Dagskrá
Dagskrá Rallý Reykjavík 2025.
28. Júlí – Skráning hefst (keppnisgjald 35.000, - kr pr. ökumann)
Starfsmannakvöð er 15.000, - kr. Til að skrá starfsmenn þarf að senda póst á bikr@bikr.is og það þarf að koma fram nafn, símanúmer og aldur starfsmanna.
Þetta er þriggja daga keppni og væri gott ef starfsmenn gætu verið alla dagana. Keppendur geta ekki skráð starfsmenn og ákveðið stöðu þeirra – starfsmannastjóri ákveður það og sér um að kenna öllum þá stöðu sem þeir eru settir í.
Ef þú sérð hinsvegar ekki fram á geta skaffað starfsmenn biðjum við þig vinsamlegast að millifæra starfsmannakvöð inn á eftirfarandi reikning:
Rknr. 0130-26-000796 Kt. 571177-0569
Þetta verður að gerast áður en keppnisskoðun hefst annars fær áhöfn ekki rásleyfi.
Starfsmenn þurfa að geta mætt á starfsmannafund þann 14. águst kl. 20:00
Keppendur sem skaffa starfsmenn þurfa að sjá til þess að starfsmenn sínir mæti á fundinn. Ef starfsmaður kemst ekki þarf að láta keppnisstjóra vita. Ef starfsmaður kemur ekki, þarf keppandi að mæta í staðinn. Komi hvorki starfsmaður eða keppandi fær sú áhöfn sekt uppá 25.000, - kr.
Tímamaster birtur
11. Ágúst – Fyrri skráningu lýkur kl. 12:00 og seinni skráning hefst (keppnisgjöld eru 50.000 pr. ökumann)
14. Ágúst – Seinni skráningu lýkur kl. 12:00
14. Ágúst – Rásröð birt kl. 13:00
14. Ágúst – Keppnisskoðun (staðsetning auglýst síðar) kl. 18:00
Minni á að refsing er gefin fyrir að mæta of seint í keppnisskoðun. (Refsing 10 sek fyrir hverja byrjuðu mínútu)
14. Ágúst – Keppendafundur kl. 20:00 (staðsetning auglýst síðar).
Skyldumæting er á fundinn, ef keppandi sér sig ekki fært um að mæta skal hann senda formlegt bréf sem inniheldur ástæðu fyrir fjarvistinni á keppnisstjóra fyrir fundinn.
Vinsamlegast virðið tímasetningu og mætið á réttum tíma.
14. Ágúst – Starfsmannafundur kl. 20:30, (staðsetning auglýst síðar).
15. Ágúst – Keppni byrjar.
Parkc Fermé lokar 16:45
Parkc Fermé opnar 17:00
Fyrsti Bíll kl.17:15
16. Ágúst – Ræsing úr næturhléi 7:30
Parkc Fermé Opnar kl. 07:15
17. Ágúst
Ræsing úr næturhléi 7:30
Parkc Fermé Opnar kl. 07:15
BÍKR
Keppnisstjóri: Linda Dögg Jóhannsdóttir
Aðstoðarkeppnisstjóri: Kolbrún Vignisdóttir
Öryggisfulltrúi: Ari Halldor Hjaltsson
Skoðunarmaður: Ari Halldor Hjaltsson
Formaður dómnefndar: Tryggvi Magnús Þórðarson
Dómnefnd 1: Sigurður Arnar Pálsson
Dómnefnd 2: Guðmundur Örn Þorsteinsson
Framkvæmdanefnd:
Bíkr
Frá: 15. ágúst 2025 kl: 00:00
Til: 17. ágúst 2025 kl: 00:00
Sérleiðir í rally
Lýsing:
Rally
Íslandsmeistaramót - 4. umferð
Skráning hefst: 28. júlí 2025 kl: 14:05
Skráningargjald: 35000 kr.-
Skráningargjald hækkar 11. ágúst 2025: 50000 kr.-
Skráningu lýkur: 14. ágúst 2025 kl: 12:00
Flokkur A
Flokkur C
Flokkur E - Eindrif-1000 m3
Flokkur E - Eindrif-1400 m3
Flokkur E - Eindrif-X
