4. umferð Íslandsmótsins í Rallycross

Spurningar? Hafðu samband við keppnisstjóra: valdi@ba.is

Lýsing

4.umferð  Íslandsmótsins í Rallycross - 6.ágúst 2022


 Skráningu lýkur 3.ágúst klukkan 23:59

Skráningargjald : 17.000 kr með akís gjaldi

Unglingar : 8.500 kr með akís gjaldi 

Við skráningu í unglingaflokk þarf að setja í afsláttarkóða: unglingar
Athugið að eingöngu keppendur í unglingaflokk geta nýtt sér þennan kóða

 

** Minni á að keppendur kynni sér vel reglur um öryggisbúnað**

**** Lesa vel reglur og sérreglur sem geta tekið breytingum á milli keppna

 

ATH:: 

Tímakubbur skal vera kominn á sinn stað þegar ökutæki mætir í skoðun.

 

Lengd og gerð brautar verður sett á upplýsingatöflu er nær dregur

Dagskrá

Mæting er kl 7:30 - 8:00 
pittur lokar kl 8:00  - mæting seinna mun leiða til refsingar
Skoðun byrjar kl 8:00 
Tímatökur hefjast kl 10:00
Fundur með starfsfólki 11:30
Fundur með keppendum kl 12:30
Keppni hefst kl 13:00
Hlé í 10-15 min fyrir úrslitariðil eða eftir 2 riðla (fer eftir ástandi brautar)
Úrslitariðlar keyrðir
Áætluð  Úrslit ca. kl 18:30
Áætluð Kærufrestur liðinn ca kl 19:00
Áætluð Formleg tilkynning úrslita og verðlaunaafhending ca kl 19:00

Skipuleggjandi

BA

Viðburðarstjóri: Valdimar G Valdimarsson

Öryggisfulltrúi: Hrefna Björg Waage Björnsdóttir

Skoðunarmaður: Ari Halldor Hjaltsson

Formaður dómnefndar: Gunnar Bjarnason

Dómnefnd 1: Guðmundur Örn Þorsteinsson

Dómnefnd 2: Einar Gunnlaugsson

Dagsetningar

6. ágúst 2022 kl: 13:00

Brautir og vegalengdir

Rallycrossbraut BA
Lýsing:

Tegund/mótaröð

Rallycross

Íslandsmeistaramót - 4. umferð

Skráningargjöld

Skráning hefst: 22. júlí 2022 kl: 16:00

Skráningu lýkur: 3. ágúst 2022 kl: 23:59

Flokkar

1400 flokkur

2000 flokkur

4x4 Non Turbo

Opinn flokkur

Standard 1000cc flokkur

Unglingaflokkur

Upplýsingatafla (skoða)

Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#12 - 6. ágúst 2022 kl: 21:24
Dómnefnd

Uppfært

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#11 - 6. ágúst 2022 kl: 21:01
Dómnefnd

Lagfærð úrslit 2022 rallycross 4 umferð

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#10 - 6. ágúst 2022 kl: 20:40
Dómnefnd

Úrslit Rallycross, 4 umferð 2022

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppanda

#9 - 6. ágúst 2022 kl: 19:47
Dómnefnd

Bíll 2 fær ekki endurræsingu í úrslitum, vegna þess að hann er kominn út fyrir braut.


Frá: Dómnefnd - Til: Keppanda

#8 - 6. ágúst 2022 kl: 19:12
Dómnefnd

Dómnefnd hefur tekið til máls í úrslitariðli, þar sem Bíll 21 keyrir harkalega utan í bíl 2, þar af leiðandi fær hann ekki að taka þátt í endurræsingu.

 

samkvæmt Fia Reglu 6.32


Frá: Dómnefnd - Til: Keppanda

#7 - 6. ágúst 2022 kl: 19:11
Dómnefnd

Dómnefnd hefur tekið til máls í úrslitariðli, þar sem Bíll 66 keyrir harkalega utan í bíl 2, þar af leiðandi fær hann ekki að taka þátt í endurræsingu.

samkvæmt Fia reglu 6.32


Frá: Keppnisstjórn - Til: Allra

#6 - 6. ágúst 2022 kl: 12:52
Keppnisstjórn

Hala niður viðhengi

Frá: Dómnefnd - Til: Keppanda

#5 - 6. ágúst 2022 kl: 12:29
Keppenda

Breytt hefur verið um dómnefndarmann, Guðmundur Örn Þorsteinsson, fellur úr dómnefn og við tekur Atli Jóhann Einarsson. 

