sigurjónsson, formaður dómnefndar.


Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra og Daníels Sigurðarsonar

#5 - 20. júlí 2021 kl: 17:21
Upplýsingaskýrsla 3

Dómnefnd barst beiðni frá Daníel Sigurðarsyni ökumanni um undanþágu frá mætingu til keppnisskoðunar þriðjudaginn 20. júlí kl 18:00 að Hádegismóum, gegn því að mæta með keppnisbifreið sína og allan persónulegan öryggisbúnað til keppnisskoðunar 2 sem fram fer þann 23. júlí kl 18:00 að Borgarteigi 5, Sauðárkróki..

Dómnefnd tók málið fyrir og samþykkti beiðnina.

Fh. Dómnefndar,

Kristinn Snær Sigurjónsson, formaður dómnefndar.


Frá: Dómnefnd - Til: Keppnisstjóra og Ísaks Guðjónssonar

#4 - 20. júlí 2021 kl: 17:13
Upplýsingaskýrsla 2

Dómnefnd barst beiðni frá Ísaki Guðjónssyni aðstoðarökumanni um undanþágu frá mætingu til keppnisskoðunar þriðjudaginn 20. júlí kl 18:00 að Hádegismóum, gegn því að ökumaður í áhöfn hans Gunnar Karl Jóhannesson mætti með allan þeirra persónulega öryggisbúnað til keppnisskoðunar.

Dómnefnd tók málið fyrir og samþykkti beiðnina.

Fh. Dómnefndar,

Kristinn Snær Sigurjónsson, formaður dómnefndar.


Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#3 - 20. júlí 2021 kl: 10:30
Leiðalýsing og Leiðaskoðun.

Leiðarskoðun. 

Leiðarskoðun er ekki háð neinum tíma og leyfð hvenær sem er , hinsvegar eru AÐEINS leyfðar 2.ferðir í hvora átt. Ég treysti ykkur 100% til þess að fara eftir þessu. 

Glannakstur og auka ferðir fara á borð dómnefndar og ákveður hún refsinguna.

Vinsamlegast sendið tölvupóst á hannarunragnars@gmail.com varðandi leiðarskoðunarbíl : bílnúmer , gerð og lit og hvenær er áætlað að skoða. Endilega setjið rásnúmerið ykkar svo í aftur-rúðuna.

Leiðalýsing er í viðhengi. 

Hala niður viðhengi

Frá: Keppnisstjóra - Til: Keppenda

#2 - 20. júlí 2021 kl: 10:15
Rásröð

Rásröðin fyrir Ljómarally 2021. 

Minni á Keppnisskoðun í kvöld 

Kl. 18:00 – Keppnisskoðun í Frumherja. (Hádegismóar 8, 110 Reykjavík).

Við viljum minna á að refsing er gefin fyrir að mæta of seint í keppnisskoðun. (Refsing 10 sek. fyrir hverja byrjaða mínútu).

 

Hala niður viðhengi

Frá: Framkvæmdanefnd - Til: Allra

#1 - 5. júlí 2021 kl: 20:35
Upplýsingaskýrsla 1

Tímaáætlun.

Hala niður viðhengi
Skoða allar færslur

Sérreglur Ljómarallý í Skagafirði 2021 í mótröð Íslandsmeistaramót -

 

GREIN 1 KEPPNIN

1.1 Keppnin heitir Ljómarallý í Skagafirði 2021.  Í umfjöllun og kynningarefni skal vísað til 

1.2 Keppt er í Rally eins og það er skilgreint í keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Rally.

1.3 Keppnin fer fram í Skagafirði 24. júlí 2021 kl: 08:00.

1.4 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Rally og þessum sérreglum.

1.5 Keppninni verður ekki frestað nema til komi Force Majeure aðstæður.

1.6 Keppnin verður felld niður berist ekki að minnsta kosti 10 skráningar.

GREIN 2 KEPPNISHALDARI

2.1 Keppnishaldari er Bílaklúbbur Skagafjarðar, til heimilis að Stekkjadölum, 551 Sauðárkróki

GREIN 3 FRAMKVÆMDANEFND

3.1 Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Hanna Rún Ragnarsdóttir og Kolbrún Vignisdóttir.

