Stjórnstöð keppninnar: verður í Vélaval í Varmahlíð á meðan á keppni stendur.
Merkingar þjónustubifreiða: Keppendur merki þjónustubifreiðar(service) á keppnisdegi með rásnúmeri viðkomandi áhafnar. Merkja skal með áberandi hætti t.d í hliðarrúður.
Framkvæmdanefnd/keppnisstjórn:
-Keppnisstjóri/brautarstjóri: Benjamín Þór Sverrisson, s: 773 7559, netfang: melkot1@outlook.com
-Starfsmannastjóri og tengiliður keppenda: Laufey Rún Sveinsdóttir, s: 867 3070, netfang: melkot1@outlook.com
-Umhverfisfulltrúi: Guðmundur Kr. Sigurbjörnsson, s: 892 4677, netfang: gsb@vegagerdin.is
-Skoðunarmaður: Baldur Arnar Hlöðversson, s: 662 8551, netfang: baldur.hlo@hotmail.com
-Öryggisfulltrúi: Sigurður Arnar Pálsson, s: 8919563, netfang: siggikef@gmail.com
Dómnefnd:
Sigfús Þór Sigurðsson, formaður, s: 776 6448, netfang: sigfus.87@gmail.com
Ari Halldór Hjaltason, s: 772 6862, netfang: halldor1989@gmail.com
Þorsteinn Svavar Mckinstry, s: 698 9931, netfang: mckinstry@tomcat.is
Að keppni lokinni:
Verðlaunaafhending er við Vélaval, strax eftir keppni.
Birt með fyrirvara um villur og ófyrirsjáanlegar breytingar
Ljómarallý í Skagafirði 26.-27. júlí 2024
Dagskrá:
Sunnudagur 7. júlí - Skráning hefst. Tímaáætlun og leiðalýsing birt með fyrirvara um ófyrirsjáanlegar breytingar. Keppnisgjald er kr. 17.500 - per ökumann. Alls kr. 35.000 á áhöfn.
Engin starfsmannakvöð er í þessari keppni. Keppendur greiða viðbótargjald til AKÍS vegna keppnisskírteina og verða að auki að hafa greitt félagsgjald til síns akstursíþróttafélags.
Sunnudagur 7. júlí - Reglur um könnun sérleiða (leiðaskoðun) taka gildi. Tilkynna þarf fyrirfram um leiðaskoðun með tölvupósti á netfangið ljomarally2024@gmail.com Þar komi fram hvenær áhöfn hyggst leiðaskoða, svo og númer, litur, og gerð skoðunarbifreiðar. Heimilt er hverri áhöfn að fara tvær ferðir (í hvora átt) um hverja sérleið, þ.e. tvær ferðir í hvora átt um Mælifellsdal og Vesturdal. Gæta skal varúðar og virða umferðarreglur. Brotum á framangreindum takmörkunum verður vísað til dómnefndar.
Föstudagur 19. júlí - Skráningu lýkur kl. 17:00.
Mánudagur 22. júlí - Rásröð birt kl. 22:00.
Fimmtudagur 25. júlí - Starfsmannafundur kl. 20:00 í Vélaval í Varmahlíð.
Föstudagur 26. júlí - Keppnisskoðun kl. 18:00 við Vélaval í Varmahlíð áhafnir fyrstu tíu bíla í rásröð mæta kl. 18:00. Áhafnir þeirra bíla sem eru nr. 11 eða síðar í rásröð mæta kl. 19:00.
Föstudagur 26. júlí - Fundur með keppendum kl. 20:00 við Vélaval í Varmahlíð.
Laugardagur 27. júlí - Skoðun keppnistækja sem fengið hafa athugasemdir við keppnisskoðun (ef þarf) kl. 07:00 við Vélaval í Varmahlíð.
Laugardagur 27. júlí - Park fermé keppnistækja við Vélaval í Varmahlíð kl. 07:30 - 07:45.
Laugardagur 27. júlí - Ræsing kl. 08:00 frá Vélaval í Varmahlíð.
