.
Dagskrá keppninnar
18. maí kl. 23:00 Skráning hefst
18. maí kl. 23:00 Dagskrá birt og bann hefst við leiðaskoðun á öllum leiðum nema, leyfð er leiðaskoðun á Djúpavatni.
Keppendur þurfa að skrá sig til keppnisstjóra, ekki er heimilt að skoða Djúpavatn nema 2 ferðir fram og til baka.
29. maí Skráningu lýkur kl. 20:00.
30. maí Rásröð verður birt á upplýsingatöflu keppninnar og á Facebook síðu AÍFS.
1. júní kl. 17:00 Skoðun fyrstu keppnisbíla (1 – 10) Smiðjuvöllum 6 Reykjanesbæ
1. júní kl. 18:00 Skoðun seinni hluta keppnisbíla ( 11-) Smiðjuvöllum 6
1. júní kl. 19:00 Leiðarskoðun um, Keflavíkurhöfn, Patterson og Stapafellsleið í fylgd keppnisstjórnar
2. júní kl. 13:00 Mæting í skoðun við hús AÍFS/(Pittinn) Smiðjuvellir 6, Reykjanesbæ þeir sem fengu sérstakt leyfi eða stóðust ekki skoðun 1. júní
2. júní Mæting áhafna í við hús AÍFS/(Pittinn) Smiðjuvellir 6, Reykjanesbæ kl. 16:45 og Parc Ferme lokar kl. 17:00.
2. júní Fundur með keppendum kl. 17:15 á sama stað.
2. júní Park Ferme opnar kl. 17:30.
2. júní Ræsing fyrsti bíll af stað kl. 17:45
2. júní Viðgerðarhlé kl. 21:00 við Dominos
3. júní. Kl. 08:30 Keppendur ná í sína bíla úr næturgeymslu.
3. júní Laugardagur mæting kl. 08:45. Fundur með keppendum Njarðarbraut 11a, Bílar & Hjól.
Ræsing fyrsta bíls á laugardag 3. júní kl. 09:00 við stjórnstöð Njarðarbraut 11
Endamark og verðlaunaafhending kl. 15:30 á Smiðjuvöllum 6 (AÍFS)
AÍFS
Viðburðarstjóri: Garðar Haukur Gunnarsson
Öryggisfulltrúi: Kristján Gunnarsson
Skoðunarmaður: Ragnar Bjarni Gröndal
Formaður dómnefndar: Aðalsteinn Símonarson
Dómnefnd 1: Emelía Rut Hólmarsdóttir Olsen
Dómnefnd 2: Guðbergur Reynisson
Frá: 2. júní 2023 kl: 17:45
Til: 3. júní 2023 kl: 16:00
Sérleiðir í rally
Lýsing:
Rally
Íslandsmeistaramót - 1.Umferð
Skráning hefst: 18. maí 2023 kl: 00:00
Skráningu lýkur: 29. maí 2023 kl: 20:00
Flokkur A
Flokkur B
Flokkur C - AB Varahlutaflokkur
Flokkur E - Eindrif-1000 m3
Flokkur E - Eindrif-1400 m3
Flokkur E - Eindrif-X
Flokkur J - Jeppaflokkur
Lokaúrslit í Orku rally AIFS 2023 fylgja með Í viðhengi.
Garðar Gunnarsson keppnisstjóri
Hala niður viðhengi
Dómnefnd kom saman kl. 15:30.
Tímar liggja fyrir á öllum sérleiðum keppninnar og ekki er um neinar aðrar refsingar að ræða.
Dómnefnd heimilar keppnisstjóra að birta bráðabirgðaúrslit.
30 mínútna hlé gert á fundinum vegna kærufrests bráðabirgðaúrslita.
Engar kærur bárust innan kærufrests. Dómnefnd staðfestir bráðaúrslit sem lokaúrslit og heimilar keppnisstjóra birtingu þeirra.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 16:00.
Fyrir hönd dómnefndar
Aðalsteinn Símonarson formaður dómnefndar
Emelia Rut Hólmarsdóttir Olsen dómnefndarmaður
Guðbergur Reynisson dómnefndarmaður
Bráðabirgðaúrslit eru eins og fram kemur í viðhangandi skjali.
Kærufrestur hefst hér með.
Garðar Gunnarsson keppnisstjóri
Hala niður viðhengi
1.Leið um Djúpavatn er ekin frá Hafnarfirði til Grindavíkur
- Viðsnúningur
2.Leið um Djúpavatn er ekin frá Grindavík til Hafnafjarðar
- Ferjuleið um Kleifarvatn
3.Leið um Djúpavatn er ekin frá Grindavík til Hafnafjarðar
Kveðja,
Keppnisstjórn
Dómnefnd kom saman kl.17.05 ásamt keppnisstjóra.