 

11.9.3.q getur skipað einn eða, ef nauðsyn krefur, nokkra varamenn ef einn eða fleiri vantar í dómnefnd, sérstaklega þegar nærvera þriggja manna dómefndar er nauðsynleg. Í undantekningartilvikum mega varamenn sinna hlutverki sínu í fjarvinnu en þó skal að minnsta kosti einn af alþjóðlegu dómnefndarmönnunum tilnefndum af FIA mæta í eigin persónu í tengslum við FIA heimsmeistaramót, bikarmót, útsláttarmót, áskorun eða deild;


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: keppenda

#4 - 5. ágúst 2022 kl: 17:25
breyting á keppnisstjóra

Ný starfsmannatilkynning.

 

Hrefna Björnsdóttir er keppnisstjóri en hún mun fela Kristófer Daníelssyni framkvæmdaheimild til að starfa sem keppnisstjóri.

Öryggisfulltrúi verður í Hrefnu stað Ari Halldór Hjaltason


Frá: Framkvæmdanefnd - Til: keppenda

#3 - 4. ágúst 2022 kl: 10:45
Dómari

Í sérreglum stendur að Emmanuel Burel sé í dómnefnd en í hans stað er Einar Gunnnlaugsson

 

Og við munum keyra rangsælis ekki réttsælis og er rautin um 1100m.


Frá: framkvæmdanefnd - Til: Keppenda

#2 - 2. ágúst 2022 kl: 14:56
Breyting á keppnisstjóra

Valdimar Geir Valdimarsson er skráður sem keppnisstjóri en í stað hans kemur Kristófer Daníelsson


Frá: Dómnefnd - Til: Keppenda

#1 - 23. júlí 2022 kl: 19:03
bilaklubbur akureyrar

Tilkynning um villu í sérreglum hvað varðar unglingaflokk. 

6.7.2 Ökutæki með drif á einum öxli og vél með slagrými undir 1050 rúmsentimetrum og hámark 75 hestöfl

EKKI 1600ccm, bifreiðar með drif á einum öxli hún er ekki í gildi

 

Og sjúkra-aðillinn okkar er Guðni Sigurðsson


Skoða allar færslur

SÉRREGLUR 4. umferð Íslandsmótsins í Rallycross  

GREIN 1 KEPPNIN
1.1 Keppnin heitir 4. umferð Íslandsmótsins í Rallycross.

1.2 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Rallycross og þessum sérreglum.

1.3 Keppnin fer fram á akstursíþróttasvæði BA, þann 6. ágúst 2022 kl: 13:00.

1.4 Keppninni verður ekki frestað nema til komi Force Majeure aðstæður.

1.5 Keppnin verður felld niður berist ekki að minnsta kosti 10 skráningar.

GREIN 2 KEPPNISHALDARI
2.1 Keppnishaldari er Bílaklúbbur Akureyrar, til heimilis að Hlíðarfjallsvegur 13 Akureyri.

GREIN 3 FRAMKVÆMDANEFND
3.1 Framkvæmdanefnd skipa Hrefna Björnsdóttir, Jónas Freyr Sigurbjörnsson og Einar Gunnlaugsson.

3.2 Framkvæmdanefnd er til heimilis í Hlíðarfjallsveg 13 Akureyri.

GREIN 4 KEPPNISSVÆÐIÐ
GREIN 4.1 BRAUTIN
4.1.1 Brautin hefur gilda gerðarvottun sem hæfir þeim flokki sem keppt verður í og þeim ökutækjum sem  heimil er þátttaka í keppninni.

4.1.2 Ekið verður Réttsælis um brautina.

4.1.3 Brautin er ? metra löng sett inn á upplýsingatöflu er nær dregur

GREIN 5 SKRÁNING
5.1 Enginn hámarksfjöldi er settur á fjölda ökutækja sem geta skráð sig til keppni.

5.2 Skráning fer fram í gegnum rafrænt skráningarform á vef AKÍS.

5.3 Skráning hefst þegar opnað hefur verið fyrir skráningar á vefnum www.akis.is.

5.4 Skráningu lýkur þann 2022-08-03 23:59:00.

5.5 Skráningar handhafa erlendra keppnisskírteina eru samþykktar í þessari keppni.

5.6 Almennt keppnisgjald (skráningargjald) er kr. 17000 (unglingaflokkur greiðir 8500) og felur það í sér:
5.6.a þátttökurétt í keppninni;
5.6.b keppnisskírteini keppanda og ökumanns útgefið af AKÍS, ef við á;


GREIN 6 TRYGGINGAR
6.1 Öll skráningarskyld ökutæki sem þátt taka í keppninni skulu hafa gilda frjálsa ábyrgðartryggingu.