Laugardagur 27. júlí - Endamark við Vélaval í Varmahlíð kl. 15:05. Bráðabirgðaúrslit kynnt 15:35. Kærufrestur hefst og er 30 mínútur
Laugardagur 27. júlí - Verðlaunaafhending: Við Vélaval, strax eftir keppni.
BS
Viðburðarstjóri: Benjamín þór sverrisson
Öryggisfulltrúi: Sigurður Arnar Pálsson
Skoðunarmaður: Baldur Arnar Hlöðversson
Formaður dómnefndar: Sigfús Þór Sigurðsson
Dómnefnd 1: Ari Halldor Hjaltsson
Dómnefnd 2: Þorsteinn Svavar McKinstry
Frá: 26. júlí 2024 kl: 00:00
Til: 27. júlí 2024 kl: 00:00
Sérleiðir í rally
Lýsing:
Rally
Íslandsmeistaramót - 2. umferð
Skráning hefst: 7. júlí 2024 kl: 22:00
Skráningu lýkur: 19. júlí 2024 kl: 17:00
Flokkur A
Flokkur C - AB Varahlutaflokkur
Flokkur E - Eindrif-1000 m3
Flokkur E - Eindrif-1400 m3
Flokkur E - Eindrif-X
Flokkur J - Jeppaflokkur
Dómefnd hefur staðfest að bráðabirgðaúrslit sem voru birt kl 16:35 eru lokaúslit í Ljómarallinu 2024.
Engar kærur hafa borist.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
Formaður
Yfirlit yfir staðreyndardómara í Ljómarally 27.Júlí 2023
má sjá í meðfylgjandi viðhengi
Hala niður viðhengi
Dómnefnd fékk ábendingu um ökutæki með rásnúmer 39 hafi ekki farið í lögbundna bifreiðarskoðun. Ökutækið hafi fengið sjö daga bráðabirgða akstursheimild.
Dómnefnd ásamt skoðunarmönnum keppnarinnar hafi farið á þá leit að fá skoðun á keppnistækið frá almennir bifreiðarskoðunnarmanni. Enn ekki tókst að fá þá skoðun.
Dómnefnd fékk aðila með bifreiðaréttindi til þess að taka tækið í almenna skoðun sem ökutækið stóðst.
Þar með hefur ökutæki með rásnúmer 39 fengið rásheimild til að taka þátt í ljómarallinu sem fer fram laugardaginn 27 júlí.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
Formaður
Keppnisskoðun hefur farið fram á tuttugu ökutækjum sem eru skráð í Ljómarallið.
16 ökutæki/ áhafnir hafa fengið rásheimild. Fjögur ökutæki/ áhafnir eru boðarar í endurskoðun á keppnisdegi þann 27 júlí kl 07:00 í Vélaval í Varmahlíð.
Þau keppnistæki eru eftirfarandi rásnúmer 36, 2,40 og 30.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
Formaður
Dómnefnd gerir leiðréttingu á rásnúmerum keppenda sem eru að keppa í Ljómarallyinu 2024.
Samkvæmt keppnisgreinareglum í Rally er talað um að rásnúmer sjá eftirfarandi greinar.
2.3.2.a |
Númerin skulu taka mið að úrslitum Íslandsmóts næsta árs á undan. Þannig hefur ríkjandi Íslandsmeistari rétt á keppnisnúmerinu 1, sá sem varð í öðru sæti til Íslandsmeistara hefur rétt á keppnisnúmerinu 2 og svo framvegis. |
|
2.3.2.a.i |
Rétt til keppnisnúmers samkvæmt úrslitum Íslandsmóts næsta árs á undan öðlast 15 efstu ökumenn þess móts. Aðrir ökumenn fá úthlutað keppnisnúmerum frá 16 til og með 99. |
Dómnefnd hefur gert eftirfarandi leiðréttingu á rásnúmerum eftir stöðu í Íslandsmótinu 2023.
Sjá í viðhengi uppfæra rásröð með réttum rásnúmerum.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Þór Sigurðsson
Formaður
Hala niður viðhengi
Keppnisnúmer í rásröð verða notuð. Þeir keppendur sem þurfa ný númer fá númer þegar þeir mæta í keppnisskoðun.