Farið var yfir undirbúning keppninnar, leyfi lögreglu skoðað og rætt um öryggismál. Fundur með keppendum verður haldinn kl. 17.15.
Jafnframt upplýsti keppnisstjóri að 16 ökutæki/áhafnir hefðu fengið rásleyfi eftir skoðun en ökutæki nr. 10 (Vikar Karl og Hanna Rún) mætti ekki til skoðunar.
Aðalsteinn Símonarson formaður dómnefndar
Emelia Rut Hólmarsdóttir Olsen dómnefndarmaður
Guðbergur Reynisson dómnefndarmaður
Hér er rásröð í fyrsta áfanga.
Garðar Gunnarsson keppnisstjóri
Hala niður viðhengi
Dómnefnd hefur á fundi sínum fallist á beiðni framkvæmdanefndar um að gera eftirfarandi breytingar á sérreglum keppninnar:
________________________________
Grein 3.1 var: Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Garðar Gunnarsson, Magnús Ragnarsson og Ragnar Magnússon.
Grein 3.1 verður: 3.1 Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Garðar Gunnarsson, Kristófer Karlsson og Ragnar Magnússon.
________________________________
Grein 12.2.2 var: Skoðunarmaður er Ragnar Bjarni Gröndal.
Grein 12.2.2 verður: Skoðunarmaður er Hörður Birkisson.
________________________________
Aðalsteinn Símonarson Formaður dómnefndar
Emelía Rut Hólmarsdóttir Olsen dómnefndarmaður
Guðbergur Reynisson dómnefndarmaður
Dómnefnd keppnnnar hefurá fundi sínum heimilað framkvæmdanefnd breytingu á dagskrá keppninnar, en hún felst í að komin er tímasetning á birtingu bráðabirgðaúrslita, sjá meðfylgjandi skjal.
Aðalsteinn Símonarson formaður dómndfndar
Emelia Rut Hólmarsdóttir Olsen dómnefndarmaður
Guðbergur Reynisson dómnefndarmaður
Hala niður viðhengi
Meðfylgjandi er tímaáætlun keppninnar
Hala niður viðhengi1.1 Keppnin heitir Orkurally 2023 og er 1. umferð Íslandsmótsins í rally 2023.
1.2 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Rally og þessum sérreglum.
1.3 Keppnin fer fram á Reykjanesi 2. og 3. júní 2023.
1.4 Keppninni verður ekki frestað nema til komi Force Majeure aðstæður.
1.5 Aðeins verður keppt í keppnisflokkum sem 2 skráningar eða fleiri berast fyrir.
2.1 Keppnishaldari er Akstursíþróttafélag Suðurnesja, til heimilis að Smiðjuvöllum 6, Reykjanesbæ.
3.1 Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Garðar Gunnarsson, Magnús Ragnarsson og Ragnar Magnússon.
3.1.1 Formaður framkvæmdanefndar er Garðar Gunnarsson.
3.2 Framkvæmdanefndar keppninnar er til heimilis að Smiðjuvöllum 6, Reykjanesbæ.
3.3 Sími framkvæmdanefndar keppninnar er 8967392.
3.4 Netfang framkvæmdanefndar keppninnar er gardar@bilaroghjol.is.
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
4.1 Heildin
4.1.1 Flokkur A
4.1.2 Flokkur B
4.1.3 Flokkur C - AB Varahlutaflokkur
4.1.4 Flokkur E – Eindrif 1000 m3
4.1.5 Flokkur E – Eindrif 1400 m3
4.1.6 Flokkur E – Eindrif X
4.1.7 Flokkur J – Jeppaflokkur
4.2 Ökutæki sem standast öll skilyrði þess flokks sem þau eru skráð í eru gjaldgeng í keppninni.
5.1 Engin takmörk eru á fjölda ökutækja sem geta skráð sig til keppninnar.
5.2 Skráning fer fram í gegnum rafrænt skráningarform á vef AKÍS.
5.3 Skráning hefst þegar opnað hefur verið fyrir skráningar á vefnum mot.akis.is.
5.4 Skráningu lýkur þann 2023-05-29 kl. 20:00:00.
5.5 Skráningar handhafa erlendra keppnisskírteina eru samþykktar í þessari keppni.
5.6 Almennt keppnisgjald (skráningargjald) er kr. 17.000
5.6.a Það skal greitt í gegnum rafræna skráningarformið á vef AKÍS um leið og skráð er til keppni.