Flokkur J - Jeppaflokkur
Engar kærur bárust innan kærufrests. Lokaúrslit eru því:
Sæti | Rásnr | Áhöfn | Bifreið | Flokkur | Heildartími |
1 | 10 | Baldur/Heimir | Subaru Impreza | A | 2:47:20 |
2 | 28 | Jóhann/Heiða | Mitsubishi Lancer Evo | A | 2:47:32 |
3 | 7 | Jósef/Gunnar | Mitsubishi Lancer Evo | A | 2:53:39 |
4 | 4 | Birgir/Valgarður | Ford Fiesta | A | 2:53:47 |
5 | 17 | Björgólfur/Hergill | Subaru Impreza | C | 3:07:03 |
6 | 11 | Halldór/Sigurgeir | Subaru Impreza | C | 3:19:45 |
7 | 16 | Úlfar/Daniel | Subaru Impreza | C | 3:28:58 |
8 | 66 | Daníel/Hanna | Subaru Impreza | C | 4:09:07 |
Tryggvi M Þórðarson, formaður
Sigurðar Arnar Pálsson
Guðmundur Örn Þorsteinsson
10 | Baldur/Heimir | Subaru Impreza | A | 2:47:20 | 0:00:00 |
2 | 28 | Jóhann/Heiða | Mitsubishi Lancer Evo | A | 2:47:32 |
3 | 7 | Jósef/Gunnar | Mitsubishi Lancer Evo | A | 2:53:39 |
4 | 4 | Birgir/Valgarður | Ford Fiesta | A | 2:53:47 |
5 | 17 | Björgólfur/Hergill | Subaru Impreza | C | 3:07:03 |
6 | 11 | Halldór/Sigurgeir | Subaru Impreza | C | 3:19:45 |
7 | 16 | Úlfar/Daniel | Subaru Impreza | C | 3:28:58 |
8 | 66 | Daníel/Hanna | Subaru Impreza | C | 4:09:07 |
Uppfærð rásröð með uppfærðum aðstoðarökumanni á bíl nr 16 og fæsrslu keppenda samkvæmt skýrslu hér á undan
Rásröð | # | Ökumaður | Aðstoðarökumaður | Keppnistæki | Flokkur |
1 | 3 | Skafti Svavar Skúlason | Daði Rafn Brynjarsson | Mitsubishi Lancer Evo | A |
2 | 10 | Baldur Arnar Hlöðversson | Heimir Snær Jónsson | Subaru Impreza | A |
3 | 33 | Jóhann Ing Fylkisson | Heiða Karen Fylkisdóttir | Mitsubishi Lancer Evo | A |
4 | 4 | Birgir Guðbjörnsson | Valgarður Davíðsson | Ford Fiesta | A |
5 | 5 | Óskar Sólmundarsson | Garðar Gunnarsson | Subaru Impreza | A |
6 | 7 | Jósef Heimir Guðbjörnsson | Gunnar Eyþórsson | Mitsubishi Lancer Evo | A |
7 | 66 | Daníel Jökull Valdimarsson | Hanna Rún Ragnarsdóttir | Subaru Impreza | C |
8 | 6 | Almar Viktor Þórólfsson | Vigdís Pála Þórólfsdóttir | Subaru Impreza | C |
9 | 17 | Björgólfur Bersi Kristinsson | Hergill Henning Kristinsson | Subaru Impreza | C |
10 | 16 | Úlfar Alexandre Rist | Daniel Victor Herwigsson | Subaru Impreza | C |
11 | 11 | Halldór Víkingur Guðbrandsson | Sigurgeir Guðbrandsson | Subaru Impreza | C |
12 | 29 | Stefán Borgar Magnússon | Atli Þór Höskuldsson | Subaru Impreza | C |
13 | 99 | Adam Máni Valdimarsson | Vikar Karl Sigurjópnsson | Subaru Impreza | c |
14 | 45 | Rúnar L. Ólafsson | Rafn Hlíðkvist Björgvinsson | BMW | E |
1 | 3 | Skafti Svavar Skúlason | Daði Rafn Brynjarsson | Mitsubishi Lancer Evo | A |
2 | 10 | Baldur Arnar Hlöðversson | Heimir Snær Jónsson | Subaru Impreza | A |
3 | 33 | Jóhann Ing Fylkisson | Heiða Karen Fylkisdóttir | Mitsubishi Lancer Evo | A |
4 | 4 | Birgir Guðbjörnsson | Valgarður Davíðsson | Ford Fiesta | A |