Karítas Birgisdóttir og Helena Ósk Elvarsdóttir eru á Peugeot 108 en ekki Toyota Aygo eins og misritaðist hafði í fyrri birtingu.
Hala niður viðhengi
Þeir keppendur / ökumenn / aðstoðarökumenn sem ekki hafa náð 18 ára aldri þegar keppni fer fram þurfa staðfestingu foreldra / forráðamanna vega þátttöku sinnar.
Þetta kemur fram í 21. grein Reglugerðar um akstursíþróttir nr. 50/2007 með áorðnum breytingum og grein 5.1.7. í Reglugerð Akís um keppnishald, útg. 3. mars 2023.
Foreldrar /forráðamenn keppenda / ökumanna / aðstoðarökumanna undir 18 ára aldri vinsamlega fyllið út meðfylgjandi form og afhendið undirritað frumrit við keppnisskoðun.
Í samræmi við grein 3.1.4 í keppnisgreinarreglum í Rallý liggur nú fyrir leiðabók fyrir Ljómarallý 2023. Hafa ber í huga að tímaáætlun og leiðalýsing er unnin með kílómetramælingu og gps staðsetningatæki. Leiðabók er unnin beint í kortagrunn sem birtir vegalengdir og hnit í framhaldi af kortateikningum. Vegna þessa kemur fram örlítill mismunur á hnitum og vegalengdum milli leiðabókar, tímaáætlunar og leiðalýsinga, en ætti ekki að koma að sök.
Hala niður viðhengiLjómarallý í Skagafirði 26.-27. júlí 2024 - Sérreglur
2. umferð Íslandsmótsins í Rally 2024
GREIN 1 KEPPNIN
1.1 Keppnin heitir Ljómarallý í Skagafirði og er 2. umferð Íslandsmótsins í Rally 2024.
1.2 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, keppnisgreinareglum AKÍS fyrir Rally og sérreglum þessum.
1.3 Keppnin fer fram í Skagafirði og nágrenni 27. júlí 2024, skv. auglýstri dagskrá.
1.4 Keppnin verður ekki haldin ef færri en tíu (10) skráningar berast fyrir lok skráningarfrests.
1.5 Ljómarallý í Skagafirði 2024 er einn áfangi.
GREIN 2 KEPPNISHALDARI
2.1 Keppnishaldari er Bílaklúbbur Skagafjarðar.
GREIN 3 FRAMKVÆMDANEFND / KEPPNISSTJÓRN
3.1 Framkvæmdanefnd / keppnisstjórn:
Keppnisstjóri/brautarstjóri: Benjamín Þór Sverrisson, s: 7737559, netfang: melkot1@outlook.com
Starfsmannastjóri og tengiliður keppenda: Laufey Rún Sveinsdóttir, s: 8673070, netfang: melkot1@outlook.com
Umhverfisfulltrúi: Guðmundur Kr. Sigurbjörnsson, s: 892 4677, netfang: gsb@vegagerdin.is
GREIN 4 KEPPNISFLOKKAR
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
4.1 Heild
4.1.1 Flokkur A
4.1.2 Flokkur C - AB Varahlutaflokkur
4.1.3 Flokkur E – Eindrif 1000 m3
4.1.4 Flokkur E – Eindrif 1400 m3
4.1.5 Flokkur E – Eindrif X
4.1.6 Flokkur J – Jeppaflokkur
4.2 Ökutæki þurfa standast öll skilyrði þess flokks sem þau eru skráð í til að geta tekið þátt í keppninni.
GREIN 5 SKRÁNING
5.1 Engin takmörk eru á fjölda ökutækja sem geta skráð sig til keppni.
5.2 Skráning fer fram í gegnum rafrænt skráningarform á vef AKÍS.
5.3 Skráning hefst þegar opnað hefur verið fyrir skráningar á vefnum mot.akis.is.
5.4 Skráningu lýkur þann 19. júlí 2024, kl. 22:00:00.
5.6 Almennt keppnisgjald (skráningargjald) er kr. 17.500 per/ökumann, samtals kr. 35.000 per/áhöfn. Að auki greiða þátttakendur gjald til AKÍS fyrir keppnisskírteini og félagsgjald til síns akstursíþróttafélags.