5.7 Skráning og greiðsla keppnisgjalds felur í sér:
5.7.a þátttökurétt í keppninni.
5.7.b keppnisskírteini keppanda og áhafnar, útgefið af AKÍS, ef við á.
6.1 Öll ökutæki sem þátt taka í keppninni skulu hafa gilda frjálsa ábyrgðartryggingu.
6.2 Ökumenn slysatryggja sig á eigin vegum og forsendum eftir því sem þeim sjálfum þykir ástæða til.
7.1 Ökumenn skulu hafa gild ökuréttindi í að minnsta kosti flokki B samkvæmt reglugerð Samgöngustofu um ökuskírteini nr. 830/2011.
7.1.a Hafi ökumaður ekki náð bílprófsaldri er heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði eins og landslög og reglur leyfa.
7.2 Ökumenn skulu framvísa gildu ökuskírteini í samræmi við grein 7.1 við mætingu á keppnisstað og hvenær sem þess er krafist á meðan keppni stendur.
7.3 Keppendur og ökumenn skulu kynna sér reglur Reglubókar FIA varðandi nauðsynleg keppnisskírteini til þátttöku í akstursíþróttakeppni sem þessari.
7.3.a Gildri skráningu fylgir rafræn útgáfa viðeigandi keppnisskírteina keppanda og ökumanns frá AKÍS og þurfa þeir því ekki að framvísa þessum keppnisskírteinum sérstaklega.
8.1 Upplýsingatafla keppninnar er rafræn. Hún er aðgengileg á vefnum á slóðinni https://mot.akis.is/keppni/upplysingatafla/382.
8.1.1 Þar birtast allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarft, að miðla til þeirra.
9.1 Keppendur og að minnsta kosti einn úr hverri áhöfn skulu mæta á keppendafund á þeim tíma sem auglýstur er í dagskrá og sitja hann allan.
9.1.a Sé keppandi og/eða ökumaður ekki á fundinum getur það varðað brottvísun úr keppni.
9.2 Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur samkvæmt Reglubók FIA, grein 13.
9.3 Keppendum og ökumönnum er sérstaklega bent á að þekkja og virða siðareglur AKÍS fyrir samfélagsmiðla.
13.1 Úrslit ákvarðast samkvæmt keppnisgreinarreglum AKÍS um rally.
13.2 Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.
13.3 Bráðabirgðaúrslit verða birt á upplýsingatöflu keppninnar samkvæmt tímaáætlun.
13.4 Lokaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar þegar dómnefnd hefur lokið störfum.
11.1 Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti yfir heildina.
11.2 Flokkaverðlaun verða tilgreind á upplýsingatöflu keppninnar þegar skráningarfresti lýkur.
GREIN 12.1 DÓMNEFND
12.1.1 Dómnefnd skipa Aðalsteinn Símonarson, sem jafnframt er formaður hennar, Emilía Rut Hólmarsdóttir og Guðbergur Reynisson.
GREIN 12.2 HELSTU STARFSMENN
12.2.1 Brautarstjóri (keppnisstjóri) og formaður framkvæmdanefndar er Garðar Haukur Gunnarsson.
12.2.2 Skoðunarmaður er Ragnar Bjarni Gröndal.
12.2.3 Öryggisfulltrúi er Kristján Gunnarsson.
12.2.4 Sjúkrafulltrúi er Guðni Sigurðarson.
12.2.5 Tengiliður keppenda er Arnar Freyr Árnason.
GREIN 12.3 STAÐREYNDADÓMARAR
12.3.1 Nöfn og staða staðreyndadómara verða birt á upplýsingatöflu keppninnar fyrir ræsingu fyrsta bíls.
13.1 Könnun sérleiða er bönnuð frá og með 19. maí á öllum leiðum nema á Djúpavatni. Keppendur þurfa að skrá sig til keppnisstjóra í sími 8967392 til að skoða Djúpavatn - einungis er heimilt að skoða 2 ferðir, fram og til baka. Þann 1. júní kl. 19:00 verður leiðarskoðun um Keflavíkurhöfn, Patterson og Stapafellsleið í fylgd keppnisstjórnar.
Nánari upplýsingar munu birtar á upplýsingatöflu keppninnar ef þörf verður á.
14.1 Þau svæði sem heimilt verður að gera við ökutæki á verða tilgreind á upplýsingatöflu keppninnar fyrir skoðun ökutækja.
15.1 Upplýsingar um hindranir til að draga úr hraða ökutækja á sérleiðum koma fram í leiðarbók keppninnar og leiðarlýsingu.
