Dagskrá keppninnar
23. ágúst: Skráning hefst
23. ágúst: Tímamaster birtur með fyrirvara um breytingar
2. september: Skráningur lýkur kl. 18:00
3. september: Rásröð birt
5.september: Keppnisskoðun kl. 17:00 í Bíljöfur á Smiðjuvegi 34
6. september: Mæting á Dómadal kl. 19:00 og keppendafundur kl. 19:10 þar
6. september: Ræsing við fyrstu sérleið kl. 19:30
Starfsmannakvöð er fyrir þessa keppni og þurfa áhafnir að tilkynna 2 starfsmenn til framkvæmdanefndar eigi síðar en 2. september þegar skráningu lýkur á netfangið kolbrunvignis95@gmail.com
Upphæð starfsmannakvaðar er 45.000 kr.
BÍKR
Viðburðarstjóri: Kolbrún Vignisdóttir
Öryggisfulltrúi: Sigurður Arnar Pálsson
Skoðunarmaður: Baldur Arnar Hlöðversson
Formaður dómnefndar: Sigfús Þór Sigurðsson
Dómnefnd 1: Guðmundur Örn Þorsteinsson
Dómnefnd 2: Linda Dögg Jóhannsdóttir
Frá: 6. september 2024 kl: 19:30
Til: 7. september 2024 kl: 17:00
Sérleiðir í rally
Lýsing:
Rally
Íslandsmeistaramót -
Skráning hefst: 23. ágúst 2024 kl: 00:00
Skráningu lýkur: 2. september 2024 kl: 17:00
Flokkur A
Flokkur C - AB Varahlutaflokkur
Flokkur E - Eindrif-1000 m3
Flokkur E - Eindrif-1400 m3
Flokkur E - Eindrif-X
Flokkur J - Jeppaflokkur
Þau bráðabirgðaúrslit sem voru birt af keppnisstjóra kl 17:27 eru lokaúrslit keppnarinar. Engar kærur bárust.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson formaður
Baldur Arnar Hlöðversson skoðunarmaður er aðstoðarmaður og tengiliður öryggisfulltrúa þar sem öryggisfulltrui er ekki á staðnum.
Skraður Öryggisfulltrui er enn með ábyrgð á keppninni
Áhöfn nr. 22 datt út fyrir SS2 og samkvæmt keppnisgreina reglu 4.4.3 og fær refsingu uppá 30 mín.
Rásröð fyrir dag 2 leg 2
Hala niður viðhengi
Seinni keppnisskoðun er lokið og fengu allar áhafnir rásheimild nema áhöfn nr. 31
Meðfylgjandi eru staðreyndadómarar í Rally Reykjavík 2024.
Hala niður viðhengi
Uppfærður timamaster
Hala niður viðhengi
Keppnisskoðun er lokið og fengu allir rásleyfi nema áhafnir nr. 5, 41, 42, 31 og 40.
þessar áhafnir þurf að að mæta í seinni keppnisskoðun kl. 18:00 við fyrstu sérleið
Verðlaun verða veitt fyrir eftirfarandi flokka:
Heildin
AB Varahlutaflokkur
E-1000
Uppfærður tímamaster
Hala niður viðhengi
Uppfærð rásröð með réttum bíltegundum og flokkum
Hala niður viðhengi
Starfsmannafundur verður fimmtudaginn 5. September í Bíljöfur á Smiðjuvegi 34 gul gata.
Í viðhengi má sjá uppfærðan tímamaster.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús
Hala niður viðhengi
Hér er rásröð
Hala niður viðhengi
Dómnefnd hefur heimilað breytingu á dagskrá.
Í dagskrá stendur að keppnisskoðun skuli fara fram kl 17:00 í Bíljöfur á Smiðjuvegi 34 fimmtudaginn 5 september.