5 | 5 | Óskar Sólmundarsson | Garðar Gunnarsson | Subaru Impreza | A |
6 | 7 | Jósef Heimir Guðbjörnsson | Gunnar Eyþórsson | Mitsubishi Lancer Evo | A |
7 | 66 | Daníel Jökull Valdimarsson | Hanna Rún Ragnarsdóttir | Subaru Impreza | C |
8 | 6 | Almar Viktor Þórólfsson | Vigdís Pála Þórólfsdóttir | Subaru Impreza | C |
9 | 17 | Björgólfur Bersi Kristinsson | Hergill Henning Kristinsson | Subaru Impreza | C |
10 | 16 | Úlfar Alexandre Rist | Fannar Þór Einarsson | Subaru Impreza | C |
11 | 99 | Adam Máni Valdimarsson | Vikar Karl Sigurjópnsson | Subaru Impreza | c |
12 | 45 | Rúnar L. Ólafsson | Rafn Hlíðkvist Björgvinsson | BMW | E |
13 | 11 | Halldór Víkingur Guðbrandsson | Sigurgeir Guðbrandsson | Subaru Impreza | C |
14 | 29 | Stefán Borgar Magnússon | Atli Þór Höskuldsson | Subaru Impreza | C |
Beint var til dómnefndar atviki þar sem kom fram að aðstoðarökumaður keppnisbifreiðar hefði ekki verið í belti í stöð á leið út af sérleið, eftir að þeir lentu útaf rétt fyrir endamark og ýttu bifreiðinni inná leið aftur.
Ekki skal deilt um að á sérleið skal aka með belti, hjálma og HANS búnað að viðlagðri brottvísun úr keppni, en hins vegar er það viðurkennt að losa megi um belti er sérleið lýkur.
Í samtölum við starfsmenn á viðkomandi stöð, áhöfn og aðila sem voru á staðnum, var ekki hægt að ákvarða hvort að viðkomandi hafi farið í öryggisbelti er keppnisbifreiðin var komin inn á veginn, en verið búinn að losa sig úr því er að starfsmanni kom, eins og aðstoðarökumaðurinn hélt fram.
Dómnefnd leggur á það mikla áherslu að áhöfn fari ekki af stað eftir að hafa skipt um dekk, gert við keppnisbifreið eða komið henni inná keppnisleið aftur, fyrr en öryggisbelti, hjálmar og HANS búnaður hefur verið festur á viðeigandi máta, sama hversu stutt eða langt er í endamark sérleiðarinnar.
Ákvörðun dómnefndar vegna málsins: Ekkert frekar gert.
Í tímabókinni var rangur ferjuleiðartími gefinn upp á leiðinni frá rásmarki að tímavarðstöð á fyrstu sérleið. Ferjuleiðartíminn á að vera 57 mínútur.
Þannig að fyrsta bifreið á að koma inná tímavarðstöð við upphaf SS-1 Djúpavatns suður kl. 17:57 og vera ræst inná SS-1 kl 18:00.
Keppnisstjóri
ATH
Breyting á dagskrá
Var:
15. Ágúst – Keppni byrjar.
Parkc Fermé lokar 16:45
Parkc Fermé opnar 17:00
Fyrsti Bíll kl.17:15
Verður:
15. Ágúst – Keppni byrjar.
Parkc Fermé lokar 16:45
Parkc Fermé opnar 16:50
Fyrsti Bíll kl.17:00
Þessi breyting er gerð vegna möguleika á umferðatöfum á ferjuleið frá Orka að Djúpavatni
Á fundi dómnefndar við lok keppnisskoðunar var farið yfir leyfi fyrir rallinu og þau staðfest.
Einnig kom skoðunarmaður og kvað alla utan einn hafa fengið skoðun. Þessi eini var með útrunninn tryggingarviðauka, sem mun endurnýjaður í fyrramálið og komið með áður en ræsing á sér stað.