16.1 Ofurleiðin í þessari keppni er þriðja ferð um Djúpavatni samkvæmt tímaáætlun.
17.1 Keppnishaldari mun nýta rétt sinn samkvæmt grein 7.3.1 í Keppnisgreinareglum fyrir rally til að selja auglýsingar á ökutæki.
17.2 Þau svæði á ökutækjum sem keppnishaldari hyggst nýta eru framhurðum ökutækja. Sjá nánar um auglýsingar í AB varahlutaflokki.
Skipuleggjandi: AÍFS
Keppnisgjald: 15000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Ísak Guðjónsson |
AÍH BÍKR |
23 |
2 |
Birgir guðbjörnsson
Aðst: Daníel Jökull Valdimarsson |
AÍH AÍH |
16 |
3 |
Jóhann Ingi Fylkisson
Aðst: Heiða Karen Fylkisdóttir |
AÍH AÍH |
12 |
4 |
Jósef Heimir Guðbjörnsson
Aðst: Sævar Sigtryggsson |
BÍKR BÍKR |
12 |
5 |
Ragnar Bjarni Gröndal
Aðst: Magnús Ragnarsson |
AÍFS AÍFS |
8 |
6 |
Kristinn Valgeir Sveinsson
Aðst: Hergill Henning Kristinsson |
AÍH AÍH |
6 |
7 |
Hlöðver Baldursson
Aðst: Jón Óskar Hlöðversson |
BÍKR BÍKR |
4 |
8 |
Valdimar Jón Sveinsson
Aðst: Adam Máni Valdimarsson |
AÍH AÍH |
3 |
9 |
Daniel Victor Herwigsson
Aðst: Úlfar Alexandre Rist |
BÍKR BÍKR |
2 |
10 |
Stefán Hansen Daðason
Aðst: Bjarki Blöndal |
BÍKR BÍKR |
1 |
11 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: Vigdis Pála Þórólfsdottir |
AÍFS AÍFS |
0 |
12 |
Sigurður Arnar Pálsson
Aðst: Bergþóra Káradóttir |
AÍFS AÍFS |
0 |
13 |
Halldór Víkingur Guðbrandsson
Aðst: Sigurgeir Guðbrandsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
14 |
Sigurður Bragi Guðmundsson
Aðst: Valgarður Davíðsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
15 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Sigurjón Þór Þrastarson |
BÍKR BÍKR |
0 |
16 |
Gedas Karpavicius
Aðst: Titas Kauneckas |
AÍH AÍH |
0 |
17 |
Vikar Karl Sigurjónsson
Aðst: Hanna Ragnarsdóttir |
AÍFS AÍH |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Sigurður Bragi Guðmundsson
Aðst: Valgarður Davíðsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
2 |
Birgir guðbjörnsson
Aðst: Daníel Jökull Valdimarsson |
AÍH AÍH |
0 |
3 |
Gedas Karpavicius
Aðst: Titas Kauneckas |
AÍH AÍH |
0 |
4 |
Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Ísak Guðjónsson |
AÍH BÍKR |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Jósef Heimir Guðbjörnsson
Aðst: Sævar Sigtryggsson |
BÍKR BÍKR |
22 |
2 |
Jóhann Ingi Fylkisson
Aðst: Heiða Karen Fylkisdóttir |
AÍH AÍH |
18 |
3 |
Sigurður Arnar Pálsson
Aðst: Bergþóra Káradóttir |
AÍFS AÍFS |
0 |
4 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Sigurjón Þór Þrastarson |
BÍKR BÍKR |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Ragnar Bjarni Gröndal
Aðst: Magnús Ragnarsson |
AÍFS AÍFS |
23 |
2 |
Hlöðver Baldursson
Aðst: Jón Óskar Hlöðversson |
BÍKR BÍKR |
15 |
3 |
Daniel Victor Herwigsson
Aðst: Úlfar Alexandre Rist |
BÍKR BÍKR |
12 |
4 |
Valdimar Jón Sveinsson
Aðst: Adam Máni Valdimarsson |
AÍH AÍH |
12 |
5 |
Stefán Hansen Daðason
Aðst: Bjarki Blöndal |
BÍKR BÍKR |
9 |
6 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: Vigdis Pála Þórólfsdottir |
AÍFS AÍFS |
0 |
7 |
Halldór Víkingur Guðbrandsson
Aðst: Sigurgeir Guðbrandsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
8 |
Vikar Karl Sigurjónsson
Aðst: Hanna Ragnarsdóttir |
AÍFS AÍH |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Kristinn Valgeir Sveinsson
Aðst: Hergill Henning Kristinsson |
AÍH AÍH |
0 |