5.7 Skráningargjald skal greitt í gegnum rafrænt skráningarform á vef AKÍS um leið og skráð er til keppni.
5.8 Skráning og greiðsla keppnisgjalds og viðbótargjalds sem AKÍS innheimtir, felur í sér:
a. þátttökurétt í keppninni.
b. keppnisskírteini keppanda og áhafnar, útgefið af AKÍS, ef við á.
GREIN 6 TRYGGINGAR
6.1 Öll ökutæki sem þátt taka í keppninni skulu hafa gilda frjálsa ábyrgðartryggingu.
6.2 Ökumenn slysatryggja sig að auki, á eigin vegum og eigin forsendum eftir því sem þeim sjálfum þykir við eiga.
GREIN 7 KEPPNIS- OG ÖKUSKÍRTEINI
7.1 Ökumenn skulu hafa gild ökuréttindi í að minnsta kosti flokki B samkvæmt reglugerð Samgöngustofu um ökuskírteini nr. 830/2011.
7.2 Ökumenn skulu framvísa gildu ökuskírteini við mætingu á keppnisstað og hvenær sem þess er krafist á meðan keppni stendur.
7.3 Keppendur og ökumenn skulu kynna sér reglur Reglubókar FIA varðandi nauðsynleg keppnisskírteini til þátttöku í akstursíþróttakeppni sem þessari.
GREIN 8 UPPLÝSINGATAFLA
8.1 Upplýsingatafla keppninnar er rafræn. Hún er aðgengileg á vefsvæði keppninnar á vefsíðu AKÍS.
8.2. Á upplýsingatöflu keppninnar birtast allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarft, að miðla til þeirra.
GREIN 9 SKYLDUR KEPPENDA OG ÖKUMANNA
9.1 Keppendur og að minnsta kosti einn úr hverri áhöfn skulu mæta á alla keppendafundi á þeim tímum sem auglýstir eru í dagskrá og sitja þá til enda.
9.2 Sé keppandi og/eða ökumaður ekki á fundi getur það varðað brottvísun úr keppni.
9.3 Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur og eftir atvikum áfrýjun, samkvæmt Reglubók FIA og keppnisgreinarreglum fyrir Rallý.
GREIN 10 ÚRSLIT
13.1 Úrslit ákvarðast samkvæmt keppnisgreinarreglum AKÍS um rally.
13.2 Bráðabirgðaúrslit verða birt á upplýsingatöflu keppninnar samkvæmt tímaáætlun.
13.3 Lokaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar þegar dómnefnd hefur staðfest þau.
GREIN 11 VERÐLAUN
11.1 Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti yfir heildina.
11.2 Fyrir flokka þar sem þátttakendur (áhafnir) eru þrír eða fjórir er veitt viðurkenning fyrir 1. sæti.
11.3 Fyrir flokka þar sem þátttakendur (áhafnir) eru fimm eða fleiri er veitt viðurkenning fyrir 1., 2. og 3. sæti.
GREIN 12 EMBÆTTISMENN OG STARFSMENN
GREIN 12.1 DÓMNEFND
12.1.1 Dómnefnd skipa Sigfús Þór Sigurðsson, sem jafnframt er formaður hennar, Ari Halldór Hjaltason og Þorsteinn Svavar Mckinstry
GREIN 12.2 HELSTU STARFSMENN
12.2.1 Keppnisstjóri er Benjamín Þór Sverrisson
12.2.2 Brautarstjóri er Benjamín Þór Sverrisson
12.2.3 Starfsmannastjóri og tengiliður keppenda er Laufey Rún Sveinsdóttir.
12.2.4 Umhverfisfulltrúi er Guðmundur Kristján Sigurbjörnsson.
12.2.5 Skoðunarmaður er Baldur Arnar Hlöðversson.
12.2.6 Öryggisfulltrúi er Sigurður Arnar Pálsson.