Breytingin felur í sér að keppnisskoðun hefst kl 18:00 í Bíljöfur á Smiðjuvegi 34 í Kópavogi fimmtudaginn 5 september.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
Formaður
Hér í viðhengi er skjal með gps punktum um start og endamark á sérleiðum á föstudaginn
Hala niður viðhengi
Keppendur þurfa að hafa eftirfarandi á bílunum og meðferðis í bílnum fyrir keppnina:
Blikkljós sem er með segli til að setja á bílinn ef það verður óhapp
2x Gul vesti með endurskini
2x Vasaljós
1.1 Keppnin heitir Rally Reykjavík 2024 og er 4. umferð Íslandsmótsins í rally 2023.
1.2 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Rally og þessum sérreglum.
1.3 Keppnin fer fram Suður- og Vesturlandi 6. september 2024 kl: 19:30 til 7. september 2024 kl: 17:00.
1.4 Keppninni verður ekki frestað nema til komi Force Majeure aðstæður.
1.5 Keppnin verður felld niður berist ekki að minnsta kosti 10 skráningar.
1.5.1 Aðeins verður keppt í keppnisflokkum sem 2 skráningar eða fleiri berast fyrir.
2.1 Keppnishaldari er Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur, til heimilis að Álfheimum 7.
3.1 Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Kolbrún Vignisdóttir, Baldur Arnar Hlöðversson og Ísak Guðjónsson.
3.1.1 Formaður framkvæmdanefndar er Kolbrún Vignisdóttir
3.2 Framkvæmdanefndar keppninnar er til heimilis að Smiðjuvegi 34.
3.3 Sími framkvæmdanefndar keppninnar er 7789838
3.4 Netfang framkvæmdanefndar keppninnar er kolbrunvignis95@gmail.com
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
4.1 Heildin
4.1.1 Flokkur A
4.1.3 Flokkur C - AB Varahlutaflokkur
4.1.4 Flokkur E – Eindrif 1000 m3
4.1.5 Flokkur E – Eindrif 1400 m3
4.1.6 Flokkur E – Eindrif X
4.1.7 Flokkur J – Jeppaflokkur
4.2 Ökutæki sem standast öll skilyrði þess flokks sem þau eru skráð í eru gjaldgeng í keppninni.
5.1 Engin takmörk eru á fjölda ökutækja sem geta skráð sig til keppninnar.
5.2 Skráning fer fram í gegnum rafrænt skráningarform á vef AKÍS.
5.3 Skráning hefst þegar opnað hefur verið fyrir skráningar á vefnum mot.akis.is.
5.4 Skráningu lýkur þann 2024-09-02 17:00:00.
5.5 Skráningar handhafa erlendra keppnisskírteina eru samþykktar í þessari keppni.
5.6 Almennt keppnisgjald (skráningargjald) er kr. 17500
5.6.a Það skal greitt í gegnum rafræna skráningarformið á vef AKÍS um leið og skráð er til keppni.
5.7 Skráning og greiðsla keppnisgjalds felur í sér:
5.7.a þátttökurétt í keppninni.
5.7.b keppnisskírteini keppanda og áhafnar, útgefið af AKÍS, ef við á.
6.1 Öll ökutæki sem þátt taka í keppninni skulu hafa gilda frjálsa ábyrgðartryggingu.
6.2 Ökumenn slysatryggja sig á eigin vegum og forsendum eftir því sem þeim sjálfum þykir ástæða til.
7.1 Ökumenn skulu hafa gild ökuréttindi í að minnsta kosti flokki B samkvæmt reglugerð Samgöngustofu um ökuskírteini nr. 830/2011.
7.1.a Hafi ökumaður ekki náð bílprófsaldri er heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði eins og landslög og reglur leyfa.
7.2 Ökumenn skulu framvísa gildu ökuskírteini í samræmi við grein 7.1 við mætingu á keppnisstað og hvenær sem þess er krafist á meðan keppni stendur.
7.3 Keppendur og ökumenn skulu kynna sér reglur Reglubókar FIA varðandi nauðsynleg keppnisskírteini til þátttöku í akstursíþróttakeppni sem þessari.
7.3.a Gildri skráningu fylgir rafræn útgáfa viðeigandi keppnisskírteina keppanda og ökumanns frá AKÍS og þurfa þeir því ekki að framvísa þessum keppnisskírteinum sérstaklega.