3.1.1 Formaður framkvæmdanefndar er Hanna Rún Ragnarsdóttir .

3.2 Framkvæmdanefndar keppninnar er til heimilis í stjórnstöð keppninnar við Ártorg á Sauðárkróki.

3.3 Sími framkvæmdanefndar keppninnar er 6929594.

3.4 Netfang framkvæmdanefndar keppninnar er hannarunragnars@gmail.com.

GREIN 4 KEPPNISFLOKKAR

Keppt verður í eftirtöldum flokkum:

4.1 Heildin

4.2 Flokkur A

4.3 Flokkur B

4.4 AB Varahlutaflokkur

4.5 Jeppaflokkur

4.6 Eindrif X

GREIN 5 SKRÁNING

5.1 Engin takmörk eru á fjölda ökutækja sem geta skráð sig til keppninnar.

5.2 Skráning fer eingöngu fram í gegnum rafrænt skráningarform á vef AKÍS.

5.3 Skráning hefst þegar opnað hefur verið fyrir skráningar á vefnum www.akis.is.

5.4 Skráningu lýkur þann 2021-07-18 19:00:00.

5.5 Skráningar handhafa erlendra keppnisskírteina eru samþykktar í þessari keppni.

5.6 Almennt keppnisgjald (skráningargjald) er kr. 22500 per ökumann. (Til viðbótar þarf að borga fyrir keppnisskirteini AKÍS sem er kr. 1000 per ökumann) 

5.6.a Það skal greitt í gegnum rafræna skráningarformið á vef AKÍS um leið og skráð er til keppni.

5.6.b  Innifalið í keppnisgjaldi er: 

5.6.b.i þátttökuréttur í keppninni.

5.6.b.ii keppnisskírteini keppanda og áhafnar, útgefið af AKÍS, ef við á.

 

GREIN 6 TRYGGINGAR

6.1 Öll ökutæki sem þátt taka í keppninni skulu hafa gilda frjálsa ábyrgðartryggingu.

6.2 Ökumenn slysatryggja sig á eigin vegum og forsendum eftir því sem þeim sjálfum þykir ástæða til.

GREIN 7 KEPPNIS- OG ÖKUSKÍRTEINI

7.1 Ökumenn skulu hafa gild ökuréttindi í að minnsta kosti flokki B samkvæmt reglugerð Samgöngustofu um ökuskírteini nr. 830/2011.

7.1.a Hafi ökumaður ekki náð bílprófsaldri er heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði eins og landslög og reglur leyfa.

7.2 Ökumenn skulu framvísa gildu ökuskírteini í samræmi við grein 8.1  við mætingu á keppnisstað.

7.3 Keppendur og ökumenn skulu kynna sér reglur Reglubókar FIA varðandi nauðsynleg keppnisskírteini til þátttöku í akstursíþróttakeppni sem þessari.

7.3.a Gildri skráningu fylgir rafræn útgáfa viðeigandi keppnisskírteina keppanda og ökumanns frá AKÍS og þurfa þeir því ekki að framvísa þessum keppnisskírteinum sérstaklega.

GREIN 8 UPPLÝSINGATAFLA

8.1 Opinber upplýsingatafla keppninnar verður stafræn á slóðinni http://skraning.akis.is/keppni/upplysingatafla/295 

8.1.a Á  töflunni verða birtar allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarf að miðla til þeirra þar til keppni lýkur.

GREIN 9 SKYLDUR KEPPENDA OG ÖKUMANNA

9.1 Keppendur, og að minnsta kosti annar úr hverri áhöfn skulu mæta á keppendafund á þeim tíma sem auglýstur er í dagskrá og sitja hann allan.

9.1.a Sé keppandi og/eða annar hvor úr áhöfn ekki á fundinum getur keppnisstjóri vísað viðkomandi úr keppni.

9.4 Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur samkvæmt Reglubók FIA, grein 13.