GREIN 12.3 STAÐREYNDADÓMARAR
12.3.1 Nöfn og staða staðreyndadómara verða birt á upplýsingatöflu keppninnar fyrir ræsingu fyrsta bíls.
GREIN 13 KÖNNUN SÉRLEIÐA
13.1 Reglur um könnun sérleiða (leiðaskoðun) taka gildi þegar skráningarfrestur hefst, samkvæmt dagskrá keppninnar.
13.2 Tilkynna þarf fyrirfram um leiðaskoðun með tölvupósti á netfangið ljomarally2024@gmail.com. Í tilkynningu komi fram hvenær áhöfn hyggst leiðaskoða, svo og númer, litur og gerð skoðunarbifreiðar.
13.3 Heimilt er hverri áhöfn í leiðaskoðun að fara tvær ferðir (í hvora átt) um hverja sérleið, þ.e. tvær ferðir í hvora átt um Mælifellsdal og Vesturdal. Gæta skal varúðar og virða umferðarreglur.
13.4 Brotum á framangreindum reglum og takmörkunum vegna leiðaskoðunar verður vísað til dómnefndar, viðurlög skv. grein 3.3.7 í keppnisgreinarreglum fyrir Rallý.
GREIN 14 VIÐGERÐIR
14.1 Viðgerðir og þjónusta við keppnistæki er heimil á meðan á keppni stendur nema:
a. Í parc fermé s.s. í tímastöðvum, fyrir ræsingu og á meðan á kærufresti stendur.
b. Milli sérleiða nr. 5 (Vesturdalur 1) og 6 (Vesturdalur 2).
c. Þar sem keppnisreglur bjóða annað.
d. Brotum á framangreindum ákvæðum verður vísað til dómnefndar og getur varðað brottvísun úr keppni.
GREIN 15 OFURLEIÐ
15.1 Ofurleið í Ljómarallý 2024 er sérleið nr. 6, Vesturdalur 2.
GREIN 16 AUGLÝSINGAR
16.1 Keppnishaldari mun nýta rétt sinn samkvæmt grein 7.3.1 og 7.3.2 í keppnisgreinarreglum fyrir rally til að selja auglýsingar á ökutæki.
16.2 Þau svæði sem keppnishaldari hyggst nýta eru á framhurðum keppnistækja.
GREIN 17 SAMSKIPTI
17.1 Allt starfsfólk keppninnar annast verkefni sín í sjálfboðavinnu.
17.2 Starfsfólk skal leitast við að sinna störfum sínum af kostgæfni, með fagmennsku og ánægju allra sem að keppnishaldinu og umgjörð þess koma, að leiðarljósi.
17.3 Keppendum, áhöfnum og aðstoðarfólki þeirra ber að sýna starfsfólki, og öðrum sem tengjast keppnishaldinu og umgjörð þess, virðingu og kurteisi. Óíþróttamannsleg hegðun getur varðað brottvísun úr keppni og/eða öðrum refsingum, sbr. m.a. grein 3.6.7. í keppnisgreinarreglum fyrir Rallý og 12.2.1 í reglum FIA.