8.1 Upplýsingatafla keppninnar er rafræn. Hún er aðgengileg á vefnum á slóðinni https://mot.akis.is/keppni/upplysingatafla/473.
8.1.1 Þar birtast allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarft, að miðla til þeirra.
9.1 Keppendur og að minnsta kosti einn úr hverri áhöfn skulu mæta á keppendafund á þeim tíma sem auglýstur er í dagskrá og sitja hann allan.
9.1.a Sé keppandi og/eða ökumaður ekki á fundinum getur það varðað brottvísun úr keppni.
9.2 Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur samkvæmt Reglubók FIA, grein 13.
9.3 Keppendum og ökumönnum er sérstaklega bent á að þekkja og virða siðareglur AKÍS fyrir samfélagsmiðla.
13.1 Úrslit ákvarðast samkvæmt keppnisgreinarreglum AKÍS um rally.
13.2 Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.
13.3 Bráðabirgðaúrslit verða birt á upplýsingatöflu keppninnar samkvæmt tímaáætlun.
13.4 Lokaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar þegar dómnefnd hefur lokið störfum.
11.1 Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti yfir heildina.
11.2 Flokkaverðlaun verða tilgreind á upplýsingatöflu keppninnar þegar skráningarfresti lýkur.
GREIN 12.1 DÓMNEFND
12.1.1 Dómnefnd skipa Sigfús Þór Sigurðsson, sem jafnframt er formaður hennar, Guðmundur Örn Þorsteinsson og Linda Dögg Jóhannsdóttir.
GREIN 12.2 HELSTU STARFSMENN
12.2.1 Brautarstjóri (keppnisstjóri) og formaður framkvæmdanefndar er Kolbrún Vignisdóttir.
12.2.2 Skoðunarmaður er Baldur Arnar Hlöðversson.
12.2.3 Öryggisfulltrúi er Sigurður Arnar Pálsson.
12.2.4 Sjúkrafulltrúi er Guðni Sigurðsson
12.2.5 Umhverfisfulltrúi er Ylfa Hrönn Ásbjörnsdóttir
12.2.6 Starfsmannastjóri er Kolbrún Vignisdóttir
12.2.7 Tengiliður keppenda er Baldur Arnar Hlöðversson
GREIN 12.3 STAÐREYNDADÓMARAR
12.3.1 Nöfn og staða staðreyndadómara verða birt á upplýsingatöflu keppninnar fyrir ræsingu fyrsta bíls.
13.1 Könnun sérleiða er leyfð, 2 ferðir um hverja leið. Nánari upplýsingar munu birtar á upplýsingatöflu keppninnar ef þörf verður á.
14.1 Þau svæði sem heimilt verður að gera við ökutæki á verða tilgreind á upplýsingatöflu keppninnar fyrir skoðun ökutækja.
15.1 Engar hindranir eru á sérleiðum til að draga úr hraða ökutækja.
16.1 Ofurleiðin í þessari keppni er sérleið nr. 11 Kaldidalur Suður samkvæmt tímaáætlun.
17.1 Keppnishaldari mun nýta rétt sinn samkvæmt grein 7.3.1 í Keppnisgreinareglum fyrir rally til að selja auglýsingar á ökutæki.
17.2 Þau svæði á ökutækjum sem keppnishaldari hyggst nýta eru <hér vantar að setja inn upplýsingar>.
EÐA
17.1 Keppnishaldari mun ekki nýta rétt sinn samkvæmt grein 7.3.1 í Keppnisgreinareglum fyrir rally til að selja auglýsingar á ökutæki.