Háð því að ofangreindur tryggingarviðauki sé sýndur þá staðfestir dómnefnd eftirfarandi rásröð:
# | Ökumaður | Aðstoðarökumaður | Keppnistæki | Flokkur | |
1 | 3 | Skafti Svavar Skúlason | Daði Rafn Brynjarsson | Mitsubishi Lancer Evo | A |
2 | 4 | Birgir Guðbjörnsson | Valgarður Davíðsson | Ford Fiesta | A |
3 | 9 | Agnar Ingi Sigurðsson | Ísak Guðjónsson | Mitsubishi Lancer Evo | A |
4 | 7 | Jósef Heimir Guðbjörnsson | Gunnar Eyþórsson | Mitsubishi Lancer Evo | A |
5 | 10 | Baldur Arnar Hlöðversson | Heimir Snær Jónsson | Subaru Impreza | A |
6 | 5 | Óskar Sólmundarsson | Garðar Gunnarsson | Subaru Impreza | A |
7 | 28 | Jóhann Ingi Fylkisson | Heiða Karen Fylkisdóttir | Mitsubishi Lancer Evo | A |
8 | 6 | Almar Viktor Þórólfsson | Vigdís Pála Þórólfsdóttir | Subaru Impreza | C |
9 | 11 | Halldór Víkingur Guðbrandsson | Sigurgeir Guðbrandsson | Subaru Impreza | C |
10 | 17 | Björgólfur Bersi Kristinsson | Hergill Henning Kristinsson | Subaru Impreza | C |
11 | 29 | Stefán Borgar Magnússon | Atli Þór Höskuldsson | Subaru Impreza | C |
12 | 66 | Daníel Jökull Valdimarsson | Hanna Rún Ragnarsdóttir | Subaru Impreza | C |
13 | 16 | Úlfar Alexandre Rist | Daníel Victor Herwigsson | Subaru Impreza | C |
14 | 99 | Adam Máni Valdimarsson | Vikar Karl Sigurjópnsson | Subaru Impreza | C |
15 | 45 | Rúnar L. Ólafsson | Rafn Hlíðkvist Björgvinsson | BMW | E |
Tryggvi M Þórðarson, formaður dómnefndar,
Sigurður Arnar Pálsson,
Guðmundur Örn Þorsteinsson
Dómnefnd hefur borist beiðni frá keppanda #3 að hann fái að koma of seint til skoðunar þar sem öxull brotnaði á leiðinni í skoðun. Til samræmis við grein 3.5.2.b í keppnisreglum fyrir rally og eftir samtal við skoðunarmann var samþykkt að leyfa keppenda #3 að koma of seint í skoðun.
Tryggvi M Þórðarson, formaður dómnefndar,
Sigurður Arnar Pálsson,
Guðmundur Örn Þorsteinsson
Birti aftur Rásröðina þar sem eitt keppanda númer var rangt skráð ásamt einum aðstoðarökumanni.
Rásröð | # | Ökumaður | Aðstoðarökumaður | Keppnistæki | Flokkur |
1 | 3 | Skafti Svavar Skúlason | Daði Rafn Brynjarsson | Mitsubishi Lancer Evo | A |
2 | 4 | Birgir Guðbjörnsson | Valgarður Davíðsson | Ford Fiesta | A |
3 | 9 | Agnar Ingi Sigurðsson | Ísak Guðjónsson | Mitsubishi Lancer Evo | A |
4 | 7 | Jósef Heimir Guðbjörnsson | Gunnar Eyþórsson | Mitsubishi Lancer Evo | A |
5 | 10 | Baldur Arnar Hlöðversson | Heimir Snær Jónsson | Subaru Impreza | A |
6 | 5 | Óskar Sólmundarsson | Garðar Gunnarsson | Subaru Impreza | A |
7 | 33 | Jóhann Ing Fylkisson | Heiða Karen Fylkisdóttir | Mitsubishi Lancer Evo | A |
8 | 6 | Almar Viktor Þórólfsson | Vigdís Pála Þórólfsdóttir | Subaru Impreza | C |
9 | 11 | Halldór Víkingur Guðbrandsson | Sigurgeir Guðbrandsson | Subaru Impreza | C |
10 | 17 | Björgólfur Bersi Kristinsson | Hergill Henning Kristinsson | Subaru Impreza | C |
11 | 29 | Stefán Borgar Magnússon | Atli Þór Höskuldsson | Subaru Impreza | C |
12 | 66 | Daníel Jökull Valdimarsson | Hanna Rún Ragnarsdóttir | Subaru Impreza | C |
13 | 16 | Úlfar Alexandre Rist | Fannar Þór Einarsson | Subaru Impreza | C |
14 | 99 | Adam Máni Valdimarsson | Vikar Karl Sigurjópnsson | Subaru Impreza | c |
15 | 45 | Rúnar L. Ólafsson | Rafn Hlíðkvist Björgvinsson | BMW | E |
Að gefnu tilefni vil ég minna keppendur á að eingöngu er leyfilegt að skoða gryfjurnar á Hellu útfrá myndbandinu sem gefið var út. Ekki er heimilt að fara inná landsvæðið utan þess tíma sem sérleiðin er keyrð. Það kemur fram í leiðabók að myndband verði birt af leiðinni.