9.5 Keppendum og ökumönnum er sérstaklega bent á að þekkja og virða siðareglur AKÍS fyrir samfélagsmiðla.

GREIN 10 ÚRSLIT

10.1 Úrslit ákvarðast samkvæmt keppnisgreinarreglum AKÍS um rallý.

10.2 Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.

10.3 Bráðabirgðaúrslit verða birt á upplýsingatöflu keppninnar samkvæmt tímaáætlun.

10.4 Lokaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar þegar dómnefnd hefur lokið störfum.

GREIN 11 VERÐLAUN

11.1 Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti yfir heildina.

11.2 Flokkaverðlaun verða tilgreind á upplýsingatöflu keppninnar eftir að skráningarfresti lýkur.

GREIN 12 EMBÆTTISMENN OG STARFSMENN

GREIN 12.1 DÓMNEFND

12.1.1 Dómnefnd skipa Kristinn Snær Sigurjónsson, sem jafnframt er formaður hennar, Heimir Snær Jónsson og Hrefna Gerður Björnsdóttir.

GREIN 12.2 HELSTU STARFSMENN

12.2.1 Brautarstjóri (keppnisstjóri) og formaður framkvæmdanefndar er Hanna Ragnarsdóttir.

12.2.2 Skoðunarmaður er Sigurjón Árni Pálsson.

12.2.3 Öryggisfulltrúi er Sigurjón Árni Pálsson.

12.2.4 Sjúkrafulltrúi er Sigurbjörn Björnsson.

12.2.5 Umhverfisfulltrúi er Guðmundur Sigurbjörnsson

12.2.6 Starfsmannastjóri er Kolbrún Vignisdóttir .

12.2.7 Tengiliður keppenda er Hanna Rún Ragnarsdóttir .

GREIN 12.3 STAÐREYNDADÓMARAR

12.3.1 Nöfn og staða staðreyndadómara verða birt á upplýsingatöflu keppninnar.

Grein 13. KÖNNUN SÉRLEIÐA

 AÐEINS eru leyfðar tvær ferðir í hvora átt á sérleiðum um Mælifellsdal og Vesturdal.

Keppendur þurfa að tilkynna fyrirfram til keppnisstjóra, hvenær þeir hyggjast kanna sérleiðir og gefa þá upp númer, gerð og lit leiðaskoðunarbifreiðar.

Leiðaskoðun um Nafir verða í fylgd með keppnisstjóra þann 23.júlí eftir keppendafundinn.

Meintum brotum á ákvæðum um leiðaskoðun verður vísað til umfjöllunar hjá dómnefnd.

 

Grein 14. VIÐGERÐIR

Samkvæmt grein 3.6.4 í rallýreglum  er keppnishaldara heimilt að setja takmarkanir á hvar og hvenær gera má við ökutæki í keppni (Þjónustubann). Hvar má ekki gera við kemur fram á timaáætlun keppninnar.

Grein 15. HINDRANIR / ÞRENGINGAR

Samkvæmt grein 3.8.23 í rallýreglum er keppnishaldara heimilt að koma upp hindrunum / þrengingum á sérleiðum. Og verður staðsetning þeirra birt í upplysingartöflu keppninnar.

Grein 16. OFURLEIÐ

SS6 Vesturdalur 2.

Grein 17. AUGLÝSINGAR 

Samkvæmt grein 7.3.1 í rallýreglum er keppnishaldara heimilt að selja auglýsingar á keppnisbíla. Hyggist hann gera það skal geta um það í sérreglum keppninnar.

Í Ljómarallý í Skagafirði 2021 verða eftirtaldar skylduauglýsingar:

Frumherjalímmiði á hurð ökumanns keppnisbifreiða.

 

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 579

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 579
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 579

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 579
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 579

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 579
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

Skráningarupplýsingar


A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 659

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 659
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 659

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 659
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 659

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 659
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Warning

Message: Invalid argument supplied for foreach()

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 659

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 659
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

Þú ert skráð(ur) í eftirfarandi félög:

Þú hefur valið

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

til að keppa fyrir, og er það þess vegna sjálfvalið.

Veldu félag til að keppa fyrir hér að neðan.