Skipuleggjandi: BÍKR
Keppnisgjald: 17500 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Ingvi Björn Birgisson
Aðst: Adam Máni Valdimarsson |
AÍH AÍFS |
33 |
2 |
Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Guðríður Linda Karlsdóttir |
AÍH AÍH |
24 |
3 |
Jóhann Ingi Fylkisson
Aðst: Heiða Karen Fylkisdóttir |
AÍH AÍH |
18 |
4 |
Birgir guðbjörnsson
Aðst: Valgarður Davíðsson |
AÍH AÍFS |
16 |
5 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Daði Rafn Brynjarsson |
BÍKR BÍKR |
12 |
6 |
Guðmundur Skúlason
Aðst: Kári Jónsson |
BÍKR BÍKR |
9 |
7 |
Halldór Víkingur Guðbrandsson
Aðst: Sigurgeir Guðbrandsson |
BÍKR BÍKR |
6 |
8 |
Úlfar Alexandre Rist
Aðst: Fannar Þór Einarsson |
AÍH AÍH |
4 |
9 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: Vigdis Pála Þórólfsdóttir |
AÍFS AÍFS |
3 |
10 |
Stefán Borgar Magnússon
Aðst: atli þór höskuldsson |
AÍFS AÍFS |
1 |
11 |
Jósef Heimir Guðbjörnsson
Aðst: Gunnar Eyþórsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
12 |
Einar Örn Arnet
Aðst: Kristens Brynjar Kristensson |
KK KK |
0 |
13 |
Óskar Sólmundarsson
Aðst: Magnús Ragnarsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
14 |
Hergill Henning Kristinsson
Aðst: Brimrún Björgólfsdóttir |
AÍH AÍH |
0 |
15 |
Daníel Jökull Valdimarsson
Aðst: Hanna Ragnarsdóttir |
AÍFS AÍH |
0 |
16 |
Björgólfur Bersi Kristinsson
Aðst: Kristinn Valgeir Sveinsson |
AÍH AÍH |
0 |
17 |
Agnar Ingi Sigurdsson
Aðst: Bessi Þrastarsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
18 |
Elmar Sveinn Einarsson
Aðst: Markús Andri Sæmundsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
19 |
Karítas Birgisdóttir
Aðst: Helena Ósk Elvarsdóttir |
AÍH AÍH |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Jósef Heimir Guðbjörnsson
Aðst: Gunnar Eyþórsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
2 |
Birgir guðbjörnsson
Aðst: Valgarður Davíðsson |
AÍH AÍFS |
0 |
3 |
Jóhann Ingi Fylkisson
Aðst: Heiða Karen Fylkisdóttir |
AÍH AÍH |
0 |
4 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Daði Rafn Brynjarsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
5 |
Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Guðríður Linda Karlsdóttir |
AÍH AÍH |
0 |
6 |
Óskar Sólmundarsson
Aðst: Magnús Ragnarsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
7 |
Guðmundur Skúlason
Aðst: Kári Jónsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
8 |
Ingvi Björn Birgisson
Aðst: Adam Máni Valdimarsson |
AÍH AÍFS |
0 |
9 |
Agnar Ingi Sigurdsson
Aðst: Bessi Þrastarsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Halldór Víkingur Guðbrandsson
Aðst: Sigurgeir Guðbrandsson |
BÍKR BÍKR |
33 |
2 |
Úlfar Alexandre Rist
Aðst: Fannar Þór Einarsson |
AÍH AÍH |
24 |
3 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: Vigdis Pála Þórólfsdóttir |
AÍFS AÍFS |
19 |
4 |
Stefán Borgar Magnússon
Aðst: atli þór höskuldsson |
AÍFS AÍFS |
15 |
5 |
Einar Örn Arnet
Aðst: Kristens Brynjar Kristensson |
KK KK |
0 |
6 |
Daníel Jökull Valdimarsson
Aðst: Hanna Ragnarsdóttir |
AÍFS AÍH |
0 |
7 |
Björgólfur Bersi Kristinsson
Aðst: Kristinn Valgeir Sveinsson |
AÍH AÍH |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Karítas Birgisdóttir
Aðst: Helena Ósk Elvarsdóttir |
AÍH AÍH |
33 |
2 |
Hergill Henning Kristinsson
Aðst: Brimrún Björgólfsdóttir |
AÍH AÍH |
0 |
3 |
Elmar Sveinn Einarsson
Aðst: Markús Andri Sæmundsson |
AÍFS AÍFS |
0 |