6.2 Óskráð ökutæki eru ábyrgðartryggð á vegum keppnishaldara.

6.2 Ökumenn slysatryggja sig á eigin vegum og forsendum eftir því sem þeim sjálfum þykir ástæða til.

GREIN 7 KEPPNIS- OG ÖKUSKÍRTEINI
7.1 Ökumenn skulu hafa gild ökuréttindi í að minnsta kosti flokki B samkvæmt reglugerð Samgöngustofu um ökuskírteini nr. 830/2011.
7.1.a Hafi ökumaður ekki náð bílprófsaldri er heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði eins og landslög og reglur leyfa.

7.2 Ökumenn skulu framvísa gildu ökuskírteini í samræmi við grein 8.1  við mætingu á keppnisstað.

GREIN 8 TÍMATÖKUSENDIR
8.1 Öll ökutæki skulu bera virkan MyLaps tímatökusendi fyrir bíla á meðan á keppni stendur.
8.1.a Keppendur sem eiga ekki slíkan búnað geta leigt hann af keppnishaldara á 3000kr, pr. keppni

8.2 Það er á ábyrgð keppanda að koma tímatökusendinum fyrir á ökutæki sínu og tryggja að hann virki og falli ekki af því á meðan á keppni stendur.

8.3 Falli tímatökusendir af ökutæki eða hætti hann að virka er yfirstandandi tímatöku lokið hjá því ökutæki.

GREIN 9 RÆSING
GREIN 9.1 ALMENNT
9.1.1 Öll ökutæki skráð til keppni fá að ræsa.

GREIN 10.2 TÍMASETNINGAR OG HÖGUN
10.2.1 Ræsing fer fram á eftirfarandi tímum og með tilgreindri högun:
10.2.1.a Tímatökur Kl:10:30 Ræst á ferð án fylgdarbíls.
10.2.1.b Ræsing í fyrsta riðil 13:00 Ræst úr kyrrstöðu

GREIN 11 SKYLDUR KEPPENDA OG ÖKUMANNA
11.1 Keppendur og allir ökumenn skulu mæta á keppendafund á þeim tíma sem auglýstur er í dagskrá og sitja hann allan.
11.1.a Sé keppandi og/eða ökumaður ekki á fundinum getur keppnisstjóri vísað viðkomandi úr keppni.

11.2 Keppendur og ökumenn skulu þekkja og virða reglur um merkjagjöf í viðauka H við Reglubók FIA, grein 11.5.

11.3 Upplýsingatafla keppninnar verður staðsett á gám við stjórnstöð. Þar birtast allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarft, að miðla til allra sem mál varða þar til keppni lýkur.

11.4 Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur samkvæmt Reglubók FIA, grein 13.
11.4.a Kærugjald og annar kostnaður því tengt ræðst af gjaldskrá AKÍS sem er aðgengileg á vef AKÍS.
11.4.b Kærugjald skal greitt til dómnefndar sem veitir því viðtöku fyrir hönd AKÍS.

11.5 Keppendum og ökumönnum er sérstaklega bent á að þekkja og virða:
11.5.a Siðareglur AKÍS fyrir samfélagsmiðla;
11.5.b Reglur AKÍS um dróna.

GREIN 13 ÚRSLIT
12.1 Úrslit ákvarðast samkvæmt keppnisgreinarreglum AKÍS um kappakstur.

12.2 Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.

12.3 Bráðabirgðaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar um leið og tímatökulið hefur tekið þau saman og búið til birtingar.

12.4 Lokaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar þegar dómnefnd hefur lokið störfum.

GREIN 13 VERÐLAUN
13.1 Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í lokaúrslitum í hverjum flokki.

GREIN 14 EMBÆTTISMENN OG STARFSMENN
GREIN 14.1 DÓMNEFND
14.1.1 Dómnefnd skipa Gunnar Bjarnason, sem jafnframt er formaður hennar, Guðmundur Örn Þorsteinsson og Emmanuel Burel.

GREIN 14.2 HELSTU STARFSMENN

14.2.1 Keppnisstjóri er Valdimar G Valdimarsson.

14.2.2 Skoðunarmaður er Ari Halldor Hjaltsson.

14.2.3 Öryggisfulltrúi er Hrefna Björg Waage Björnsdóttir.