Dómnefnd hefur bætt í sérreglu að 4.sérleið um Glaðheima, verði gesta coarar heimilaðir og mun sú leið telja með í úrslit.
F.h dómnefnd
Tryggvi M. Þórðarson
Keepnisskoðun verður hjá Orku, Stórhöfða 37 fimmtudaginn 14.Ágúst kl 18:00
Allir bílar mæta á sama tíma
Hér kemur lokaútgáfa af tíma master.
Hér kemur lokaútgáfa af Leiðabók, breytingar sem hafa verið gerðar eru upphaf og endir og næturhlé og service hlé í enda Laugardags
Sérreglur Rally Reykjavík 2025 -
GREIN 1 KEPPNIN
1.1 Keppnin heitir Rally Reykjavík.
1.2 Keppt er í Rally eins og það er skilgreint í keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Rally.
1.3 Keppnin fer fram á á Suðvesturlandi, Vesturlandi og Suðurlandi 15. Ágúst 2025 til 17. Ágúst 2025.
1.4 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Rally og þessum sérreglum.
1.5 Keppninni verður ekki frestað nema til komi Force Majeure aðstæður.
1.6 Keppnin verður felld niður berist ekki að minnsta kosti 10 skráningar.
GREIN 2 KEPPNISHALDARI
2.1 Keppnishaldari er Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur
GREIN 3 FRAMKVÆMDANEFND
3.1 Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Linda Dögg Jóhannsdóttir,Kolbrún Vignisdóttir og stjórn BÍKR.
3.2 Sími framkvæmdanefndar keppninnar er 6962520.
3.3 Netfang framkvæmdanefndar keppninnar er bikr@bikr.is .
GREIN 4 KEPPNISFLOKKAR
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
4.1 Heildin
4.2 Flokkur A
4.3 Flokkur C
4.4 Jeppaflokkur
4.5 Eindrif X
GREIN 6 SKRÁNING
6.1 Engin takmörk eru á fjölda ökutækja sem geta skráð sig til keppninnar.
6.2 Skráning fer eingöngu fram í gegnum rafrænt skráningarform á vef AKÍS.
6.3 Skráning hefst þegar opnað hefur verið fyrir skráningar á vefnum www.mot.akis.is .
6.4 Skráningu lýkur þann 14.Ágúst.
6.5 Skráningar handhafa erlendra keppnisskírteina eru samþykktar í þessari keppni.
6.6 Almennt keppnisgjald (skráningargjald) er kr. 35000 per ökumann
6.6.a Það skal greitt í gegnum rafræna skráningarformið á vef AKÍS um leið og skráð er til keppni.
6.6.b Innifalið í keppnisgjaldi er:
6.6.b.i þátttökuréttur í keppninni.
6.6.b.ii keppnisskírteini keppanda og áhafnar, útgefið af AKÍS, ef við á.
GREIN 7 TRYGGINGAR
7.1 Öll ökutæki sem þátt taka í keppninni skulu hafa gilda frjálsa ábyrgðartryggingu.
7.2 Ökumenn slysatryggja sig á eigin vegum og forsendum eftir því sem þeim sjálfum þykir ástæða til.
GREIN 8 KEPPNIS- OG ÖKUSKÍRTEINI
8.1 Ökumenn skulu hafa gild ökuréttindi í að minnsta kosti flokki B samkvæmt reglugerð Samgöngustofu um ökuskírteini nr. 830/2011.
8.1.a Hafi ökumaður ekki náð bílprófsaldri er heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði eins og landslög og reglur leyfa.
8.2 Ökumenn skulu framvísa gildu ökuskírteini í samræmi við grein 8.1 við mætingu á keppnisstað.
8.3 Keppendur og ökumenn skulu kynna sér reglur Reglubókar FIA varðandi nauðsynleg keppnisskírteini til þátttöku í akstursíþróttakeppni sem þessari.
8.3.a Gildri skráningu fylgir rafræn útgáfa viðeigandi keppnisskírteina keppanda og ökumanns frá AKÍS og þurfa þeir því ekki að framvísa þessum keppnisskírteinum sérstaklega.