Skipuleggjandi: BS
Keppnisgjald: 17500 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Guðríður Linda Karlsdóttir |
AÍH BÍKR |
23 |
2 |
Daníel Sigurðarson
Aðst: Ásta Sigurðardóttir |
AÍH BÍKR |
15 |
3 |
Jósef Heimir Guðbjörnsson
Aðst: Gunnar Eyþórsson |
BÍKR BÍKR |
13 |
4 |
Birgir guðbjörnsson
Aðst: Valgarður Davíðsson |
AÍH AÍFS |
11 |
5 |
Fylkir A. Jónsson
Aðst: Anton Líndal Ingvason |
AÍH BA |
8 |
6 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Daði Rafn Brynjarsson |
BÍKR BÍKR |
8 |
7 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: Vigdis Pála Þórólfsdóttir |
AÍFS AÍFS |
4 |
8 |
Daníel Jökull Valdimarsson
Aðst: Hanna Rún Ragnarsdóttir |
AÍFS AÍFS |
3 |
9 |
Hilmar B Þràinsson
Aðst: Sara Rún Hilmarsdóttir |
AÍH AÍH |
2 |
10 |
Halldór Víkingur Guðbrandsson
Aðst: Sigurgeir Guðbrandsson |
BÍKR BÍKR |
1 |
11 |
Björgólfur Bersi Kristinsson
Aðst: Hergill Henning Kristinsson |
AÍH AÍH |
0 |
12 |
Elmar Sveinn Einarsson
Aðst: Jóhann Ingi Fylkisson |
AÍFS AÍH |
0 |
13 |
Óskar Sólmundarsson
Aðst: Magnús Ragnarsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
14 |
Ingvi Björn Birgisson
Aðst: Adam Máni Valdimarsson |
AÍH AÍFS |
0 |
15 |
Karítas Birgisdóttir
Aðst: Helena Ósk Elvarsdóttir |
AÍH AÍH |
0 |
16 |
Agnar Ingi Sigurdsson
Aðst: Bessi Þrastarsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
17 |
Stefán Hansen Daðason
Aðst: Bjarki Blöndal |
BÍKR BÍKR |
0 |
18 |
Úlfar Alexandre Rist
Aðst: Fannar Þór Einarsson |
AÍH AÍH |
0 |
19 |
Stefán Borgar Magnússon
Aðst: Atli Þór Höskuldsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
20 |
Bogi Sigurbjörn Kristjánsson
Aðst: Brimrún Björgólfsdóttir |
AÍH AÍH |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Fylkir A. Jónsson
Aðst: Anton Líndal Ingvason |
AÍH BA |
0 |
2 |
Jósef Heimir Guðbjörnsson
Aðst: Gunnar Eyþórsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
3 |
Óskar Sólmundarsson
Aðst: Magnús Ragnarsson |
AÍFS AÍFS |
0 |
4 |
Birgir guðbjörnsson
Aðst: Valgarður Davíðsson |
AÍH AÍFS |
0 |
5 |
Ingvi Björn Birgisson
Aðst: Adam Máni Valdimarsson |
AÍH AÍFS |
0 |
6 |
Agnar Ingi Sigurdsson
Aðst: Bessi Þrastarsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
7 |
Gunnar Karl Jóhannesson
Aðst: Guðríður Linda Karlsdóttir |
AÍH BÍKR |
0 |
8 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Daði Rafn Brynjarsson |
BÍKR BÍKR |
0 |
9 |
Daníel Sigurðarson
Aðst: Ásta Sigurðardóttir |
AÍH BÍKR |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: Vigdis Pála Þórólfsdóttir |
AÍFS AÍFS |
23 |
2 |
Daníel Jökull Valdimarsson
Aðst: Hanna Rún Ragnarsdóttir |
AÍFS AÍFS |
17 |
3 |
Hilmar B Þràinsson
Aðst: Sara Rún Hilmarsdóttir |
AÍH AÍH |
12 |
4 |
Halldór Víkingur Guðbrandsson
Aðst: Sigurgeir Guðbrandsson |
BÍKR BÍKR |
10 |
5 |
Úlfar Alexandre Rist
Aðst: Fannar Þór Einarsson |
AÍH AÍH |
8 |
6 |
Björgólfur Bersi Kristinsson
Aðst: Hergill Henning Kristinsson |
AÍH AÍH |
7 |
7 |
Stefán Borgar Magnússon
Aðst: Atli Þór Höskuldsson |
AÍFS AÍFS |
4 |
8 |
Stefán Hansen Daðason
Aðst: Bjarki Blöndal |
BÍKR BÍKR |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Karítas Birgisdóttir
Aðst: Helena Ósk Elvarsdóttir |
AÍH AÍH |
23 |
2 |
Elmar Sveinn Einarsson
Aðst: Jóhann Ingi Fylkisson |
AÍFS AÍH |
0 |
3 |
Bogi Sigurbjörn Kristjánsson
Aðst: Brimrún Björgólfsdóttir |
AÍH AÍH |
0 |