14.2.4 Sjúkrafulltrúi er ekki skipaður sérstaklega fyrir þessa keppni þar sem gert er ráð fyrir að kalla til sjúkrabíl komi upp atvik sem krefjast sérhæfðrar sjúkra- eða læknisaðstoðar við keppendur, ökumenn, starfsfólk eða áhorfendur.
14.2.4.a Almenn verkefni sem telja mætti eðlilegt að sjúkrafulltrúi annaðist falla undir öryggisfulltrúa.

14.2.5 Umhverfisfulltrúi er ekki skipaður sérstaklega fyrir þessa keppni. Allir starfsmenn keppninnar hjálpast að við að sinna hlutverki hans.

GREIN 14.3 HLUTVERK ÖRYGGISFULLTRÚA
14.3.1 Öryggisfulltrúi ber ábyrgð á að framkvæmd keppni stefni ekki áhorfendum, starfsmönnum, keppendum eða tengdum aðilum í hættu.

14.3.2 Öryggisfulltrúi hefur heimild til að stöðva keppni eða einstaka keppendur eða ökumenn, telji hann þörf á því.

14.3.3 Verði slys á fólki ber öryggisfulltrúa að gera skýrslu um atvikið, lýsa aðstæðum og meta mögulegar orsakir.

14.3.4 Öryggisfulltrúa er heimilt að taka ökutæki sem aðild eiga að slysi til frekari skoðunar áður en keppandi fær aðgang að því aftur.
14.3.4.a Slík skoðun má fara fram eftir að keppni lýkur.

GREIN 15.4 HLUTVERK UMHVERFISFULLTRÚA
14.4.1 Hlutverk umhverfisfulltrúa er að tryggja eftir fremsta megni að umgegni á keppnissvæðinu sé til fyrirmyndar og í samræmi við gildandi lög og reglur.

GREIN 14.5 STAÐREYNDADÓMARAR
14.5.1 Nöfn og staða staðreyndadómara verða birt á upplýsingatöflu keppninnar.

 

Standard 1000 flokkur:

Eindrifsbílar með vél undir 1050ccm, hámarksþyngd 1300kg. 

1400 FLOKKUR

 Ökutæki með drif á einum öxli, slagrými vélar undir 1450 rúmsentimetrum og hámark 100 hestöfl

2000ccm flokkur:

Eindrifsbílar með vél undir 2080ccm, hámarksþyngd 1300kg. 

4wd non turbo

Fjórhjóladrifsbílar undir 1300kg, vélarstærð hámark 2500ccm. 

Opinn flokkur:

Ökutæki 0 – 1400 kg, á ráslínu með ökumanni, sérsmíðuð farartæki, allt leyfilegt svo framarlega sem það stenst öryggiskröfur. Með möguleika á skiptingu við miðju. 

Unglingaflokkur:

0 – 1600ccm, bifreiðar með drif á einum öxli. 

Reglur í Rallycross fyrir árið 2022 má finna hér www.akis.is/wp-content/uploads/2022/01/Rallycross-reglur-2022-lokautgafa-2021-01-20.pdf

Grein 15.0 Refsingar og fleira

Mótmæli og kærur eru teknar fyrir samkvæmt reglum Akís og sérreglum keppninar.

Aðeins keppandi (ef keppandi skráði sig sjálfur í keppni)eða samkeppnisaðili getur sent inn kærur og áfrýjun.

Allar kærur verða vera afhentar á réttu formi samkv. Reglum Akís (Kærur skulu gerðar samkvæmt ISC. Undirritaðar kærur ásamt kærugjaldi skulu afhentar keppnisstjóra eða staðgengli hans innan tilsetts kærufrests. Kærugjald er samkvæmt gjaldskrá Akís, nema annað sé tekið fram í sérreglum keppninnar.) hún verður að vera undirrituð af keppanda og verður að innihalda hvaða reglu/brot er verið að kæra.

Hægt er að skjóta málum til almennrar dómnefndar AKÍS til samræmis við reglur um hennar

Allar kærur verða vera lagðar fram með kærugjaldi sem er__50.000 kr_.

Ef kæru upphæð fylgir ekki með, er kæra ekki tekin gild.

Kæra sem felur í sér rif á bíl er aukagjald :__40.000 kr_.

Kostnaður sem verður vegna rif á bíl eru borguð af:

Þeim sem leggja fram kæru, ef hún á ekki við rök að styðjast

Keppanda, ef kæra á við rök að styðjast

Tímamörk til að leggja fram kærur:

 Kærufrestur er 30 mínútur eftir að úrslit eru birt, nema annað sé tekið fram í sérreglum keppninnar

Mótmæli um að ökutæki standist ekki reglur í flokk verða vera komin fram ekki seinna en 15mín eftir að riðli lauk (úrslit úr riðli).