GREIN 9 UPPLÝSINGATAFLA
9.1 Opinber upplýsingatafla keppninnar er staðsett á skráningarformi inná www.mot.akis.is
9.1.a Á þessari töflu verða birtar allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarft, að miðla til þeirra þar til keppni lýkur.
GREIN 10 SKYLDUR KEPPENDA OG ÖKUMANNA
10.1 Keppendur og að minnsta kosti einn úr hverri áhöfn skulu mæta á keppendafund á þeim tíma sem auglýstur er í dagskrá og sitja hann allan.
10.1.a Sé keppandi og/eða ökumaður ekki á fundinum getur keppnisstjóri vísað viðkomandi úr keppni.
10.4 Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur samkvæmt Reglubók FIA, grein 13.
10.5 Keppendum og ökumönnum er sérstaklega bent á að þekkja og virða siðareglur AKÍS fyrir samfélagsmiðla.
GREIN 11 ÚRSLIT
11.1 Úrslit ákvarðast samkvæmt keppnisgreinarreglum AKÍS um rallý.
11.2 Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.
11.3 Bráðabirgðaúrslit verða birt á upplýsingatöflu keppninnar samkvæmt tímaáætlun.
11.4 Lokaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar þegar dómnefnd hefur lokið störfum.
GREIN 12 VERÐLAUN
12.1 Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti yfir heildina.
12.2 Flokkaverðlaun verða tilgreind á upplýsingatöflu keppninnar þegar skráningarfresti lýkur.
GREIN 13 EMBÆTTISMENN OG STARFSMENN
GREIN 13.1 DÓMNEFND
13.1.1 Dómnefnd skipa Tryggvi M.Þórðarson, sem jafnframt er formaður hennar, Sigurður Arnar Pálsson og Guðmundur Örn Þorsteinsson
GREIN 13.2 HELSTU STARFSMENN
13.2.1 keppnisstjóri er Linda Dögg Jóahnnsdóttir.
13.2.2 Skoðunarmaður er Ari Halldór Hjaltason.
13.2.3 Öryggisfulltrúi er Ari Halldór Hjaltason
13.2.4 Sjúkrafulltrúi er
GREIN 13.3 STAÐREYNDADÓMARAR
13.3.1 Nöfn og staða staðreyndadómara verða birt á upplýsingatöflu keppninnar.
GREIN 14 KÖNNUN SÉRLEIÐA
Ótakmarkað en senda þarf upplýsingar um skráningarnr,bíltegund og lit sem og hvaða dags ökumenn ætla sér að leiðarskoða.
GREIN 15 VIÐGERÐIR
Samkvæmt grein 3.6.4 í rallýreglum er keppnishaldara heimilt að setja takmarkanir á hvar og hvenær gera má við ökutæki í keppni. Hvar má gera við kemur fram á timamaster keppninnar.
GREIN 16 HINDRANIR / ÞRENGINGAR
Samkvæmt grein 3.8.23 í rallýreglum er keppnishaldara heimilt að koma upp hindrunum / þrengingum á sérleiðum. Og verður staðsetning þeirra birt í upplysingartöflu keppninnar.
GREIN 16 flutningur
Heimilt er að flytja keppnisbíla á kerrum á eftirfarandi leiðum:
GREIN 17 OFURLEIÐ
SS 14 Djúpavatn Norður B er ofurleið
GREIN 18 AUGLÝSINGAR
Samkvæmt grein 7.3.1 í rallýreglum er keppnishaldara heimilt að selja auglýsingar á keppnisbíla. Hyggist hann gera það skal geta um það á uplýsingatöflu.