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 684

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 684
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 684

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 684
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 684

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 684
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Warning

Message: Invalid argument supplied for foreach()

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 684

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 684
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

Hægt er að velja félag sem þú ert ekki skráð(ur) í nú þegar, en við það verður til umsókn til félagsins, og það valið sem félag sem er keppt fyrir.


A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 733

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 733
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 733

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 733
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 744

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 744
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 744

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 744
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 744

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 744
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 745

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 745
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 745

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 745
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 745

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 745
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 756

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 756
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 756

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 756
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once



A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 945

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 945
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 945

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 945
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 956

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 956
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 956

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 956
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 956

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 956
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 957

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 957
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 957

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 957
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 957

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 957
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 968

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 968
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 968

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 968
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once


Áttu eftir að nýskrá keppnistækið sem þú ætlar að nota?
Bættu því við tækjalistann áður en þú heldur áfram með því að smella hér

Um keppnina

Skipuleggjandi: BS

Keppnisgjald: 22500 kr.-

Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-

Úrslit

Heildarúrslit

Sæti Nafn Félag Stig
1 Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Ísak Guðjónsson
AÍH
BÍKR
22
2 Daníel Sigurðarson
Aðst: Erika Eva Arnarsdóttir
AÍH
AÍH
18
3 Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Gunnar Eyþórsson
BÍKR
BÍKR
12
4 Fylkir A. Jónsson
Aðst: Jóhann Ingi Fylkisson
AÍH
AÍH
11
5 Sigurður Bragi Guðmundsson
Aðst: Valgarður Davíðsson
AÍFS
BÍKR
8
6 Garðar Haukur Gunnarsson
Aðst: Emelía Rut Hólmarsdóttir Olsen
AÍFS
AÍFS
6
7 Kristján Pálsson
Aðst: Egill Andri Tryggvason
BÍKR
BÍKR
4
8 Gedas Karpavicius
Aðst: Arturas Arcisauskas
BÍKR
BÍKR
3
9 Vikar Karl Sigurjónsson
Aðst: Daníel Jökull Valdimarsson
AÍH
BÍKR
2
10 Daniel Victor Herwigsson
Aðst: Arnar Már Árnason
BÍKR
AÍH
1
11 Birgir guðbjörnsson
Aðst: Kári Sigurbjörnson
AÍH
AÍH
0
12 Sigurður Arnar Pálsson
Aðst: Bergþóra Káradóttir
AÍFS
AÍFS
0

Flokkur A

Sæti Nafn Félag Stig
1 Gedas Karpavicius
Aðst: Arturas Arcisauskas
BÍKR
BÍKR
0
2 Daníel Sigurðarson
Aðst: Erika Eva Arnarsdóttir
AÍH
AÍH
0
3 Sigurður Bragi Guðmundsson
Aðst: Valgarður Davíðsson
AÍFS
BÍKR
0

Flokkur B

Sæti Nafn Félag Stig
1 Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Ísak Guðjónsson
AÍH
BÍKR
23
2 Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Gunnar Eyþórsson
BÍKR
BÍKR
16
3 Fylkir A. Jónsson
Aðst: Jóhann Ingi Fylkisson
AÍH
AÍH
14
4 Sigurður Arnar Pálsson
Aðst: Bergþóra Káradóttir
AÍFS
AÍFS
0

Flokkur C - AB Varahlutaflokkur

Sæti Nafn Félag Stig
1 Garðar Haukur Gunnarsson
Aðst: Emelía Rut Hólmarsdóttir Olsen
AÍFS
AÍFS
22
2 Kristján Pálsson
Aðst: Egill Andri Tryggvason
BÍKR
BÍKR
18
3 Vikar Karl Sigurjónsson
Aðst: Daníel Jökull Valdimarsson
AÍH
BÍKR
13
4 Daniel Victor Herwigsson
Aðst: Arnar Már Árnason
BÍKR
AÍH
10
5 Birgir guðbjörnsson
Aðst: Kári Sigurbjörnson
AÍH
AÍH
0

Flokkur E - Eindrif-X

Flokkur J - Jeppaflokkur