Mótmæli um  gang keppninnar eða úrslit, verða vera komin fram innan við 30mín eftir útgefin úrslit.

Mótmæli um ákvörðun brautarstjóra verða vera komin fram innan við 30mín eftir að ákvörðunin var auglýst á uppl.töflu.

Mótmæli geta verið tekin fyrir eftir tímamörk, einungis ef Dómnefnd telur að ástæðan á töfini  sé hlutlæg og sanngjörn

Tímasektir og ekki gefið rásleyfi útaf komið of seint á ráslínu er ekki hægt að áfrýja

Áfryjanir: eru samkv reglum Akís og sérreglum keppninnar

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 579

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 579
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 579

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 579
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 579

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 579
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

Skráningarupplýsingar


A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 659

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 659
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 659

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 659
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 659

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 659
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Warning

Message: Invalid argument supplied for foreach()

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 659

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 659
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

Þú ert skráð(ur) í eftirfarandi félög:

Þú hefur valið

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 668

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 668
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

til að keppa fyrir, og er það þess vegna sjálfvalið.

Veldu félag til að keppa fyrir hér að neðan.

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 684

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 684
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 684

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 684
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 684

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 684
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Warning

Message: Invalid argument supplied for foreach()

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 684

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 684
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

Hægt er að velja félag sem þú ert ekki skráð(ur) í nú þegar, en við það verður til umsókn til félagsins, og það valið sem félag sem er keppt fyrir.


A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 733

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 733
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 733

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 733
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 744

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 744
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 744

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 744
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 744

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 744
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 745

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 745
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 745

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 745
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 745

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 745
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 756

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 756
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 756

Backtrace:

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/views/public/singleRace.php
Line: 756
Function: _error_handler

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 362
Function: include

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/third_party/MX/Loader.php
Line: 304
Function: _ci_load

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/libraries/Template.php
Line: 302
Function: view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/application/modules/race/controllers/Race.php
Line: 578
Function: write_view

File: /var/www/virtual/akis.is/mot/htdocs/index.php
Line: 315
Function: require_once


Áttu eftir að nýskrá keppnistækið sem þú ætlar að nota?
Bættu því við tækjalistann áður en þú heldur áfram með því að smella hér

Um keppnina

Skipuleggjandi: BA

Keppnisgjald: 17000 kr.-

Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-

Úrslit

1400 flokkur

Sæti Nafn Félag Stig
1 Emil Þór Reynisson AÍH 52
2 Þorvaldur Smári McKinstry AÍH 47
3 Guðríður Ósk Steinarsdóttir AÍH 37
4 Óskar Ingi Stefánsson BA 24

2000 flokkur

Sæti Nafn Félag Stig
1 Vikar Karl Sigurjónsson AÍFS 50
2 Magnús Már Lárusson BA 37
3 Hilmar Pétursson AÍFS 34
4 Sverrir Snær Ingimarsson AÍH 16
5 Alexander Már Steinarsson AÍH 0
6 Ingvi Björn Birgisson AÍH 0

4x4 Non Turbo

Sæti Nafn Félag Stig
1 Hilmar B Þràinsson AÍH 50
2 Þröstur Jarl Sveinsson AÍH 43
3 Ólafur Tryggvason AÍH 33
4 Svavar Skúli Stefánsson BA 32
5 Kristófer Fannar Axelsson AÍH 30
6 Hörður Darri McKinstry BA 28
7 Þórður Andri McKinstry AÍH 27
8 Jakob Pálsson AÍH 0

Opinn flokkur

Sæti Nafn Félag Stig
1 Birgir guðbjörnsson AÍH 45
2 Steinar Nòi kjartansson AÍH 45
3 Gedas Karpavicius AÍH 42
4 Baldur Arnar Hlöðversson BÍKR 28

Standard 1000cc flokkur

Sæti Nafn Félag Stig
1 Kristinn Snær Sigurjónsson AÍH 47
2 Andri Svavarsson AÍH 42
3 Sigurður Arnar Pálsson AÍFS 35
4 Agnar Ingi Sigurdsson AÍH 32
5 Bergþóra Káradóttir AÍFS 32
6 Sverrir Snær Ingimarsson
Aðst: Ásgeir Ingvarsson
AÍH
AÍH
28
7 Heiða Karen Fylkisdóttir AÍH 23
8 Tryggvi Ólafsson AÍH 23