Skipuleggjandi: BÍKR
Keppnisgjald með ungliðaafslætti: 25000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 1000 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 |
Baldur Arnar Hlöðversson
Aðst: Heimir Snær Jónsson |
BÍKR BÍKR |
Subaru Impreza | 33 | |
2 |
Jóhann Ingi Fylkisson
Aðst: Heiða Karen Fylkisdóttir |
AÍH AÍH |
Lancer Evo IX | 24.5 | |
3 |
Jósef Heimir Guðbjörnsson
Aðst: Gunnar Eyþórsson |
BÍKR BÍKR |
Mitsubishi Lancer Evo VI | 18 | |
4 |
Birgir Guðbjörnsson
Aðst: Valgarður Davíðsson |
AÍH AÍH |
Ford Fiesta | 16 | |
5 |
Björgólfur Bersi Kristinsson
Aðst: Hergill Henning Kristinsson |
AÍH AÍH |
Subaru impreza | 12 | |
6 |
Halldór Víkingur Guðbrandsson
Aðst: Sigurgeir Guðbrandsson |
BÍKR BÍKR |
Subaru Impreza | 9 | |
7 |
Úlfar Alexandre Rist
Aðst: Daniel Victor Herwigsson |
BÍKR BÍKR |
6 | ||
8 |
Daníel Jökull Valdimarsson
Aðst: Hanna Rún Ragnarsdóttir |
AÍH AÍH |
Subaru Impreza | 4.5 | |
9 |
Stefán Borgar Magnússon
Aðst: Atli Þór Höskuldsson |
AÍFS AÍFS |
0 | ||
10 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: Vigdis Pála Þórólfsdóttir |
AÍFS AÍFS |
0 | ||
11 |
Agnar Ingi Sigurdsson
Aðst: Ísak Guðjónsson |
BÍKR BÍKR |
Mitsubishi Evo X | 0 | |
12 |
Óskar Sólmundarsson
Aðst: Garðar Haukur Gunnarsson |
AÍFS AÍFS |
Subaru Impreza STI 3,0 | 0 | |
13 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Daði Rafn Brynjarsson |
BÍKR BÍKR |
Mitsubishi Lancer Evo VIII | 0 | |
14 |
Rúnar L. Ólafsson
Aðst: Rafn Hlíðkvist Björgvinsson |
BÍKR BÍKR |
BMW | 0 | |
15 |
Adam Máni Valdimarsson
Aðst: Vikar Karl Sigurjónsson |
AÍH AÍH |
Subaru Impreza | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 |
Jóhann Ingi Fylkisson
Aðst: Heiða Karen Fylkisdóttir |
AÍH AÍH |
Lancer Evo IX | 0 | |
2 |
Jósef Heimir Guðbjörnsson
Aðst: Gunnar Eyþórsson |
BÍKR BÍKR |
Mitsubishi Lancer Evo VI | 0 | |
3 |
Agnar Ingi Sigurdsson
Aðst: Ísak Guðjónsson |
BÍKR BÍKR |
Mitsubishi Evo X | 0 | |
4 |
Baldur Arnar Hlöðversson
Aðst: Heimir Snær Jónsson |
BÍKR BÍKR |
Subaru Impreza | 0 | |
5 |
Óskar Sólmundarsson
Aðst: Garðar Haukur Gunnarsson |
AÍFS AÍFS |
Subaru Impreza STI 3,0 | 0 | |
6 |
Skafti Svavar Skúlason
Aðst: Daði Rafn Brynjarsson |
BÍKR BÍKR |
Mitsubishi Lancer Evo VIII | 0 | |
7 |
Birgir Guðbjörnsson
Aðst: Valgarður Davíðsson |
AÍH AÍH |
Ford Fiesta | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 |
Björgólfur Bersi Kristinsson
Aðst: Hergill Henning Kristinsson |
AÍH AÍH |
Subaru impreza | 30 | |
2 |
Halldór Víkingur Guðbrandsson
Aðst: Sigurgeir Guðbrandsson |
BÍKR BÍKR |
Subaru Impreza | 24.5 | |
3 |
Úlfar Alexandre Rist
Aðst: Daniel Victor Herwigsson |
BÍKR BÍKR |
19 | ||
4 |
Daníel Jökull Valdimarsson
Aðst: Hanna Rún Ragnarsdóttir |
AÍH AÍH |
Subaru Impreza | 18 | |
5 |
Stefán Borgar Magnússon
Aðst: Atli Þór Höskuldsson |
AÍFS AÍFS |
0 | ||
6 |
Almar Viktor Þórólfsson
Aðst: Vigdis Pála Þórólfsdóttir |
AÍFS AÍFS |
0 | ||
7 |
Adam Máni Valdimarsson
Aðst: Vikar Karl Sigurjónsson |
AÍH AÍH |
Subaru Impreza | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Keppnistæki | Lið | Stig |
---|---|---|---|---|---|
1 |
Rúnar L. Ólafsson
Aðst: Rafn Hlíðkvist Björgvinsson |
BÍKR BÍKR |
BMW | 0 |